Bændablaðið - 09.12.2003, Page 7

Bændablaðið - 09.12.2003, Page 7
Þríðjudagur 9. desember 2003 Bændoblaðíð 7 Frá aðalfundi dönsku bændasamtakanna fækkar stöðugt í Danmttrku - segir Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka íslands, sem var gestnr funderins Danskir bændur hafa verið með tvenn samtök á landsvísu. Smábændur annars vegar og stærri hins vegar en í fyrra voru þessi tvenn samtök sameinuð og var þetta fyrsti fundurinn þar sem danskir bændur koma saman sem ein heild. Ari sagði í samtali við tíðindamann Bændablaðsins að sameiningin virtist hafa tekist vel því enga spennu mátti greina milli fylkinga á fundinum. Ari sagði að þessi fundur hafi verið áhugaverður fyrir margra hluta sakir og þá ekki síst vegna þess að þama var gerð grein fyrir hvemig danskir bændur bregðast við nýrri landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins. Breytingamar hafa Danir útfært þannig að um 60% af stuðningnum við bænduma flyst nú yfír á land og er að mestu leyti óháður framleiðslu. Einungis er gerð krafa um að landið sé nýtt. Talið er að þorri bænda haldi nokkum veginn sömu sfyrkjum og áður en þó ekki allir. Stærstu búin missa mest. Fyrirhugaðar lækkanir á búvömverði munu þó leiða til þess að kjör flestra bænda versna vemlega við breytingamar. „Þetta em veigamestu breytingar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins frá því Danir gengu í sambandið. Það kom glöggt fram á fúndinum að danskir bændur hafa af þessu vemlegar áhyggjur þótt þeir geri sér grein fyrir því að þeir verða að leysa þessi mál eins og aðrar þjóðir Evrópu. Þá kom einnig ffarn á fundinum að bændur hafa vaxandi áhyggjur af Aðalfundur dönsku bœndasamtakanna var haldinn dagana 19. og 20. nóvember sl. í Herning á Jótlandi. Samtökin hafa þann hátt á að bjóða einum fulltrúa frá hverju Norðurlandanna á aðalfund sinn. Ari Teitsson, var fulltrúi Islands á fundinum. hinni hröðu þróun í fækkun og stækkun búa. Menn veltu meira að segja fyrir sér hvemig umhverfið muni líta út þegar eftir verða kannski einn eða tveir bændur í hverri sveit. Sem dæmi má nefna að danskir mjólkurframleiðendur em ekki orðnir nema 6.300. Það er greinilegur vilji til að spoma við þessari þróun en á móti kemur að danskir bændur em í mjög harðri samkeppni á búvörumarkaði, ekki bara í Evrópu þar sem er frjálst flæði búvara milli landa ESB, heldur líka víða um heim þar sem danskar búvömr em seldar. Danskir bændur hafa átt í erfiðleikum á alþjóðamarkaði undanfarin ár meðal annars vegna gengisþróunar," sagði Ari. Hann segir að á fundinum hafí það komið ffam að tekjur bændanna hafi minnkað mikið á síðustu tveimur árum og launakjör þeirra nú séu óviðunandi þrátt fyrir hraða stækkun búa. Þessum versnandi kjörum veldur einkum tvennt, verðlækkun á landbúnaðarafúrðum um allan heim á sama tíma og allur tilkostnaður heima fyrir hefur aukist. „Á síðari árum hafa sífellt auknar kröfur verið gerðar til danskra bænda um hóflegri landnýtingu og að draga úr notkun áburðar. Þessum kröfum hefúr þeim tekist að mæta, þó með auknum tilkostnaði. Þeim hefur einnig tekist að draga úr landfoki og allri mengun af völdum landbúnaðar. Nú er í undirbúningi þriðja áætlunin um bætt vatnsgæði sem leggur enn harðari kröfur á herðar bænda. Þeir sjá ekki fram á annað en að á vissum svæðum landsins muni draga verulega úr landbúnaði vegna þessa og að sá landbúnaður sem eftir lifi verði óhagkvæmari. Danir eru komnir með ströngustu reglur í heimi hvað varðar vamir gegn mengun af völdum landbúnaðar. Bændur telja þetta gengið út í öfgar og ógni orðið þessum mikilvæga atvinnuvegi í dönsku þjóðlífi og telja að þetta hafi áhrif á þeirra samkeppni. Hér fara saman ágreiningsefni varðandi áburðamotkun, ekki síst búfjáráburð og lyktarmengun, þannig að búfjárræktin einkum svín, nautgripir og loðdýr em í þröngri stöðu". I almennum umræðum á fúndinum kom ffam mikil óánægja vegna versnandi kjara og erfiðrar stöðu landbúnaðarins sem í raun væri leiksoppur sérffæðingaveldis, bæði í Bmssel og í umhverfisráðuneyti Danmerkur. Jóskur bóndi gekk svo langt að segja að líkja mætti stöðunni við endalok Titanic, músíkin (um hraðar breytingar og hertar kröfúr) hljómaði af fullum styrk en skipið (danskur landbúnaður) sykki. „Eg var á aðalfúndi dönsku bændasamtakanna fyrir 15 ámm og þá ræddu bændur um tekjuleysi og nauðsyn þess að fækka búum og stækka þau og hagræða í rekstri. Það hafa þeir vissulega gert á þessum 15 ámm en þeir em enn jafn tekjulausir. Þetta hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir þá sem lagt hafa línumar í danskri og evrópskri landbúnaðarstefnu. Bændum hefur fækkað, búin stækkað og hagkvæmnin aukist en samt hafa tekjur þeirra miðað við aðra jóðfélagsþegna versnað," segir Ari Teitsson. að þær fengjust ekki þar sem viðkomandi verslar og að viðkomandi veldi lífrænt þegar það væri hægt. Ut frá þessum punktum sem og af reynslu má segja að niðurstaðan sé þessi. Hér á landi er ákveðinn neytendahópur sem hefur áhuga á að kaupa lífrænt vottaða fram- leiðslu og jafnvel að greiða aðeins Hverjir kaupa IM vottuð matvæli oy hvers vegna? Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í lifrænum land- búnað víða um heim og framleiðsla og sala lífrænt vottaðra afurða farið vaxandi. Ymsar ástæður eru fyrir því að þessi grein land- búnaðar hefur dafnað svo vel. Einstaklingum hefur ofboðið sú iðn- væðing og magnframleiðsla innan landbúnaðarins sem gengið hefur, m.a. út yfir dýravelferð og umhverfisvernd. Stjórnvöld hafa brugðist við offramleiðslu landbúnaðarafurða og hvatt til aukinnar fram- leiðslu afurða með lífrænt vottuðum aðferðum og um leið tekið það inn sem lið í byggðastefnu. Lífræn framleiðsla er eins og flestum er kunnugt um bundin alþjóðlegum reglum um framleiðsluhætti mat- væla og er árlega gerð úttekt á öllu framleiðsluferli þeirra. Á íslandi sér vottunarstofan Tún um slíkt eftirlit. Hér á landi hafa landbúnaðarafurðir gott orð á sér hvað varðar framleiðsluferlið og hreinleika. Eftirspurn eftir lífrænt vottuðum afurðum hefur samt sem áður farið vaxandi. Stjórnvöld hafa ekki hvatt til lífrænnar framleiðslu né sett fram stefnu þar að lútandi eins og flest önnur lönd. Framleiðendum hér á landi hefur lítið fjölgað en vöruúrval þeirra sem eru í lífrænni framleiðslu er mjög fjölbreytt. Fram- leiðendur lífrænna afurða hafa staðið framar öðrum í vöruþróun og markaðssetningu. Á sumum sviðum anna þeir ekki eftirspurn neytenda! Yfirskrift þessarar greinar er sú sama og titill á B.Sc. ritgerð í landfræði eftir Sigrúnu Höskulds- dóttur (2003). Spumingar voru lagðar fyrir viðskiptavini fimm stórverslana á Reykjavíkursvæð- inu - alls 200 manns. Hér á eftir eru þeir þættir nefndir er standa uppúr könnuninni: •Langflestir aðspurða hafa keypt lífrænt ræktað grænmeti. Þar á eftir koma afurðir eins og kart- öflur, komvömr og pasta, ávextir, lambakjöt, brauð, egg og mjólk- urvömr. (Benda má á það að líf- rænt vottað kjúklinga- og svínakjöt er ekki aðgengilegt á markaðnum!) •Sá aldurshópur sem kaupir ívið meira af lífrænt vottuðum af- urðum en aðrir aldurshópar er aldurshópurinn 31- 45 ára. Þeir sem hafa böm á heimilinu hugsa meira um það að kaupa líffænar afúrðir en þeir sem em ekki með böm á heimilinu. Aldurshópurinn 60 ára og eldri er einnig mjög áhugasamur fyrir lífrænum af- urðum. Þessir þættir gefa þó ekki lífrænt vottuðum matvælum em meint hollusta og bragðgæði. •Þeir einstaklingar sem hafa dvalið tímabundið erlendis þekkja betur til vottunarmerkja en þeir sem hafa ekki búið erlendis. •Flestir kaupa lífrænt vottaðar afurðir í stórmörkuðum. Ákveðinn hluti kaupir þær í sérverslunum eða beint af framleiðanda. •Flestir em tilbúnir að greiða hærra verð fyrir lífrænt vottað grænmeti. Þar á eftir koma vömr eins og ávextir, egg, komvörur, brauð, pasta og kjúklingakjöt. •Þeir sem kaupa lífrænt vottuð matvæli telja vömna hollari og bragðgæðin meiri. •Þeir sem kaupa líffænt vottuð matvæli hugsa meira um hollustu, dýravelferð, gróðureyðingu, jarðvegsrof og mengun vatns en hinir sem ekki kaupa lífrænt. ■Þeir sem kaupa líffænt vottuð matvæli hugsa einnig meira um að ekki sé notaður tilbúinn áburður, lyf og eiturefni en hinir sem ekki kaupa þau. •Helstu ástæður þess að líffænt vottuð matvæli em ekki keypt er hátt vömverð. Auk þess var ákveðinn hópur sem sagði að varan væri ekki áberandi í hillum na, vöruúrvalið takmarkað, þar sem að þegar marktækan mun. •Fleiri konur en karlar kaupa lífrænt vottuð matvæli. •Um 58% svarenda þekktu ekki íslenska vottunarmerkið fyrir lífrænar afurðir. •Karlar vita ekki hvort þeir hafi keypt líffænar afúrðir eða ekki. •Helstu ástæður fyrir kaupum á boð líffænt vottaðra afurða er tak- markað og í sumum tilfellum eru þær ekki framleiddar með slíkum hætti hér á landi. Auk þess er að- gengi að líffænum afúrðum mest á Reykjavíkursvæðinu. Hér er því sóknarfæri, bæði fyrir stjómvöld sem og framleiðendur íslenskra landbúnaðarafurða! Asdis Helga Bjarnadóttir Lifrœnni miðstöó - Upplýsingamiðstöð lifrænnar rœktunar við Landbúnaðarltáskólann á Hvanneyri Mælt af munni fram Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fór í heimsókn í Mjóafjörð sl. sumar að skoða þar fiskeldi og fleira. Hákon Aðalsteinsson, skáld og skógarbóndi, var þar staddur og heilsaði Guðna meö þessari vísu: Dáfögur skreyta blómin börð, blikandi sólin vermir jörð. Sveitin er vel af guði gjörð og Guðni kemur í Mjóafjörð Meistari vér minnumst þín Guðni fór líka fyrir skömmu á fund hjá Rafiðnaðarsambandinu í Hveragerði. Skömmu fyrirfundinn hringdi hann í séra Hjálmar Jóns- son sem staddur var í Jóhannesar- borg í S-Afríku og sagði að hann yrði að varpa skýru Ijósi á mikil- vægi rafiðnaðarmanna. Þá sagði Hjálmar: Rafmagnsljós á landið skín og lýsirfyrir alla. Meistari vér minnumst þin meðan vötnin falla. Krummi snjóinn kafaði Um höfund eftirfarandi vísu var spurt á Leir ekki alls fyrir löngu en ekkert svar hef ég séð enn og spyr því hvort einhver veit hver höfundurinn er: Krummi snjóinn kafaði, kátur hló og sagði, að hún tóa ætlaði einum lóga gemlingi. Vegna rimsins Ragnar Böðvarsson sagði frá þvi á Leir að Þór Magnússon hefði ungur lært þessa vísu og farið með á fundi í Iðunni: Hesturinn minn heitir Brúnt, ja, sá er nú ekki staður. Snýst hann rúnt um landsins púnkt sem ég er lifandi maður. Þór spuröi hvers vegna hesturinn héti Brúnt, en ekki Brúnn og svarið var: Það er vegna rímsins og hljóðstafanna. Þetta segir Ragnar réttilega skemmtilegt dæmi um illa stuðlaða vísu. Byrjun á Ijóði Haraldur Blöndal sagðist hafa lesið viðtal við Jóhann Hjálmarsson skáld í Lesbók Morgunblaðsins nýveriö. Þar var hann spurður: "Hvernig byrjar þú Ijóð þín?" Og Jóhann svarar: "Yfirleitt með setningu,.." Og Halldór bætti við: ,,Hér finnst mér skynsamlega svarað og betur en spurt." Kirkjufellið aö hverfa Jón Yngvar Jónsson orti þegar hann sá steinverk Árna Johnsens í sjónvarpinu. Árni Johnsen ötull hefur ákaft Snæfellsnesið sorfið, klappir molar, kletta skefur, Kirkjufell er næstum horfiö. Gleðileg jól! Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.