Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 4

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 4
4 BændoUaðið Þridjudagur 29. april 2003 BúQárelMmenn é némskeiOi Á dögunum var haidið fyrsta formlega námskeiðið fyrir búfjáreftirlitsmenn sem nú starfa samkvæmt nýjum lög- um um forðagaeslu og búfjáreftirlit. Á þessu námskeiði voru þátttakendur af Suður, - Vestur- og Norðvesturlandi. H el beingreiðslnm f mjnlk gæti ferií i eð greiðe söirki í knrnrækl I ávarpi sínu á nýliðnum aðal- fundi Landssambands kúa- bænda varpaði Torfi Jóhannes- son, kennari á Hvanneyri, fram þeirri hugmynd, sem hann sagði ekki nýja af nálinni, að menn ættu að skoða möguleika á að styrkja kornrækt á Islandi. „Komrækt á íslandi er aðallega stunduð af kúabændum, hún nýtur ekki ríkisstyrkja en keppir við inn- flutt niðurgreitt kom. Styrkir til komræktar í Danmörku nema um 26.000 ísl.kr. á hektara og þessir styrkir teljast ekki ffam- leiðsluhvetjandi. í erindi Aslaugar Helgadóttur og Jónatans Her- mannssonar á ráðunautafúndi 2003 komr fram að árleg notkun fóður- koms hérlendis nemur um 70 kennd enska, tölvunotkun, upp- lýsingatækni, ferðamálífæði og sjálfstyrking. Yfirleitt hefúr verið kennt tvisvar í viku í grunnskólan- um á Hofsósi en fólk þarf að hafa 80% mætingu yfir allan tímann til að fá útskriftarskírteini. „Ég hef haft mjög gaman af þessu námi jafhvel þó ég læri lítið í enskunni. það er þó alltaf félagsskapurinn í kringum þetta. En ég held að þessi kennsla verði alveg stórgóð fyrir þetta svæði hér í kringum Hofsós. Það er talsverð ferðaþjónusta hér á Hofsós og einmitt kennt töluvert um hana. Eg heyri á fólki að það eru fleiri komnir með áhuga fyrir henni nú en þegar þessu verkefni var hleypt af stokkunum á sínum tíma, sagði Ottar Skjóldal að lokum. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ottar við tölvuna í kennslustund á Hofsósi. Bændablaðið/Öm milljónum fóðureininga. Nú rækt- um við einungis 10-12% þessa fóðurs. Ef við setjum okkur það markmið að rækta um helming notaðs fóðurkoms og við reiknum með að uppskeran sé 3000-3500 Fe/ha þá þurfúm við 10-12 þús. hektara. Kúabændur em tæplega eitt þúsund þannig að meðal- kúabóndinn þarf að rækta kom á ríflega 10 ha. Ég leyfi mér að varpa hér fram hugmynd fyrir kúabændur: Semjið um að færa hluta af beingreiðslum mjólkur yfir í hektarasfyrki fyrir komrækt - segjum kr. 30.000 á hektara,11 sagði Torfi í samtali við Bændablaðið. Afleiðingar „Byrjum á að átta okkur á því hvaða upphæðir er verið að tala um. Nú er kom ræktað á um 2500 ha. Ef við ætlum að greiða kr.30.000 á hektara þá þurfum við 75 milljónir á ári. Þetta nemur um 1,9% af árlegum beingreiðslum fyrir mjólk. Fimmfoldum kom- ræktina á einhverju árabili og hlut- fallið fer upp í tæp 10% af ár- legum beingreiðslum í mjólk. Áhrif þessarar tilfærslu yrðu þau að verð á innlendu byggi myndi lækka. Miðað við þær forsendur sem gefnar voru að framan myndi styrkurinn nema tæplega 10 kr./Fe. Framleiðslu- kostnaður koms virðist liggja á bilinu 20-25 kr./Fe þannig að komverð myndi lækka um nær helming. Þessi lækkun kæmi öll- um kúabændum til góða - bæði þeim sem fengju styrkinn og hinum sem ekki fengju sfyrk, því þeir síðamefndu högnuðust á lægra fóðurverði. Þetta er mjög mikilvægt atriði því flestar aðrar tilfærslur á beingreiðslum hafa í för með sér beina mismunun milli bænda. Lækkun á fóðurverði myndi einnig, eins og áður var vikið að, auka eftirspum svína- og kjúk- lingabænda eftir innlendu komi. Þetta hefði því í för með sér töluverða aukningu í heildarverð- mætasköpun landbúnaðarins, sem myndi að stómm hluta falla í skaut kúabænda. Þetta er mjög mikil- vægt atriði, þar sem vaxtarmögu- leikar mjólkurffamleiðslunnar em mjög takmarkaðir. Ein meginröksemdin fyrir þessari breytingu er þó ótalin: Beingreiðslur samrýmast ekki þeirri stefnu sem WTO samningar fylgja. Hektaragreiðslur em hins vegar í lagi. Það gæti verið sfyrkur fyrir mjólkurffamleiðendur, að þeir hafi sjálfir forgöngu um ffam- tíðaraðlögun styrkjakerfisins, ffek- ar en að bíða eftir útspili ríkis- valdsins“. Leifibeiningarit um gerð og upp- byggingu reiOvega Landssamband hestamanna- félaga og samgönguráðherra efndu til fréttamannafundar á dögunum. Tilefnið var tvíþætt. Annars vegar að kynna rit sem komið er út með leiðbeiningum um gerð reiðvega og hins vegar eru komnar fram tillögur og niðurstöður nefndar sem skipuð var af samgönguráðherra til að finna leiðir tii fjármögnunar reiðvegagerðar. Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra og forsvarsmenn Landssambands hestamanna kynntu leiðbeiningaritið, sem unnið er af LH og Vegagerðinni, og skýrslu nefhdarinnar um fjár- mögnun reiðvega. Fram kom í máli ráðherra að mikilvægt sé að skilgreina reiðvegi líkt og önnur vegakerfi á Islandi. Leiðbeiningunum er ætlað að auðvelda skipulags- og ffamkvæmdaaðilum gerð reiðvega á öllu landinu. Þess má geta að leið- beiningarit þetta er aðgengilegt á vef LH sem er WWW.lhhestar.is Það er aldrei of seint aO læra „Égvar sextíu og átta ára þegar þetta fór af stað. Þar sem kennslan var héma skammt ffá og þetta var manni algerlega að kostnaðarlausu ákvað ég að drífa mig. Það var ekki síst fyrir að mig langaði til að geta bjargað mér eitthvað meira á tölvu," sagði Óttar Skjóldal í Enni við Hofsós en hann hefúr verið einn liðlega 60 þátttakenda í endur- menntunarverkefhinu Breytum byggð. Verkefnið fór í gang í árs- byijun 2001 og á sér ekki hliðstæðu hér á landi . Það er unnið með sfyrk ffá Leonardo daVinci starfsmennta- áætlun ESB og er samvinnuverk- efni fimm landa, því er nú um þaðbilað ljúka. Óttar segir að í verkefninu sé Undirbúningup land- ný|ingar|iáttar gæOa- stýpingar í sauOfldrrækt Nú stendur yfir undirbúningur á öllum þáttum gæðastýringar í sauðfjárrækt. Víða hafa verið haldin undirbúningsnámskeið Eftirfarandi tafla er fengin úr tímariti nautgriparæktarinnar í Hollandi en hún gefur yfirlit um fjölda mjaltaþjóna i ýmsum lönd- um í árslok 2002. Samkvæmt því eru íslendingar jafnokar Banda- ríkjamanna og það án tillits til fólksfjölda eða framleiðenda. Samkvæmt þessum pisli voru tækin orðin 500 í heiminum í árslok 1999, en haföi Qölgað í um 1800 í árslok 2002. Ný tæki á árinu 2002 eru sögð vera um 600. Taflan lítur annars þannig út: Land Holland Fjöldi tækja 520 Frakkland 260 SvíþjóB 200“ Danmörk 200 Þýskaland —T90 Japan 70 Kanada 55 Spánn 40 Belgía 30“ Enqland 33 Finnland 29 Italía 25 Sviss 25 Norequr 19 irland 15“ Island 9 Bandarikm “9“ Israel 5 Austurríki 5 7JVJT vegna gæðastýringarinnar þar sem m.a. hafa verið kynnt um- sóknareyðublöð fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í verk- efninu. Landnýtingarþáttur gæða- stýringarinnar felst annars vegar í staðfestingu á því að fram- leiðsluskllyrði uppfylli þær kröfur sem gerðar eru og hins vegar að framleiðendur skrái ýmsar upplýs- ingar sem snerta beitamýtingu í gæðahandbók. Nytjaland aflar grunnupplýsinga um bújarðir á landinu og stendur sú vinna nú yfir. í þeim felast jarðamörk, landstærð og skipting lands í gróðurflokka, sem em gmnnur að því mati á landi sem miðað verður við fyrir þá sem sækja um þátt- töku í gæðastýringunni. Nytjaland safnar ekki upplýsingum um girðingar eða einstök beitarhólf jarða. Landgræðsla ríkisins mun vinna úr upplýsingum frá Nytja- landi og meta út frá þeim hvort jarðir standast þær viðmiðun- arkröfúr sem settar hafa verið. Þar sem vafi leikur á að jarðir uppfylli þessar kröfúr þarf að skoða landið frekar og er gert ráð fyrir að sú vinna fari fram á komandi sumri á þeim svæðum þar sem gögn Nytja- lands liggja fyrir. Verði gögn Nytjalands ekki tilbúin á komandi sumri mun það ekki hafa áhrif á greiðslu álagsgreiðslna til þátt- takenda í gæðastýringunni. Endanlega staðfest gögn liggja nú ekki fyrir hjá Nytjalandi nema að mjög takmörkuðu leyti og því er ekki tímabært fyrir einstaka bændur að óska þeirra þaðan. Gert er ráð fyrir að gögn yfir heild- arstærð einstakra bújarða verði send til búnaðarsambanda eftir því sem þau liggja fyrir. Einnig er nú unnið að því að gögnin verði gerð aðgengileg á veraldarvefhum. Landgræðsla ríkisins og Nytjaland HANDBOK BÆNDA Ómissandi handbók! Ertu áskrifandi? Síminn er 563 0300 og netfangið tb@bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.