Bændablaðið - 25.02.2003, Page 11

Bændablaðið - 25.02.2003, Page 11
Þrídjudagur 25. febrúar 2003 Bændoblaðið 11 Rektor fékk blágreni og blóinaskreyfingu Nýverið brugðu nemendur Garðyrkjuskólans undir sig betri fætinum og fóru í námsferð á Hvanneyri til að kynna sér starf- semi Landbúnaðarháskólans og takast á við nemendur bænda- deildar í hinum ýmsu greinum. Það voru nemendafélög skólanna sem skipulögðu heimsóknina, en vonast er til að Hvanneyringar komi í heimsókn að Reykjum á næsta skólaári. Ekki verður tíu- ndað hér hvemig keppnin á milli skólanna fór en hún var allavega mjög skemmtileg og sýndu nemendur skólanna ýmisleg tilþrif. 1 lok heimsóknarinnar færðu nem- endur Garðyrkjuskólans Magnúsi B. Jónssyni, rektor Landbúnaðar- háskólans tvær gjafir fyrir góðar móttökur, annars vegar blágreni og hins vegar nýtískulega blóma- skreytingu. Þá fékk nemendafélag Hvanneyrar einnig blágreni að gjöf. MHH Magnús B. Jónsson, rektor, með blágrenið og blómaskreytinguna en við hlið hans stendur Kristján Magnússon, formaður nemenda- félags Garðyrkjuskólans. Bændeblaðifi kemur næsl út 11. mars www.antecint.com UmboAsaðill ó fslandl: PharmaNor hf. Hðrgalúni 2, 210 Garöabæ Sfmi 535 7000 PharmaNor Glæný Vicon Balepack 135 rúllu-og pökkunarvél! Ingvar Helgason hf. kynnir nýja og endurbætta útgáfu af Vicon Balepack 135 sem leysir af hólmi gömlu BP 130 vélina. Helstu nýjungar • Nýtt vökvakerfi með 15-20% meiri þjöppun og heymagni f rúllum. 200 bara þrýstingur í stað 170 áður. ■ Ný hönnun á baggahólfi 19 kefli (rúllur) I stað 18 áður. ■ Endurbættur mötunarvals með þremur tindum f röð pr. hníf (áður 2), betri söxun, hraðari mötun og minni aflþörf. ■ Nýjar legur á keflum, meiri ending. ■ Vökvavirk stíflulosun á sópvindu án þess að yfirgefa þurfi ökumannssæti. ■ 23 hnffar I söxunarbúnaði sem stjórnað er innan úr dráttarvélinni, hægt er að nota alla hnffana í einu, 12,11 eða enga söxun. fi Sölumenn eru nú þegar farnir að taka á móti pöntunum á nýju Vicon 135 Balepack vélinni. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfda 2 Sími 525 8000 www.ih.is - söluhæsta umboðið frá upphafi á sambyggðum rúllu-og pökkunarvélum Komdu, skoðaöu og prófaöu ríkulega búinn Isuzu Trooper ISUZU TROOPER - betur búinn - sama verö Búnaður m.a. 32" dekk, vindskeib, viðarinnrétting, dráttarbeisli, langbogar... Sævarhöfba 2a Sími 525 9000 www.bilheimar.is Bílheimar

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.