Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 15
Þridjudagur 25. febrúar 2003 Bændabloðið 15 Bóndi sem stendur fyrir öðrum búrekstri, svo sem svínarækt, alifúglarækt, loðdýrabúi. hrossarækt, grænmetisrækt og garðplönturækt. Mánaðarlaun 150.000 kr. Árslaun 1.800.000 kr. D. Yfirlit yfir ónotað tap í þessa töflu skal sundurliða tap eftir rekstrarárum og hvemig það er notað á móti hagnaði. Heimilt er að draga ffá tekjum eftirstöðvar rekstrartapa ffá síðustu átta ámm á undan tekjuári. I þessu dæmi er yfirfæranlegt tap 721.140 kr. Hagnaður af rekstrinum er 123.374 kr og þegar það hefiir verið dregið ffá, er yfirfæranlegt tap til næsta árs 597.766 kr (sjá mynd 2, neðst á síðu) Rekstrarreikningur árið 2002 Rekstrartekjur Tekjur skulu tilgreindar án virðisaukaskatts. Afúrðamiðar eru sendir um innlegg og rétt er að bera saman innlegg samkvæmt afúrðamiðunum og tekjur samkvæmt virðisaukabókhaldinu. I flestum tilfellum em afúrðamiðar sem betur fer réttir, en komi ffam misræmi þarf að kanna orsök. Þá kann að vera nauðsynlegt að gera leiðréttingar á VSK uppgjöri. Beingreiðslur úr ríkissjóði skal færa til tekna í dálkinn „Ekki vsk". Heimanotaðar búsafúrðirskal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afúrðir sem seldar eru á hveijum stað og tíma. Reikna ber virðisaukaskatt á heimanot og skila í ríkissjóð (ath. matvæli bera 14% vsk). Ekki skal reikna virðisaukaskatt af mjólk sem notuð er til búfjárfóðurs og ekki heldur útsæði til eigin nota. Teknamat af landbúnaði Verð án vsk. kr. Mjólk 40 pr.ltr. Egg 200prkjg. Kartöflur 55 pr.kg Rófur 95~prYg: Lambakjöt 300 pr.kg. Kjöt af veturgömlu fé 2WpfTg: Annaö kjöt af sauftfé lOðRr-p- Unqnautakjöi 300 pr.kg. Annaö kjöt af naufgnþum 200 pr.kg. Folardakjöt 170 prdig. Annaö kjöt af hrossum loo p«-kg: Grisakjöt ÉÍOpTkg: Annaö svínakjot 130pr.kg. Kalkúnar, endur og gæsir 400 pr.kg. AnnaöfualaW 3Wprkg: Fiskur 200 pr.kg. Almennt um útfyllingu rekstrartekna Tekjuliðum er skipt í þrjá dálka m.t.t. virðisaukaskatts: í dálk "Vsk. 24,5%" skal færa tekjuliði sem myndað hafa stofú til útskatts í 24,5% þrepi. í dálk "Vsk. 14%" skal færa tekjuliði sem myndað hafa stofn til útskatts í 14% þrepi. I dálk "Ekki vsk." skal færa tekjuliði sem ekki hafa myndað stofh til útskatts, t.d beingreiðslur. Rekstrartekjum er skipt eftir búgreinum og auðveldar það mjög útreikninga á búnaðargjaldi. Búgreinar ffá 1 til 10 mynda allar stofn til búnaðargjalds. Þær búgreinar sem vantar eru æðarrækt og skógrækt. Þeir sem stunda þær búgreinar þurfa að aðgreina þá sölu á búnaðargjaldsblaðinu. Heimanot skal færa eftir búgreinum. Tekjur af lífdýrasölu skal telja með viðkomandi búgrein. Einn hestur er seldur til útlanda í þessu tilbúna dæmi og ekki útskattaður (útflutningur). Söluverð er 400.000 kr. Hann færist í dálkinn „Ekki vsk" Sjá mynd 3. Velta undanþegin virðisaukaskatti sbr. 2. gr. (Lína 11). Hér skal færa tekjur af starfsemi sem er undanþegin virðisaukaskatti. Hér færast t.d. veiðileigutekjur og tekjur af beit og landleigu. Minnt skal á að þeir sem eru með blandaða starfsemi þurfa að fylla út og standa skil á eyðublaði RSK 10.27, Afstemming virðisaukaskatts vegna blandaðrar starfsemi. Annað, hvað? í þessar línur skal telja allar aðrar tekjur en þær sem ekki er sérstaklega gert ráð fyrir að færist í áður taldar línur. Hér gæti til dæmis verið um að ræða tekjur af seldum dún, rekavið eða eggjatöku. Einnig tilfallandi tekjur af véla- og tækjaleigu, leigu eftir búfé, beijaleyfi, tilfallandi tekjur af tamningu hrossa, tilfallandi tekjur af þjónustu við ferðamenn og tekjur af sand- og malamámi. Þá ber jafnffamt að telja hér ýmsa rekstrarsfyrki og endurgreiðslur, t.d. endurgreiddan þungaskatt vegna dieseljeppa. Eigin vinnu bónda og maka hans og bama vegna framkvæmda og byggingar útihúsa ber að telja hér til tekna. Óendurkræfa styrki til að standa straum af kostnaði við mannvirkjagerð, véla- og tækjakaup eða endurbætur skal færa til lækkunar á stofhverði viðkomandi eigna. Ef fjárhæð styrksins liggur ekki fyrir á sama ári og framkvæmdum eða kaupum á eignum er lokið skal lækka fymingargrunn þessara eigna á fymingarskýrslu þess árs sem styrkurinn er greiddur. Rekstrargjöld Almennt um útfyllingu rekstrargjalda Gjöld skal tilgreina án virðisaukaskatts. Gjaldaliðum í þessum kafla er skipt í þijá dálka m.t.t. virðisaukaskatts: í dálk "Vsk. 24,5%" skal færa gjaldaliði sem myndað hafa stofh til innskatts í 24,5% þrepi. í dálk "Vsk. 14%" skal færa gjaldaliði sem myndað hafa stofh til innskatts í 14% þrepi. í dálk "Ekki vsk." skal færa gjaldaliði sem ekki hafa myndað stofn til innskatts. Gjöldin skulu talin fram án virðisaukaskatts, ef innskattað er í Landbúnaöarskýrsla bókhaldi, en með virðisaukaskatti að öðrum kosti. Ef innkaup em bæði vegna virðisaukaskattsskyldra nota og nota vegna starfsemi sem er undanþegin virðisaukaskatti, ber að færa þann hluta innkaupanna sem ekki varðar hina virðisaukaskattsskyldu starfsemi í dálkinn "Ekki vsk". Skal nú vikið að einstökum liðum. 14 Fóður í þessa línu skal færa keypt fóður á árinu. Undir þennan lið fellur m.a. kaup á kjamfóðri, graskögglum, fóðursalti, lýsi og heyi. 15 Áburður og sáðvörur í þessa línu skal færa kaup á áburði, ffæi og útsæði. 16 Búvélar og bifreiðar (aðrar en fólksbifreiðar) í þessa línu skal færa allan rekstrarkostnað búvéla og biffeiða, annarra en fólksbiffeiða þ.m.t. jeppa. Hér skal því færa hráolíu, bensín, smurolíur, dekkjakaup, viðgerðir og varahluti, hyggingar og annan kostnað sem tilheyrir rekstrarkostnaði þessara tækja. 17 Rekstrarvörur í þessa línu skal færa kostnað vegna rekstrarvöru. Hér undir fellur t.d. girðingaefhi, rúlluplast, bindigam, kaðlar og hreinlætisvörur í fjósi. Hér skal einnig færa kaupverð eigna og eignasamstæða sem em undir viðmiðunarmörkum skv. 41. gr. skattalaga (250.000 kr. fyrir rekstrarárið 2002) og er því heimilt að gjaldfæra að fúllu á kaupári. 18 Ymís aðkeypt þjónusta og fjallskil í þessa línu skal færa ýmsa aðkeypta þjónustu og §allskil. Undir þetta falla t.d. lyf og dýralækniskostnaður, sæðingakostnaður, folatollar, sláturkostnaður, kostnaður við bókhald og lögffæðiþjónustu fyrir búreksturinn og önnur aðkeypt þjónusta. Einnig skal færa hér kostnað vegna fjallskila. Aðkeypta þjónustu skal gefa upp á launamiða og skila með launaffamtali. 19 Flutningar og búnaðargjald í þessa línu skal m.a. færa kostnað vegna flutninga á mjólk, sláturfé og rekstrarvömm og búnaðargjald. 20 Rekstrarkostnaður húsnæðis í þessa línu skal færa rekstrarkostnað vegna útihúsa. Hér skal einnig færa fasteignagjöld (fasteignaskattar, lóðarleiga, vatnsskattur). í þessa reiti skal einnig færa Landbúnaðarframtal fyrir rekstur ársins 2002 allan viðhaldskostnað vegna húsnæðis. Endurbætur skal hins vegar færa til hækkunar á stofhverði viðkomandi eignar. Hér skal einnig færa leigukostnað vegna húsnæðis. 21 Kaupverð lífdýra í þessa línu skal færa kaupverð lífdýra. Ef kaupverð lífdýra á árinu 2002 fer yfir 250.000 kr þarf að dreifa gjaldfærslu kaupverðs. Ekki er heimilt að færa til gjalda matsverð keyptra lífdýra. Sundurliða skal keypt lífdýr eftir tegund á síðu 4 og tilgreina skal kaupverð, nafh og kennitölu seljanda á bls. 3 í kaflanum "Sundurliðanir og athugasemdir". 22 Bifreiðakostnaður skv. RSK 4.03 í þessa línu skal færa kostnað af fólksbiffeið (þ.m.t. jeppa) sem bæði er notuð í eigin þágu og vegna atvinnurekstrar. Kostnaði vegna rekstrar bifreiðar skal skipt milli einkanota og atvinnurekstrar eftir notkun hennar í samræmi við reglur sem koma ffam á eyðublaði RSK 4.03. Hér færist því aðeins sá hluti kostnaðarins sem er vegna atvinnurekstrarins. Yfirliti yfir kostnað hverrar einstakrar fólksbiffeiðar, þ.e. eyðublaði RSK 4.03, skal skila með skattffamtali. Kostnaður tilgreindur á RSK 4.03 skal byggja á kostnaðargögnum. 23 Ýmis kostnaður í þessa línu skal færa eflirtalda kostnaðarliði: Auglýsingakostnaður, áskrift fagtímarita um landbúnað, félagsgjöld, hundafóður og jarðarafgjald. Niðurfærsla viðskiptakrafna, pappír, prentun og ritföng, sími, tiyggingar, aðrar en vegna útihúsa og búvéla. Tækjaleiga, tölvukostnaður og verðskerðingargjald. 24 og 25 Annað, hvað? I þessar línur fellur allur kostnaður sem ekki er sérstaklega gert ráð fyrir að færist í aðrar línur. 26 Reiknað endurgjald Eignir samtals Skuidir samtals Efnahagsreikningur 31. desember 2002 Staðgreiósla tjármaónslefrjt 1 Sjóður, bankainnistæður og annað reiöufé 2 Birgðír 3 Viðskiptakröfur 4 Aðrar peningalegar eignir 5 Bústofn 6 Varanlegir rekstrarfjármunir sbr. fymingarsk. 7 Land og hlunnindi 8 Aðrareignir, Stofnsjðður 9 Lánasjóður landbúnaðaríns 10 Skuldir við aðrar lánastofnanir 11 Viðskiptaskuldir 12 Ógreiddur vjröisaukaskattur 13 Skuldir 14 Skuldir 15 Eigiö fé I ársbyrjun (■♦•/-) 16 Hagnaður (+)/tap af rekstrí(-) 17 Reiknaö endurgjald + 18 Úttekt (-) / framlag (+) eiganda 19 Endurmat og aðrar breytingar á eigin fé (+/-) 200.000 7.070.634! 17.079.507 Eigið Skuldir og eigið fé samtals fé samtals Sundurliðanir og athugasemdir __________________________ Ein kýr er keypt á 130.000 kr + vsk af Sigurði Jónssyni Laxakvisl kr: 120545-2449 Nafn Reiknað endurgjald Hagnaður/Tap Eigið fé Hlutdeild i eign % Samtals RSK 4.08 Bls. 3

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.