Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. febrúar 2003 Bættdablaðið 13 Inngangur Leiðbeiningar RSK með nýja framtalinu eru mjög góðar. Mikið af því efiii sem hér er sett fram er fengið úr þeim leiðbeiningum. Bændur hafa nú ekki val um það hvort þeir nota nýja landbúnaðarffamtalið eða það gamla. Nota skal nýja framtalið, og auk þess er það einfaldara í sniðum. Allt nýtt er flókið til að byija með og það tekur sinn tíma að læra á ný eyðublöð. Sundurliðun á tekjum og gjöldum er mun minni og eyðublöðum hefur verið fækkað. Lögaðilar eru skyldugir til þess að nota rekstrarffamtalið RSK 1.04. Bú með veltu yfir 20 milljónir verða að nota rekstrarffamtalið RSK 1.04 Einstaklingar, sem eru með lítinn atvinnurekstur, geta talið ffam á netinu. Nýjar og nýlegar breytingar (rólegt ár hvaó varöar lagabreytingar) 1. Tekju- og gjaldfærsla v/verðbreytinga er ekki lengur til staðar. 2. Fymingarskýrsla er verulega breytt. Hún hefúr fengið nýtt nafh "Eignaskrá". Stefht er að því að ófymanlegar eignir verði einnig skráðar inn á eignaskrána. Nú er enginn verðbreytingarstuðull og fymanlegar eignir hækka ekki í takt við verðbólgu. Kaup og sala eigna vegna búrekstrar færist nú á eignaskrána (fymingarskýrsluna). Lögð er áhersla á að fá ffam innskatt og útskatt keyptra og seldra eigna. Sjá nánar síðar. 3. Skýrsla um kaup og sölu eigna hefur verið felld út. Kennitölur þeirra, sem haft er viðskipti við, færast á eignaskrá (fýmingarskýrslu). 4. Tiyggingargjald er 5,73% fyrir árið 2003 í stað 5,23% fyrir árið 2002. 5. Verulegar breytingar verða á fymingarhlutfollum lausafjár fyrir árið sem er að byija. Þá verða reiknaðar fymingar af bókfærðu verði og árlegar fymingar fara þá stiglækkandi. Nánar um það að ári. Þessar nýju reglur munu ekki gilda um fasteignir. 6. Tap geymist í 8 ár á þessu ffamtali en síðan 9 ár og þá tekur 10 ára reglan við. Með öðrum orðum þá geymist tap ársins 1994 til og með árinu 2004. Eftir það geymast töp í 10 ár. 7. Kaup á bústofhi. Kaupverð á keyptum bústofni má nú færa til gjalda, sé kaupverð á einstökum grip undir 250.000 kr. Fyming á kaupári skal þó aldrei vera lægri en skattmat RSK. Bústofh fymist á fimm árum með jöfnum árlegum fymingum með þeirri undantekningu að fyming á kaupári skal aldrei vera lægri en skattmat, eins og áður segir. Ef árleg fyming er hærri en skattmat er árleg fymingarprósenta 20% öll árin. Ef skattmat er hærra en árleg fyming verður að hækka fyminguna í skattmat fyrsta árið. Árleg fyming eftir fyrsta árið verður þá 25% af kaupverði mínus skattmat kaupársins. Keyptur bústofh færist sem eign með öðrum bústofhi á fjórðu síðu landbúnaðarskýrslu. Bókfært verð fymanlegs bústofns færist til eignar eins og ffamleiðsluréttur. Sjá mynd 1. Með þessari breytingu em kaup á stóðhestum eða öðrum kynbótagripum færð á eðlilegan hátt á landbúnaðarffamtal. Leiðbeiningar nkisskattstjóra, með dæmum, skýra skattffamtal mjög vel og því ástæðulaust að fjalla hér um það Skatthlutfall og fleira vegna tekna 2002 Skatthlutfall var í staðgreiðslu 38,54%. (Tekjuskattur 25,75%, útsvar ffá 11,24% til 13,03% eftir sveitarfélögum). Tekjuskattur hlutafélaga er 18% en sameignarfélaga 26%. Tekjuskattur og útsvar bama er 6% af tekjum umffam 89.045 kr. Persónuafsláttur 312.024 kr. (95% millifærist milli hjóna). Skattleysismörk em um 840.000 kr. að teknu tilliti til 4% greiðslu í lífeyrissjóð. Hátekjuskattur er 7 % af tekjum yfir 7.960.000 kr. hjá hjónum en af tekjum yfir 3.980.000 kr. hjá einstaklingi. Eignarskattur. Af fyrstu 4.720.000 kr. greiðist enginn skattur. Afþví sem umffam er greiðist 0,6%. Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra er 5.440 kr., tekjumark er 809.611 kr. (til 70 ára). Fæðisfrádráttur er 487 kr. á dag. Eignaskrá (fyrningarskýrsla) (Sjá mynd 1) í almennum búrekstri er árleg fyming reiknuð samkv. eflirfarandi reglum: Lágmark Hámark Búvélar 10% 20% Útihús 3% 6% Ræktun 3% 6% Loödýrabúr og skálar 3% 6% Gróöurhús 6% 8% Tölvur, skrifstofubúnaöur 10% 20% Borholur 7,5% 10% Niöurfærsla á framleiöslurétti 20% 20% Land og hlunnindi 0% 0% *Fyrnanlegur bústofn 20% 20% *þó aldrei lægri en skattmat kaupárið. Bændur hafa nokkurt val um fymingar- prósentu, þ.e.a.s. hún verður að vera á því bili sem hámark og lágmark gefa tilefhi til. Heimilt er að breyta fymingarprósentu árlega. Gerð eignaskrár (fyrningarskýrslu). Fymingarskýrsla er nokkuð breytt að útliti og nú er ekki lengur endurmat á eignum. Fymingarstofninn hækkar ekki árlega eins og áður. A mynd 1 er sýnd fullgerð eignaskrá. Auðkenni eignar er níu tölustafir. Fyrstu tveir sýna kaupár, næstu tveir sýna fymingarflokk, þá standa tveir fyrir tegund eignar. Síðustu þrír em raðnúmer, þar sem fyrsta eign ákveðinnar tegundar fær 001, næsta eign sömu tegundar fær númerið 002 o.s.ffv. Dæmi: Elsta útihúsið fær nr: 50 06 35- 001 Helstu tegundaflokkun eigna i almennum búrekstri 01 -11 Jeppabif reiðar fyrir færri en níu manns 01 -99 Fólksbifreiðar fyrir færri en níu manns 04-51 Tölvur 04-55 Tölvuprentarar 04-91 Önnur raftæki fyrir skrifstofur 05-21 Vörubifreiðar 05-29 Kerrur, dráttar- og tengivagnar 05-37 Lyftarar 05-41 Jarðýtur og gröfur 05-49 Jarðvinnslutæki 05-90 Tæki til landbúnaðar 05-97 Vélsleðar, fjórhjól 06-31 Gisti- og veitingahús 06-35 Útihús á bújörðum 06-37 Ræktun á bújörðum 06-41 Loðdýrabú og girðingar þeim tengdar 06-45 Gróðurhús 06-61 Borholur 09-01 Lóðir og lönd 09-99 Aðrar ófyrnanlegar eignir 10-01 Framleiðsluréttur í landbúnaði Uppruni eignar: Eign fær alltaf núll nema þegar hún er seld, þá skal færa 1 en 2 ef eignin ónýtist á árinu. Næstu tveir dálkar em einungis fylltir út þegar eign er keypt. Sjá mynd 1. Færð er kennitala og innskattur vegna kaupanna. Ráðstöfun eigna: 0,1, eða 2. Ef eign er seld skal færa 1, ef eign er ónýt skal færa 2, annarsO. Kaupverð/stofnverð: Þennan dálk skal alltaf fylla út. Hér skal tilgreina fymingargrunn eignar eins og hann var á síðustu fymingarskýrslu fyrir árið 2001, dálkur 5. Dálkur 5 af gömlu skýrslunni færist óbreyttur. Að auki færist kaupverð eigna, sem keyptar vom á árinu auk nýbygginga eða annarra framkvæmda. Bókfært verð í upphafi reikningsárs: Dálkur 12 á gömlu skýrslunni færist í þennan dálk Fyrningarhlutfall: Það er breytilegt eftir tegund eigna eins og verið hefur og sömu reglur gilda þetta árið og verið hafa. Val er um fymingarhlutfall frá lágmarki að hámarki. Það breytist hins vegar á næsta ári. Þá taka nýjar fymingarreglur við, sem em á þá leið að fymingarhlutfallið hækkar vemlega og reiknast af bókfærðu verði eins og það er á hveijum tíma. Nánar um það á næsta ári. Almenn fyrning ársins: Fymingartími eigna hefst þegar þær em fyrst nýttar til öflunar tekna. Vél sem keypt er á árinu skal fyma að lágmarki 10% en að hámarki 20%. Þegar nýbygging er tekin í notkun hefst fyming hennar. Þannig er full fyming á kaupári en ekki má fyma eign á söluári. Vél sem er ónýt eða byggingu sem er rifin skal fyma að fiillu. Þá skal færa 2 í dálkinn ráðstöfun eignar. Aukafyrningar: Hér færist t.d. fyming á móti söluhagnaði. Bókfært verð i lok reikningsárs: Nú er enginn ffamreikningur á eignum þannig að fymingar ársins em dregnar frá bókfærðu verði í ársbyijun. Dálkar 10 og 11 em dregnir frá dálki 8. Sé eign keypt á árinu er dálkur 7 notaður í stað 8. Sala eigna: Dálkar 13 til 18 færast einungis fyrir eignir sem seldar em á árinu. Færð er kennitala, söluverð og útskattur. Reikna skal út söluhagnað eða sölutap fyrir hverja eign sem seld er. Ef söluverð er hærra en bókfært verð samkvæmt dálki 8 er mismunur söluhagnaður en sölutap ef söluverð er lægra en bókfært verð. Ef óskað er eftir að skattlagningu söluhagnaðar verði frestað skal sú upphæð sem óskað er frestunar á færð í dálk 17. Að síðustu skal tilgreina fresttmarflokk. Þeir em sjö. 1 ósk um frestun söluhagnaðar um tvenn áramót 2 ósk um frestun um 5 ár vegna altjóns eða eignarnáms. 3-7 eftir ósk um frestun í hlutfalli afborgunartíma við skuldaviðurkenningar að hámarki 7 ár. Dæmi: Seldur er ffamleiðsluréttur og söluhagnaður er vemlegur. Hægt er að óska eftir ffestun á söluhagnaði um tvenn áramót. Þá skal settur 1 í dálk 18 fyrir viðkomandi eign. Ekki er hægt að sækja um ffestun sölu- hagnaðar nema áður sé búið að tæma töp f.f.ámm o.s.ffv. Víkjum nú að eignaskránni (fymingar- skýrslunni) sjá mynd 1. Þar sem töluvert tap er fyrir hendi er valin sú leið að fyma eignir um lágmarksfymingu. Útihús 3%, ræktun 3% og vélar um 10% og skrifstofuáhöld um 10%. Ekki þarf að nota sömu fymingarprósentu fyrir allar eignir i sama flokki. Vélar má fyma um hvaða % sem Landbúnaðarframtal fyrir rekstur ársins 2002 Þessar leiðbeiningar eru framlag til bænda með hvatningu um að þeir geri sjálfir landbúnaðarframtalið og frœði sjálfa sig um þœr reglur sem i gildi eru. Frestur bœnda til að skila framtali er til 24. mars 2003. Hœgt er að sœkja um framlengdan frest til 8. apríl. Lögaðilar hafa frest til að skila til 31. maí. Helstu leiðbeiningar: 1. Landbúnaður 2003. Leiðbeiningar um útjyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08. Mjög góðar. 2. Skattframtal einstaklinga 2003. Leiðbeiningar og dœnti. (RSK) 3. Leiðbeiningar um útfyllingu launamiða og launaframtals. (RSK) 4. Leiðbeiningar um útfyllingu eignaskrár á baksíðu eignaskrár (RSK) 5. Vefsíða RSK er www.rsk.is 6. Aukþess veita skattstofurnar og ríkisskattstjóri frekari leiðbeiningar. Greinin er einnig á vef BÍ - www.bondi.is Greinin er vistuð þar sem pdf skjal og einnig sem word ritvinnsluskjal. erábilinu 10 til 20%. Rúllubindivél er keypt á 1.000.000 kr án vsk. (Með vsk 1.245.000 kr.). Innskattur er 245.000 kr og færður í dálk 6. Kennitala seljanda er færð í dálk 5 og 1 í dálk 3. Hún er fymd um 15% einungis til að benda á að nota má mismunandi fymingarprósentu. Verðlaunaður kynbótahestur var keyptur árið 2000 á 2.000.000 kr og var færður á fymingarskýrslu. Árleg fyming er 400.000 kr, sem sagt 20%. Skattmat á slíkum gæðingi var þá 300.000 kr. Skattmatið er lægra en eins árs fyming og þá er í lagi að færa þetta svona. Ef skattmatið væri hærra en árleg fyming, t.d. 500.000 kr, þá hefði þurft að fyma um þá upphæð fyrsta árið. Rúllubindivél var seld á 700.000 kr án vsk (871.500 með vsk). Bókfært verð hennar á síðustu fymingarskýrslu var 606.284 kr, söluverð var 700.000 kr og þá er mismunurinn söluhagnaður 93.712 kr. Sjá mynd 1.1 dálk 13 er færð kennitaia kaupanda og 1 í dálk 4. Nú skal skýrt betur hvemig fymingarskýrslan er unnin. Byijað er á því að færa af gömlu skýrslunni yfir á þá nýju. Dálkar 5 og 12 á gömlu skýrslunni fara í dálka 7 og 8 á nýju skýrslunni og tölumar em óbreyttar. Árleg fyming er síðan reiknuð af upphæð í dálki 7. Síðan er fært bókfært verð í dálk 12, sem er mismunur á bókfærðu verði í ársbyijun og fymingu. Allar eignir á fymingarskýrslunni em meðhöndlaðar á sama hátt nema að því leyti að árleg fyming er mismunandi há prósenta eftir vali hvers og eins, þó innan þeirra marka sem áður er getið. Nokkur atriði til minnis

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.