Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. febrúar 2003 1 i Impra - Nýsköpunarmiðstöð Iðntæknistofnunar „Eitt af hlutverkum Impru er stuðningur við frumkvöðla. Ein- staklingar hvar sem er á lands- byggðinni geta leitað til Impru um leiðbeiningar og handleiðslu við stofnun og rekstur fyrirtækja. Sh'k handleiðsla er án endurgjalds og er mikilvægur stuðningur við þá sem eru að feta fyrstu skrefín á þessari braut. Einnig geta frumkvöðlar sótt um sfyrki til Impru, Ld. til að vinna við- skiptaáætlun eða markaðsáætlun. Við- komandi einstaklingar geta haft samband við okkur símleiðis, eða litið við á skrifstofunni að Glerárgötu 34 á Akur- eyri," sagði Sigurður Steingrímsson verkefnisstjóri hjá Impru, sem er nýsköpunarmið- stöð Iðntæknistofnunar á Akur- eyri. Impra er miðstöð upplýsinga og Ieiðsagnar fyrir frumkvöðla og lítil og meðalstór fyrirtæki á Islandi. „Við veitum þjónustu til einstak- linga og fyrirtækja í öllum atvinnu- greinum, hvort heldur er á sviði iðnaðar, sjávarútvegs, þjónustu eða annarra greina íslensks atvinnulífs. Hjá Impru er hægt að leita aðstoðar um allt sem við kemur viðskipta- hugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja. Jafnframt gefur Impra út fræðslu- og leiðbeiningarit fyrir frumkvöðla og fyrirtæki og rekur Evrópumiðstöð sem auðveldar tæknisamstarf milli landa. Starfs- menn Impru eru einnig í samstarfi við atvinnuþróunarfélög víðsvegar á landsbyggðinni." Hvemig hafa viðtökur við Impru verið? „Viðtökur við Impru nýsköpunarmiðstöð á Akureyri hafa verið mjög góðar. Frá því að skrif- stofan var opnuð hefúr fjöldi einstaklinga og fyrir- tækja aflað upplýsinga eða leitað aðstoðar hjá starfs- mönnum Impru. Fyrsta verkefhinu, Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum, var hleypt af stokkunum í janúar sl. og í þvi verkefhi taka þátt 9 fyrirtæki víðsvegar af landinu. I byijun febrúar auglýstum við eftir umsóknum um styrki til vöru- þróunar og virðast undirtektir ætla að verða mjög góðar. A næstu vikum og mánuðum munum við auglýsa fleiri verkefhi, t.d. stuðning við ffumkvöðla, virðisstjómun, net- viðskipti, stöðumat "Micro business Review" og brautargengi sem hefur það að markmiði t.d. að ffæða konur, eða aðra skilgreinda hópa um stofnun og rekstur fyrirtækja." Teiknistofan Örk Verð frá kr. 26m2 = 1.250.000 49m2 = 1.950.000 58m2 = 2.550.000 67m2 = 2.850.000 78m2 = 3.350.000 Sjá teikningar og nákvæm verð á www.ork.is Póstfang: ork@ork.is Hafnargötu 90, 230, Keflavík Sími: 421-4140 Fax: 421-3144 Farsími: 894-1550 Heimasíða: www.ork.is ' i. Elho Matic 1000 Loftknúinn áburðardreifari Howard jarðtætarar og rótherfi Elho áburðardreifarar, einnar og tveggja skífu 1000 lítra tankur, 12 mtr. vinnslubreidd Froðumerkibúnaöur. Rétti dreifarinn fyrir fjölkornaáburö. DeLaval mykjudælur 700-900-1200 lítra áburðartrektir. Ryðfrír dreifibúnaður, lág hleðsluhæð. Kögglasigti og kapalstýring. Vinnslubreiddir: 80, 90 og 100-tommur. Abbey haugsugur og dælutankar Josve hnífaherfi Í000-9000 lítra. :lotdekk. Vinnslubreidd 3 mtr. Skádælur og brunndælur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.