Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 29. apríl 2003 Bændoblaðið 21 Lokar og tengi fyrir haugsugur og lagnir VELAVAL-Varmahliö nr Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is innflutningup á kynhótaminkum heldur áfrani Árangur kynhótastarfs SÍL mun skila sár í haust Samband íslenskra loðdýra- bænda (SIL) flutti til landsins 105 kynbótaminka frá Dan- mörku í byrjun apríl. Björn Halldórsson, formaður sambandsins, segir að það sé orðinn fastur liður í upp- byggingarstarfinu að flytja inn kynbótaminka árlega. Hér er um að ræða áætlun sem fagráð í loðdýrarækt hefur sett upp. „Sambandið á og rekur kynbótabú með 400 læðum að Holtsmúla í Skagafirði. Þetta er það lítill hópur að við verðum að flytja inn högna til þess að forðast skyldleikablöndun. Innfluttu dýrin fara í einangrun í 6 mánuði áður en þau eru flutt að Holtsmúla," sagði Bjöm. Þriðja árið i röð Hann segir að áætlanir geri ráð fyrir að flytja inn kynbótadýr árlega og er þetta í þriðja árið í röð sem Samband íslenskra loðdýra- bænda flytur inn högna ffá Sjá- landi í Danmörku. Áður höfðu högnar verið fluttir inn öðru hvoru en ekki skipulega og því ekki um markvissa kynbótastarfsemi að ræða. Bjöm segir að það fari eftir því hve miklir fjármunir em fyrir hendi hvort hægt verður að standa við áætlunina um árlegan innflutning. „Markmiðið með innflutningi er að sjálfsögðu að bæta minka- stofninn, fá inn stærri dýr, betri skinn, nýja liti, meiri frjósemi og aukin gæði yfirleitt til þess að gera okkur samkeppnishæfari á er- lendum mörkuðum. Það sem við höfúm séð af þessu þriggja ára kynbótastarfi er frábær árangur. Ég fullyrði að við erum að fá út úr þessu með því besta sem til er í heiminum. Það er að vísu enn sem komið er lítið komið út í loð- VELAVAL-Varmahlið w Slmi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is Girðingarefni Túngirðingarnet, staurar, gaddavír og rafgirðingarefni og allt í rafgirðinguna ✓ Avallt í leiðinni ogferðarvirði SMÁHÝSI gistieiningar Sala - leiga! Góð tveggja manna gistiherbergi með baði og öllum þægindum. Hagstætt verð - stuttur afgreiðslufrestur sýningarhús á staðnuml » HAFN ARBAKKI Suðurhöfninni Hafnarfirði Sími: 565-2733 www.hafnarbakki.is dýrabúin en verður mikið í haust. Þau dýr sem loðdýrabændur fengu frá Holtsmúla sl. haust voru allt önnur og betri dýr en fyrir voru. Þess vegna bíða loðdýrabændur í ofvæni eftir því að sjá útkomuna í haust og ég á von á því að hún verði góð," sagði Bjöm Halldórs- son. Stýrisendar í Zetor, Ford ,Case IH og Massey Ferguson Frábær lausn fyrir ferðaþjónustubændur og aðra aðila sem vilja auka hjá sér gistirými til lengri eða skemmri tíma. Stærð hverrar einingar er 21 m2. Fleiri stærðir fáanlegar. Orkuver ehf Heildarlausn fyrir þig! Hugaðu að bæjarlæknum. Bjóðum eftirfarandi búnað til virkjana Túrbínur 0.5- 20.000 kW Rafalar / allar stærðir Jarðöstrengir Rafbúnaður / stýringar Þrýstipípur / margar gerðir og stærðir fáanl. Leitið upplýsinga! S: 5 34 34 35 Bænduhlaðið hemur næst út 13. maí MRbúðin Lynghálsi 3*110 Reykjavík * * Sími: 5401125 »Fax: 5401120 • www.mrf.is • www.tolt.is €

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.