Bændablaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 14
14
Bændabloðíð
Þriðjudagur 25. febrúar 2003
Landbúnaóarskýrsla
Fylgiskjal meö skattframtali 2003
Nafri <onnitala
Jón Jónsson 141237-3689
SUn Hulda Sœmundsdóttir kennitaia 211239-3889
HeimVi Jölkaseli Póstnúmer 901 Norðurfirði SveiUrfélao |Nr. Lögbýlis' Suðursveit 14123
Teound starfteml Landbúnaður Tegund starísemi nafn samrakstraraðða Tegund starfseml nafn samrekstraraðila
Eigiö fé samtals, skv. bls. 3 T 2 7.070.634 *' é/s.3 )
4 Fasteignamat útihúsa og rœktunar - Bókfært veró úbhúsa og raektunar 3 8.100.000 2.560.340 ?' d/tsnineyœ.
Aörar brBytingar, hverjar 4
5 —
Jákvæö fjárfiaeö lærisl sem eign á skattframtal en neikvæö fjárhaeó færisl meó skuldum ó framtal 6 12.610.293 CL / Úd&jgjuel-ta/
Rekstrarhagnaöur eöa rekstrartap skv. bls. 2. 7 123.374 — -f
+ Gjaldfærö ófrédróttarbær gjöld í rekstrarreiknlngf 8 \$Lc£t Ja
- Tekjur 1 rekstrarreikningi sem undanþegnar eru 9
Aörar breytingar, hverjar 10
11
Hagnaður 12 123.374
Ónotuó rekslrartöp frá fyrrf órum til frádráltar 13 JT -721.140
Talan er mlnus Færist ekki á skatlframtal 14 / -597.766
fe, A-...
Roknaóendufgjald Eigiö // 1.200.000
(ÁA/W/) 21 900.000 \ M2-3- 7o.oe>o J
L 2Ö0.000 \ J
Yflrlit yfir ónotað tap
1 Rekstrarár 2 Ónotaó tap frá fynrl ónjm 3 Notaóá móti hagnaði órsíns \ 4 ónotaV yflríæranlegt tap Dál\jr 3- Dálkur 4 A'
1994 68.965 68.965
1995 82.213 54.409 \ 27.804 / V I ^
1996 59.461 \ 59.461
1997 0
1998 504.566 \ 504.566 w
1999 5.935 \ 5.935
2000 0
2001 0 y \ /
721.140 Tap ársins 2002 ^ 0
Samtals úr dálki 2 flutt i linu 13 Samtais ðnotað tap. Ima 14 597.766
Bls. 1
1. Allar eignir á fýmingarskýrslu færast
óbreyttar á milli ára.
2. Nýbygging færist á kostnaðarverði
samkvæmt húsbyggingarskýrslu og byrjað er
að fyma bygginguna niður það ár sem húsið
er tekið í notkun og þá heilsársfymingu.
3. Ekki má fyma eignir á söluári, en hins
vegar em eignir fymdar á kaupári og þá
heilsársfymingu.
4. Vél sem verður ónýt fymist alveg niður í 0.
5. Vél eða aðra eign í atvinnurekstri sem
kostar minna en 250.000 kr. má færa til gjalda
á kaupári.
6. Eignir í búrekstri fymast hratt, þess vegna
er oft skynsamlegt að fyma
lágmarksfymingu.
Sala greiðslumarks
Sala á greiðslumarki milli bænda er nú
komin í fast form. Sömu reglur gilda um kaup
á greiðslumarki í sauðfjárrækt og mjólkur-
framleiðslu. Keyptur fúllvirðisréttur (greiðslu-
mark) skal færður niður með jöfhum árlegum
fjárhæðum á fimm árum. T.d. skal keyptur
fullvirðisréttur að upphæð 2.000.000 kr
færður niður um 400.000 kr á ári. Hér er því
ekki um raunverulega fymingu að ræða,
heldur niðurfærslu eigna. Einnig færist eignin
niður í 0 á fimmta ári. Niðurfærslan verður
þar af leiðandi öll árin 400.000 kr, sjá
fymingarskýrslu. (Mynd 1).
Um söluhagnað ffamleiðsluréttar í
landbúnaði gilda því sömu reglur og um aðrar
ófymanlegar eignir. Algengasta aðferðin er sú
að telja helming söluverðs til tekna eins og
um sölu lands væri að ræða. Þeir sem fjárfestu
í nýgreinum á jörðinni vegna sölu á
ffamleiðslurétti mega fyma þá eign á móti
söluhagnaði.
Hér em helstu reglur:
1. Bændum er heimilt að telja aðeins
helming söluverð greiðslumarks til tekna.
2. Söluhagnaður færist til tekna á söluári.
3. Dreifa má skattlagningu söluhagnaðar á
þijú ár, þegar ríkið greiðir söluverðið á þrem
ámm.
4. Fresta má skattlagningu um tvenn
áramót telji bóndi það hagstætt. Áður en
dreifing eða ffestun koma til álita verður að
jafna ónotuð töp. Hann verður að hafa búið í
fimm ár af síðustu átta árum næst á undan
söludegi. 10% álag fellur á þessa ffestun ef
skilyrði er rofið (ekki keyptur
ffamleiðsluréttur eða íbúðarhús).
5. Færa má söluhagnaðinn til lækkunar á
kaupverði keypts ffamleiðsluréttar eða til
lækkunar á kaupverði íbúðarhúss sem bóndi
kaupir sér ef að hann er að bregða búskap.
6. Lækka má stofhverð um sömu upphæð
og söluhagnaður nemur vegna nýrra búgreina
sem teknar em upp á viðkomandi jörð ef hún
(þær) tengjast fasteign á jörðinni. (Vélaútgerð
fellur ekki undir þetta ákvæði).
Landbúnaðarskýrslan
Nú er komið að kaflaskiptum í þessum
leiðbeiningum. og ekki ömggt að vel hafi
tekist til. Erfitt er að setja ffam skýrar
leiðbeiningar um ffekar flókið effti. Þó að
höfundur hafi gert fjölda landbúnaðarffamtala
er hvert ffamtal sérstakt. Bændur búa ekki
allir á sama hátt og viðskipti em stundum
flókin eitt og eitt ár. Á síðari ámm hafa
margir reynt fyrir sér á öðmm sviðum og það
ekki síst gert ffamtal flóknara. í þessu tilbúna
dæmi er stunduð ferðaþjónusta, en í litlum
mæli þó. Ef til vill ætti að færa sérreikning
fyrir þessa búgrein en það er ekki gert.
Landbúnaðarffamtalið nýja er á fjórum
blaðsíðum. Ekki er hægt að vinna hvert blað
að öllu leyti út af fyrir sig heldur em þau öll
undir að einhveiju leyti í einu, ef svo má að
orði komast. Á bls. 1 em færðar niðurstöður
landbúnaðarffamtalsins. Þar em einnig færð
reiknuð laun bónda, maka og bama. Þar er
einnig skrá um yfirfæranleg töp síðustu níu
ára, ef um þau er að ræða. Á bls. 2 er
rekstrarrcikningur og á bls. 3
efnahagsreikningur og að síðustu er bústofn
og uppgjör birgða á bls.4. Skal nú vikið að
hverri síðu og reynt að útskýra með dæmum.
Eins og sjá má hef ég fengið að láni texta úr
leiðbeiningum RSK og vona að ég fari rétt
RSK
JAn Jónsson Jöklascli
041237-3689
Eignaskrá
Skýrsla um fymingar og kaup og sölu eigna 2002
Fylgiskjal meö skattframta 2003
Almennar upplýsingar Kaup á árinu Fyrningar Sala
Upplýsingar um sérhvetja eign t 1 —7 X— Keypar og smíöaðar cignir S 6 Hcr skal gera grein fyrtr fymingu og niöurfa.*rslu cigna 7 ‘s —1—? ro n n 1 Hér skal gera grcin fyrir cignum scm \,oru scldar á árinu tj n —n rs n —rr—
Heiti cóa
tegund eignar
Útihús og ræktun
Fjárhús
Hlaða
Hlaða
Vélageymsla
Fjós og hlaða
Ræktun
Uppr
eignar
Kcnnitaia
teljanda
KaupverAt
stofnvetð
50 06 35 001
50 06 35 002
50 06 35 003 i.j
60 06 35 004 {*
92 06 35 005,
50 06 37 00?
Bókfxrð vetð
—’-i”
Fyrn. Ahnenn fyming Aukafyming
% irsins ártmt
Dókfxn vcrð
31 des
Kennitala
kaupanda
Sðluvcrð Úukattur
Sðluhagnaðu Ficstaður Fl.
sðlutap(>) söluhagn frest
/.015.829 179.351 \ 3 30.475 148.876
120.616 13.983 \ 3 3.618 10.365
59.026 31.551 3 1.771 29.780
81.834 15.090 3 2.455 12.635
10.647.512 2.442.111 3 319.425 2.122.686
2.247.240 235.999 3 0 235.999
Alls
14.172.057 2.918.085
18 357.745
0 2.560.340
Vélar ‘<u H *Fr"
Rörmjaltakerfí 4S2 05 90 001 578.746 57.875 57.875
Áburðardreifarí 85 05 90 002 < C 81.637 8.163 8.163
Tankdreifari 87 05 90 003 732.523 73.251 73.251
Stjömumúgavél 88 05 90 004 1 316.654 31.665 31.665
Dráctarvél 90 05 90 005 426.926 42.692 42.692
Ámoksturstæki 91 05 90 006 526.445 52.644 52.644
Rúlluskeri 92 05 90 007 59.615 5.962 5.962
Baggagreip 92 05 90 008 92.972 9.297 9.297 0
Rakstrarvél 92 05 90 009 270.935 48.766 10 20.831 27.935
Mjólkurtankur 94 05 90 010 181.523 90.761 10 18.152 72.609
Dráttarvél MF. 85 05 90 011 1 2.184.471 1.092.233 10 218.447 873.786
Rúllubindivél 97 05 90 012 1.212.572 606.284 10 0
Dráttarvél 4X4 1995 97 05 90 013 3.049.583 1.524.793 '10 304.958 1.219.835
Heyþyrla lyllutengd 98 05 90 014 262.895 157.738 / 10 26.290 131.449
Sláttuþyrla 99 05 90 015 \ 380.135 304.108) 10 38.014 266.095
Rúllupökkunarvél 01 05 90 016 V 600.000 5IO.OO9/ 10 60.000 450.000
Rúllubindivél 02 05 90 018 1 041237-3689 245.000 íooirooir- 15 150.000 850.000
04I2S7-3689 700.000 171.500 93.712
tnrtt '{cjJto.
|a|Is 245.000 11.957.632 4.616.232 845.989 0 4.163.959 700.000 171.500 93.712
Annað Kvóti í mjótkurfr. w 10 01 ooi Stóðhestur, Hreggur oo 10 » 001 2.000.000 2.000.000 800.000 20 1.200.000 20 400.000 400.000 400.000 800.000 ,
|Alls 4.000.000 2.000.000 800.000 0 1.200.000 H L
ISamtals 245.000 30.129.689 9.534317 jj£i 2.003.733 0 7.924300KííHfM 700.000 171.500 93.712 o
fhcáta/J&rri an Rlc 1 &5A
Landbúnaðarframtal
fyrir rekstur ársins 2002
með. Lítum á bls. 1.
A. Hrein eign
í þessu dæmi er eigið fé af búrekstri
7.070.634 kr samkvæmt bls. 3. Nú þarf að
bæta við fasteignamati útihúsa og ræktunar
(8.100.000 kr) og draga lfá bókfært verð
útihúsa og ræktunar (2.560.340 kr). Þá er
hrein eign fúndin 12.610.293 kr. Hér er notuð
önnur aðferð en bændur hafa vanist. Á
efftahagsreikninginn bls.3 er fært bókfært
verð útihúsa og ræktunar en ekki fasteignamat
eins og áður var gert.
B. Hreinar tekjur. (Hagnaður/tap af
búrekstri)
Hagnaður af búrekstrinum er í þessu
dæmi 123.374 kr. Ef gera þarf leiðréttingar á
uppgjöri vegna þess að ekki er farið eftir
skattalögunum við uppgjörið, eru línur 8 til
11 notaðar. í þessu dæmi eru engar slíkar
færslur. Nú eru til ónotuð töp og þau eru
lækkuð um 123.374 kr. Þar með er enginn
hagnaður færður á skattffamtal. Tapið ffá
1994 nýtist og hluti af tapi frá árinu 1995.
C. Reiknað endurgjald
Maður sem vinnur við eigin
atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, svo
sem við landbúnað, skal telja sér til tekna
endurgjald fyrir starf sitt. Standi hjón
sameiginlega að rekstri búsins teljast þau
bæði bændur. Á sama hátt skal reikna
endurgjald fyrir starf þess maka sem ekki telst
vera rekstraraðili búsins en innir þó af hendi
vinnuffamlag við búið, svo og vegna starfa
bama þeirra, yngri en 16 ára, við búið. Mat á
vinnuffamlagi maka og bama og reiknað
endurgjald í því tilfelli má ekki vera hærra en
tekjur þeirra hefðu verið ef unnið hefði verið
hjá óskyldum eða ótengdum aðila.
Að jafftaði skal færa það reiknaða
endurgjald bónda og maka hans sem
staðgreiðsla á árinu 2002 hefur verið miðuð
við. Bóndi, sem af einhveijum ástæðum telur
lægra endurgjald fyrir starf sitt en
viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra segja til um,
skal gera sérstaka grein fyrir aðstæðum
sínum, svo sem ef hann hefur orðið fyrir
áfollum vegna árferðis eða annarra atriða sem
máli skipta og ekki er tekið tillit til í
viðmiðunarreglunum, svo og vegna aldurs,
heilsu og starfstíma, vinnu utan búrekstrar eða
aðkeyptrar vinnu. Sjá nánar í leiðbeiningum
RSK.
Hámark reiknaðs endurgjalds sem
skattstjóri getur ákvarðað er takmarkað við
það að fjárhæð þess má ekki mynda tap sem
er hærra en sem nemur samanlögðum
almennum fymingum og gjaldfærslu. Hjá
elli- og örorkulífeyrisþegum takmarkast
ákvörðun skattstjóra á reiknuðu endurgjaldi
við það að ekki myndist tap á búrekstrinum.
Reiknað endurgjald bama: Lækka má
reiknað endurgjald um 16.540 kr. fyrir hveija
viku sem bami (bömum) er reiknað
endurgjald. Samtals má þessi lækkun ekki
nema hærri fjárhæð en samanlagður
vikufjöldi margfaldaður með 16.540 kr. og
teljast 16 vinnuvikur á 16.540 kr. eða í heild
264.640 kr. vera hámark.
Viðmiðunarlaun í staðgreiðslu 2002
fyrir bændur og maka þeirra voru
ákvörðuð þannig:
Flokkur G, bóndi sem stendur fyrir
búrekstri með eða án aðkeypts vinnuafls eða
starfar að búrekstri hjá félagi sem hann hefur
vemlega eignar- eða stjómaraðild að. Nái
bústofh á býli ekki 420 ærgildum má lækka
reiknað endurgjald í hlutfalli við bústærðina.
Sé starfið einungis að hluta til við búrekstur
skal ákveða viðmiðunarlaunin hlutfallslega.
Bóndi með sauðfjárrækt sem aðalbúgrein
og hefur meiri hluta bútekna af henni.
Mánaðarlaun 75.000 kr.
Árslaun 900.000 kr. Sama regla gildir um
makann sem stendur fyrir búrekstri með
bóndanum.
Bóndi með kúabú að aðalbúgrein svo og
maki bónda sem stendur fyrir búrekstri með
honum.
Mánaðarlaun 100.000 kr.
Árslaun 1.200.000 kr.