Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 25. febrúar 2003 Bæncfefalaðtö í þessa línu skal færa reiknað endurgjald vegna vinnu manns við eigin atvinnurekstur og fyrír vinnu maka og bama innan 16 ára aldurs. Nánari sundurliðun skal gerð á bls. 1. 27 Laun (greidd laun og hlunnindi) I þessa línu skal færa öll greidd laun. Bent skal á að skila skal launamiðum vegna þeirra og láta þá fylgja launaframtali. 28 Launatengd gjöld I þessa línu skal færa útgjöld vegna launamanna sem reiknast af launum (bæði greiddum og reiknuðum) eða á annan hátt miðast við laun. Hér á meðal eru t.d. iðgjald í lífeyrissjóð (hlutur launagreiðanda), tryggingagjald og önnur hliðstæð gjöld. 29 Fyrningar og niðurfærsla I þessa línu skal færa fymingar og niðurfærslu eigna skv. Eignaskrá (fymingarskýrslu) sem fylgja á framtali. Samantekt og hugleiðingar um rekstrarreikning í þessu dæmi em tekjur 10.806.281 kr og rekstrargjöldin 9.674.322 kr. Mismunur er 1.131.959 kr. Bæði tekjur og gjöld em flokkuð eftir vsk. þrepum. Með tímanum munu þessar tölur gefa vísbendingu um það hvemig reksturinn gengur. Hagnaður fyrir óreglulega liði er 1.131.959 kr. Það mætti vera meira. Einnig er ffóðlegt að bera saman mismun á tekjum og gjöldum eftir vsk. þrepum. Aðrar tekjur og gjöld 30 Vaxtatekjur í þessa línu skal færa allar vaxtatekjur sem féllu til á rekstrarárinu. Fjárhæð þessi skal stemma við vaxtatekjur samtals í efhahagsreikningi á bls. 3. Vaxtatekjur og verðbætur skulu færðar án ffádráttar fjármagnstekjuskatts. Nú er það svo að ekki ber að skattleggja vaxtatekjur tvisvar. í flestum tilfellum hefúr verið tekin staðgreiðsla af vaxtatekjum og þá upphæð þarf að fá endurgreidda. Það er gert með því að færa í j>essu dæmi 3.910 kr. (sjá mynd 4) á persónuífamtal (skattífamtal) reitur 309. Sú upphæð mun koma til ffádráttar á álagningarseðli á ágúst. 31 Vaxtagjöld í þessa lfnu skal færa öll vaxtagjöld sem féllu til á rekstrarárinu. Hér skal færa allan fjármagnskostnað rekstrarins, þ.m.t. þjónustugjöld og innheimtukostnað banka. Fjárhæð þessi skal stemma við vaxtagjöld samtals í efhahagsreikningi á bls. 3. Hér er komið að þeim lið framtalsins sem mörgum reynist erfitt að fylla út ef um verðtryggð lán er að ræða. Best er að færa vexti og verðbætur um leið og skuldir eru færðar. Nú er hvert lán á sérstökum greiðsluseðli og hér er sýnishom af einum slíkum. Vextir og verðbætur eru 52.341 kr. Skuld í árslok er 437.499 kr. Sjá mynd 5. Ef ekki tókst að greiða allar gjaldfallnar afborganir fyrir áramót er einfaldast að færa vanskilin í sérlínu á ffamtalinu. Öll lánin skulu færð eins og hjálagt sýnishom. Ef lánin em mörg skal leggja saman fjárhæðimar. Lán tekin hjá Lífeyrissjóði bænda tilheyra í sumum tilfellum ekki búrekstrinum, heldur skattlfamtali og færast þá þar en ekki á landbúnaðarffamtal. Vextir af þeim lánum sem hafa verið tekin út á íbúðarhús færast á skattffamtal. Vísitöluhækkun þessara lána má ekki færa eftir sömu reglu og hér er lýst, heldur má einungis færa greiddar vísitöluhækkanir, sjá leiðbeiningar RSK. 32 Birgðabreyting í þessa línu skal færa birgðabreytingu skv. uppgjöri á bls. 4. Birgðaaukningu skal færa sem plústölu en birgðalækkun sem mínustölu. 33 Bústofnsbreyting I þessa línu skal færa bústofhsbreytingu skv. bls. 4. Bústofnsaukningu skal færa sem plústölu en bústofhsskerðingu sem mínustölu. I þessu dæmi er bústofhsaukning 69.800 kr. Bústofiiinn hefhr aukist í verðmæti og færist því sem tekjur. 34 Söluhagnaður I þessa línu skal færa söluhagnað af seldum eignum á árinu. Útreikningur á söluhagnaði skal sýndur á fymingarskýrslu. Það er gert í þessu dæmi og þar reiknast söluhagnaður af seldri vél 93.712 kr. Sjá eignaskrá, mynd 1. 35 Sölutap í þessa línu skal færa sölutap af seldum eignum á árinu. Útreikningur á sölutapi skal sýndur á eignaskrá. Niðurstaða Hagnaður fyrir óregiulega liði (aðrar tekjur og gjöld) var eins og áður segir 1.131.959 kr. Oreglulegir liðir nema 1.008.585 kr. Hreinar tekjur (hagnaður) er 123.374 kr. Er þetta ekki einmitt það sem sýnir á einfaldan hátt hvemig reksturinn kemur út? Að vissu marki er það rétt, en hafa skal í huga að hækkun verðtryggðra lána færist til gjalda sem vaxtagjöld. Nýleg lán sýna háa vexti en eldri lán lága vexti. Nýja Iandbúnaðarffamtalið verður þannig ársreikningur búsins. Hann sýnir hvort búið er rekið með hagnaði eða tapi, þegar fjölskyldan hefúr reiknað sér laun. Rekstrarreikningurinn gefur nokkuð glögga mynd af aíkomu ársins og síðan samanburð milli ára, þegar fleiri uppgjör liggja fyrir. Efnahagsreikningur (sjá inynd 4) A efnahagsreikningi skal tilgreina allar eignir og skuldir sem tilheyra búrekstri. Eignir og skuldir sem ekki em í beinum tengslum við rekstur búsins og tengjast ekki atvinnurekstri skulu ekki koma á efnahagsreikning heldur færðar í viðeigandi liði á persónulfamtali. Á efhahagsreikningi skal færa í ffemri dálk eignir og skuldir búsins í árslok 2002 en í aftari dálk skal færa eignir og skuldir 31/12 2001. Fyrst skal byija á því að færa inn á dálkinn lengst til hægri „31/12 2001" af gamla ffamtalinu á það nýja. Sú breyting hefur verið gerð á efhahagsreikningi að hann getur verið tekinn beint úr bókhaldinu. Fasteignamat útihúsa og ræktunar er ekki fært inn á þessa síðu heldur á bls. 1 eins og áður hefúr verið vikið að. Það er þó ekki að öllu leyti rétt. Land og hlunnindi em ekki færð á fymingarskýrslu. Því verður að færa inn fasteignamatið í stað bókfærðs verðs. Hækkun milli ára færist á endurmat, Iína 19. Bændum er þó heimilt að færa land og hlunnindi á fymingarskýrsluna. Eignir 1 Sjóður, bankainnstæður og annað reiðufé I þessa línu skal færa handbært fé í rekstri í lok reikningsársins, þ.m.t. innstæður sem ekki em bundnar til lengri tíma en eins árs. Hér getur því verið um eftirtalda liði að ræða: Sjóð, bankainnstæður, innistæður á tékkareikningum. Þessi reitur getur ekki tekið neikvætt gildi. Ef yfirdráttur er á tékkareikningi, þá skal hann færður í línu 10. 2 Birgðir: Hér skal færa allar birgðir í lok rekstrarársins. Hér færast þvf t.d. birgðir rekstrarvara og á fjárhæðin að stemma við fjárhæð birgða samtals í árslok 2002 á bls. 4. 3 Viðskiptakröfur í þennan reit skal færa þær viðskiptakröfúr sem myndast hafa við sölu á vöm og þjónustu í rekstrinum, en ekki hafa Landbúnaðarframtal fyrir rekstur ársins 2002 fengist greiddar í árslok. Hér kæmi því til dæmis inneign hjá sláturleyfishöfúm, mjólkurbúum og kröfúr vegna sölu á greiðslumarki. 4 Aðrar peningalegar eignir Hér færast aðrar peningalegar eignir sem ekki færast í aðra reiti hér að ffarnan, svo sem inneign virðisaukaskatts, bundnar bankainnstæður, langtímakröfúr, fyrirffamgreiðslur og skuldabréf. 5 Bústofn Hér skal færa heildarmatsverð bústofhs. Þessi fjárhæð á að stemma við bústofhseign í árslok á bls. 4. 6 Varanlegir rekstrarfjármunir skv. fyrningarskýrslu Hér skal færa samtölu bókfærðs verðs allra varanlegra rekstrarfjármuna, annarra en lands og hlunninda. Fjárhæðin á að stemma við samtölu á bókfærðu verði þessara eigna í dálki 12 á eignaskrá (fyrningarskýrslu) sem fylgja skal skattframtali. í þessu dæmi er bókfært verð allra eigna á fymingarskýrslu 7.924.300 kr. Fasteignir skal því ekki færa á fasteignamati. Eignarskattsstofn er leiðréttur til fasteignamats á síðu 1. 7 Land og hlunnindi Hér skal færa fasteignamat á landi og hlunnindum. Mismunur á fasteignamati milli ára færist á endurmat. 8 Aðrar eignir, tilgreina Hér skal færa allar aðrar eignir í rekstrinum sem ekki falla undir neitt af ofangreindu, t.d stofhsjóð. Tilgreina skal um hvaða eignir er að ræða. Staðgreiðsla af fjármagnstekjum I þessa reiti er færð staðgreiðsla skatts af arði og vöxtum í rekstri á árinu 2002. Staðgreiðsla samtals er færð í tölulið 4.4 (reit 309) á persónuframtali. Landbúnaðarskýrsla 2002 Jón Jónsson Jöklaseli Bústofn UBPfljorblrofla 1 Garörækt Ylrækt Rekstrarvörur Umsýslukjöt Annaö Samtals Birgöir í árslok Birgöir ársbyrjun 73.488 / 73.488 \ 0 Mismunur 73.488 /^738 Bls.4 RSK Framtal vegna búnaðargjalds 2003 Rekstrartekjur 2002 Framtalið berisl SÓcCtf Jyý t //i rfsÁA.1cAtttfa /jMfd. ^ /v/xn-zb^ Svdtarfófag lögtioimito / * &CtSrU/l>L</jtsU pcir seni.stunda rékstúr.jcm feílur undír atvlnnugreinnrtUmer 01 ogO? I atvinMuvégaflol<kUnHagstofuíslanás,i.Sbr.rlsat:95.Þo!Kkki starfa^mi (undirtlokkum 01.4, 01,5 og 02.02. Undanþcgmr eru þeir sem hvorki skrAiingárskyÍdtr *' : lögum nr, 5Q/.ie88,'öru vftöisaukaskatt. A Stofntil 6*1 + 3. f*y Velta f virðisaukaskattsskyldri staríscml (skattskyld og undanþcgin velia) ► ► ► ► + 1 /am/.Qzt, Vclta i vlrðisaukaskattsskyidri atvinnugreln scm ckkl cr gjaldskyld til búnaðargjalds + &3. Hi' Andvtrði seldra varanlcgra rckstnufjármuna ur búnaðargjaldsskyidum rckstri * fOdoCc Frúdráttnr vegna knstnaðar vtð vinaslu og sðlu + 4 Frádráttur vegna kaupa á lifdýrum til áframddis + 5 Slofnllllni.ufcirgpM, - 6 /6/ ReHl 22-36 þatf eiruihgis aö fylia út ef frarnleíöandi fiefur stárfsstöðvar ó tvcinuir bún- ’aðatearnbahdSsvaaöum- B Sundurlidun gjaldstofnsins (án vsk.) Búnaðarsamband (sjá skvringai á bakliW) Nautgripaafurðir Quat. sala lifdýra og bdngrdðslui) (J\\ p- > * > ► > ► ► > ► > ► )♦ 8 /Séi./zq 23 Sauðfjár- og geitaafurðir (þ.nvt. sala lífdýTa og bdngreiðsM + ° f SúZ °íéi 24 Hrossnafurðír (þ.m.L sala lifdýra) + 10 7én 25 Svinaafurðlr (þ.rat. sala lifdýra) / + 11 26 Alifuglaafurðir, þó ekkl cgg (þ.m.t. sala liffuab) \ + 12 27 - / . \ + 13 28 Kartöflur / ^ + 14 29 Culrófur + 15 30 Annað gncivruiti og blóm + n» 31 Crávara (þ.m.t. saLi lifdýra) + 17 32 Æðardúnn \ / ♦ 18 33 Skógarafurðir (þmt. sala skógarpian Z + 19 34 Heysala og annoð \ y/ /00.000 35 Samíals ■ 21 gQitiJtl 36 Stofn til bunaðargjalds (reitlr 21*36) sbr. relt 6 > * 37 tugfé/ Rciknað búnaðargjald vfð Alagningu 2003 (stofn * 0.0255) Fyrlrframgrcitt búiujðargjald 2002 Skuld/innelgn J: + 228. ifg + 2/í á>o3 - - /Zðfs' UndBTitaður staöfestir aö framtol þotta er gert eftlr bestu vitund og er l fullu samræml viö fyrirliggjandi gögn. Jðwwts Hoo3 ,'lón Dogsetning RSK 1.09 o»i iojoo ooo 2. samrit - Eintak rekstrarnöila

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.