Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 29.04.2003, Blaðsíða 30
30 Bændablaðið Þridjudagur 29. apríl 2003 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Tilsölu 1 Til sölu Velger RP-200 rúlluvél árg. '98, Conor pökkunarvél árg. '98 og Nissan dc. árg '95 með pallhúsi. Er á 31”. Uppl. í síma > 897-5991 eða 695-8991. Vilt þú koma upp litlu kanínubúi? Til sölu 10 lítið notuð búr með fylgihl. Einnig vírnet í 2-3 búr og Multifan 4E25 vifta með hraðastilli. Gott verð. Uppl. Jóhannes í s. 869-5383.___________________ Til sölu sem ný Case Maxxum MX 120 árg. '00 með skriðgír, frambúnaði og Ijaðrandi framöxli. Ýmsir fylgihlutir. Notuð 1.300 vst. Verðhugmynd kr. 4.400.000 án vsk. Uppl. í síma 855-3725. Tilboð óskast í 160 ærgilda framleiðslurétt í sauðfé. Tilboð .. ? skilist til Runólfs Sigursveinssonar Bsb. Suðurlands, Austurv. 1,800 Selfossi, fyrir 15. maí merkt: 46. Til sölu McHale 991 BE pökkunarvél árg '99. Uppl. i síma 896-9895.___________________ Til sölu tveir haugtankar 8.0001. og 4.0001. uppl. í síma 893-2932. Til sölu Bens Ijósavél 38 kw., Korg hljómborð PA-80 og Rolant G- 1000 hljómborð. Uppl. í síma451- - 3240 eða 865-6047.____________ Til sölu MF-6140 lágnefja 4x4 árg '99 með Trima tækjum, notuð 2.200 vst. Uppl. í síma 820-2877. Til sölu Milk master mjaltakerfi og brautir í 22 kúa tvístætt fjós. Einnig eru til sölu á sama stað Alfa Laval milligerðir. Uppl. í síma 453-6568 eftirkl. 19:00._____________ Til sölu Welger RP 202, árg. 2001. Vel með farin. Alltaf staðið inni. Uppl. í síma 464 1941 eftir kl. 19. Viðskipti með greiðslumark, það mjólkurmagn, sem bóndanum er tryggt fullt verð fyrir, hafa áhrif á skatt kaupanda og seljanda. Verðlagið, sem viðgengst, hlýtur að mótast af því að kaupandi og seljandi meta áhrif skattaákvæðanna á arðsemi viðskiptanna. Þegar tekið hefur verið tillit til áhrifa skattaákvæðanna á verðlagið, er ekki vísL að ákvæðin séu í þágu bænda. Hvemig sem því er varið verður hér athugað hvemig bóndi nokkur getur haft fullvirðisréttinn sem gjaldmiðil og síðan dæmt um það hvort eðlilegt sé að viðskipti með greiðslumark séu tekin til greina við skattlagningu. Þegar á bjátar og bóndinn er fjárþurfi selur hann fullvirðisrétt. Setjum svo að hann hafi selt 10.000 lítra á 200 kr. lítrann. Verðmæti greiðslumarics er ekki eignfært á skattframtali hans, en hann er engu að síður tveimur milljónum króna fátækari í greiðslu: marki samkvæmt kaupgengi. I staðinn fékk hann tvær milljónir í hendumar til að leysa brýn mál. Helmingur söluverðsins telst skattskyldur söluhagnaður enda þótt hann hafi skert þau verðmæti[, sem felast í greiðslumarki, um nákvæmlega jafhmikið og það sem hann fékk greitt eins og markaðsverð greiðslumarksins Til sölu Range Rover árg. '85, nýskoðaður, ný 35" dekk, óryðgaður, lítur vel út. Góður fjallabíll. MF-185 með Trima tækjum. PZ-165 sláttuþyrla og Nissan sex cyl dieselvél 2,81. Hentar í Range Rover og smærri jeppa. Uppl. í síma 451-2253 Jóhannes. Til sölu Case Maxxum 100 4x4 árg '98 með Stoll tækjum og MF-135 árg. '74. Uppl. í síma 892-3817. Til sölu Border Collie hvolpar, fæddir í mars. Verð kr 25 þús. án vsk. Einnig rúlluvél, Welger RP- 200, árg. '92 með breiðsóp og netbindingu, verð kr 300 þús. án vsk. Uppl. í síma: 463-3263 og 899-3236. Þórarinn. Til sölu Zetor 7045 árg. '81, upptekin vél og nýleg afturdekk, Welger RP-12 rúlluvél, árg. '90 ásamt Elho pökkunarvél, árg. '90, báðar vélar í góðu lagi, Niemayer heytætla, lyftutengd árg. '98, vinnslubreidd 5,3 m, lítið notuð. Uppl. í s: 434-1386 eða 848-3148. Til sölu er krani og áburðardreifari Bogballe m/upphækkun. Hi-Spec 1.600 (7.3t.) haugsuga. Fjórskorinn vendiplógur. Tvær eldri 6 hjóla rakstrarvélar. Tromlusláttuvél. Þorbergur S 452- 4991 eða 862-4991 ______ Til sölu valti, vatnsfýlltur, þriggja m. breiður, þvermál 80 sm. og Kverneland plógur, 12” tvískeri. Skrifleg tilboð sendist Búnaðarfélagi Reykdæla á pósthúsið 320 Reykholt fýrir 20. maí nk. Uppl. eru gefnar í síma 892-0997._______________________ Til sölu 244 ærgilda framleiðsluréttur í sauðfé. Tilboð sendist Búnaðarsamtökum Vesturiands, Borgarbraut 61 310 Borgamesi, fyrir 1. júní nk. Uppl gefnar í síma 437-1215. segir nógu skýrt. Svo koma betri tímar og hann hefur efhi á að auka greiðslumarkið. Hann kaupir 10.000 lítra greiðslumark á gengi dagsins, sem er 250 kr. Kaupin kosta hann því tvær og hálfa milljón. Nú leyfir skattstjómin honum að draga kaupin frá til tekjuskatts um 500.000 kr. á ári. Hann varð tveimur og hálfri milljón króna efhaðri í greiðslumarki, en gekk á innistæðu um jafnmikla fjárhæð. Hann gerði því ekki annað en millifæra krónur í banka og krónur í greiðslumarki, sem sýnilega er gjaldmiðill hans, en kaup á öðrum gjaldmiðli, til að mynda jenum, getur hann vitaskuld eldd dregið frá til skatts. Að fimm árum liðnum hefur hann dregið tvær og hálfa milljón ffá skattskyldum tekjum vegna kaupa á greiðslumarki, en þá reynist gengi greiðslumarks óbreytt, þannig að þeir 10.000 lítrar, sem hann bætti við greiðslumarkið fimm árum áður, eru áffarn virði tveggja og hálfrar milljónar króna. Það er ekki gott að sjá með hvaða rökum viðskipti með greiðslumark, sem sýnilega er gjaldmiðill, eru skattlögð, fyrst önnur viðskipti með gjaldmiðla eru ekki skattlögð. Björn S. Stefánsson Til sölu Polaris 250 cc. flórhjól 2x4, blátt og Polaris 250 cc. fjórhjól 4x4, rautt. Bæði hjólin í góðu standi. Uppl. í síma 464-4290, Sigurður. Rúlluskerar til sölu. Léttir og bíta mjög vel. Verð kr 6.000 með vsk. Sendum um allt land. Einnig NMT bílasími. Uppl. í síma 438-1510. Til sölu Kverneland 7335 rúllupökkunarvél árg. '98 m/teljara og skurðarbúnaði, getur tekið 50 sm og 75 sm plastfilmur. Einnig New Holland 945 baggabindivél árg. '88 í mjög góðu standi og KR- baggatína. Baggafeeriband getur fylgt. s: 435-1332 eða 897-9310. Til sölu Alfa-Laval haugdæla (brunndæla) árg. '96 í góðu standi. Einnig afrúllari fyrir lyftara eða dráttarvél. Uppl. í símum 487- 5892, 897-5892 og 862-5592. Til sölu 100% hreinræktaðir Border Collie hvolpar, undan góðum foreldrum. Uppl. í síma 472-9987. Til sölu gamall þjarkur í fullu flöri. Deutz árg '68, lítið notaður en þarfnast aðhlynningar. Varahlutir fylgja. Verð kr. 60.000 með vsk. Uppl. í síma 862-2345. Til sölu Kemper Rol 720 fjölhnífavagn, 28 rúmmetrar árg. '90. Góður vagn, alltaf geymdur inni. Himel heydreifikerfi 25 m tölvustýrt. Súþurrkunarblásari og 13 hö. mótor með tengiskáp. Uppl. í síma 453-8258 eftir kl. 21:00 Jón Óska eftir Óska eftir að kaupa rófnasáðhjól, einnar rása. Uppl. í síma 462- 6912._______________________ Óska eftir Suzuki fjórhjóli (Mink), árg. '93 - '97. Stefán, s. 421-3015 og 894-0153_________________ Óska eftir að kaupa lítinn áburðardreifara fyrir litla dráttarvél, ítutönn framan á Farmal A eða Cub og sláttugreiðu á Farmal A. Uppl. í síma 898- 6033 eða 896-7474.__________ Óska eftir að kaupa þyngdarklossa framan á MF. Uppl. í síma 861-8894. Óska eftir að kaupa hitatúpu c.a. 10 kw. og hitakút 100-200 lítra, bæði eins fasa. Einnig skítadreifara og steypuhrærivél fyrir dráttarvél. Simi: 847-9194. Óska eftir aðfærslubandi og heymatara. Uppl.í síma. 464- 3592, syrnes@isl.is Óska eftir að kaupa hnífaherfi. Uppl. sima 853-7879.________ Óska eftir að kaupa islenska hænuunga. Uppl. í síma 453- 8179._______________________ Pökkunarvél óskast, allt kemur til greina, þó helst gömul Kverneland, breiðfilma ekki skilyrði. Uppl. gefur Stefán í síma: 465-2227 e. kl. 20:00.______ Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé. Uppl. í síma 451-3309 eða 451-3345, Sigurður. Óska eftir að kaupa einvirk ámoksturstæki á 60 hö. Ursus. Uppl. í síma 478-1068 eftir kl. 20:00, Árni Atvinna Áttu tölvu? Einstakt tækifeeri til að vinna heima eða hvar sem er í heiminum! http://giicorp.com/? PartnerlD=Ljon1 oli@toppnet.is. Tvítugur maður óskar eftir starfi í sveit. Laus strax. Uppl. í síma 694- 6659._____________________ 37 ára maður óskar eftir starfi í sveit. Vanur öllu nema mjöltum. Flest kemur til greina. Laus eftir samkomulagi. Uppl. í síma 867- 3432 eftir kl. 20:00._____ Vanur 43 ára maður óskar eftir starfi í sveit. Laus strax. Vanur. Uppl. í síma 534-5959 eftir kl. 18:00 eða 695-6835._______ Eyjólf á Bálkastöðum vantar starfskraft í sauðburð. Áhugasamir hringið í síma 899-3500. 17 ára reglusamur piltur óskar eftir starfi í sveit. Laus um miðjan júní. Góð meðmæli. Uppl. í síma 437- 1550 eða á vinnutíma 430-7500, María Erla. 25 ára kona með tvö börn, fimm og tveggja ára, óskar eftir starfi. Vön störfum inni og úti. Uppl. í síma 866-9806. 37 ára kona óskar eftir ráðskonustarfi. Er með sjö ára telpu. Vön. Laus 1. júní. Uppl. i síma 431-4427 eða 865-7727. Ég heiti Elva Ósk og er 14 ára, óska eftir sumarvinnu í sveit. Margt kemurtil greina. Uppl. í síma 421- 5475. Leiga Óska eftir að taka á leigu góðan komakur eða tún fyrir næsta gæsaveiðitimabil. Uppl. i S: 698- 3859 eða 567-7412, Halldór. Þjónusta Óskum eftir bændum á Suðurlandi sem eru tilbúnir að taka að sér tvo til þrjá 18-20 ára stúdenta frá Bandaríkjunum í þijá daga frá 8. - 11. júní. Við greiðum fýrir fæði og uppihald. Stúdentamir þurfa að fá að taka þátt í hefðbundnum sveitastörfum. Tungumálakunnátta ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar fást sjá Steinunni á Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar í síma 520-5200 á milli 9:00 og 17:00 alla virka daga. Viltu læra um verðbréf og fjárfestingar og þéna um leið ? Þá er Gii Corp eitthvað fyrir þig ,http://my.giicorp/ljon oli@toppnet.is MF__________390 m/tækjum 4x4 1995 NewHotlond TS100 m/tækjum 4x4 1998 Volmet_______665 m/lBkjum 4x4 1995 Þegar gœOin skipta máli 0 • M S«UomJ • Stei «2 «1C • Fu 02 41M www.buvsiar.ls ■ Skattur vegna kaupa á greifislumarki JL Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Engjaás 2 310 Borgarnes Ný jögúrt Irö Bööardal slær I gegn Ný jógúrt frá Buðardal, Drykkjarjógúrt, hefur heldur betur slegið í gegn að undanfornu. Jóhannes Haukur Hauksson, mjólkurfræðingur í Búðardal, segir að hér sé um að ræða magra jógúrt blandaða með músli. „Þetta er hugsað sem eins konar skyndibiti sem auðvelt og fljótlegt er að grípa til og er að auki mjög hollur. Þetta er fyrsta jógúrtin hér á landi sem er á flösk- um og þykja umbúðir mjög hentugar. Þetta hefúr líkað vel og við seljum orðið á milli 6 og 8 tonn á viku af Drykkjarjógúrt. Boðið er upp á þrjár bragðtegundir eins og er en það er ferskjubragð, skógarberjabragð og kirsuberja- bragð. Fjórða bragðtegundin bætist við innan tíðar," sagði Jó- hannes Haukur. Mjólkursamlagið í Búðardal framleiðir einnig Engjaþykkni og nemur framleiðsla þess um 350 tonnum á ári. Þar er því um að ræða vöru sem nýtur mikilla vin- sælda. Á sama tíma og þessi jógúrt frá Búðardal slær í gegn hefúr sala á skyri heldur dregist saman. Jón Baldursson, hjá Samtökum af- urðarstöðva í mjólkuriðnaði, segir að eflaust hafi þessa aukna jógúrt- sala einhver áhrif á skyrsöluna. Menn megi hins vegar ekki gleyma því að sala á skyri hafi aukist jafnt og þétt síðustu árin og þótt hún hafi aðeins dalað um tíma er hún nú á síðustu mánuðum aftur á uppleið. Hann segir að ástæðan fyrir aukinni skyrsölu hin síðari ár sé vöruþróun og markaðsfærsla auk þess sem fólk í líkams- og heilsurækt borði mikið af skyri. Það sé fitusnauð og holl fæða og því eftirsótt af vaxandi hópi fólks í líkams- og heilsurækt. Engin störf Framhald af blaðsíðu 25 lýst því yfir opinberlega að þetta hafi tekist vel og þeir séu mjög ánægðir með flutninginn. Kaupþing hefúr sýnt að þetta er hægt og að vilji er allt sem þarf. Rikisstjómin hafði ekki þann vilja og þess vegna hefúr ekkert gerst í opinbera geiranum. Spyrjið dómsmálaráðherra, sagði iðnaðarráðherrann! Því miður, sagði dómsmálaráð- herrann! í góðum farvegi, sagði forsætis- ráðherrann! Engin störf flutt á árinu 2002, sögðu ráðherramir! Einar Már Sigurðarson. alþingismaður Samjylkingarinnar.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.