Bændablaðið - 09.12.2003, Side 8

Bændablaðið - 09.12.2003, Side 8
8 Þridjudagur 9. desember 2003 Ætti & upprum ir Ármann Þorgrímsson, Akureyri, er umsjónarmaður ættfræðiþátta Bændablaðins. Þórarinn Ingi Pétursson er fæddur á Akureyri, sonur hjónanna Péturs f. 23.6.1951, prófasts i Laufási Þórarinssonar og Ingibjargar Svöfu f. 10.8.1950 Siglaugsdóttur. Þórarinn er búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum 1994. Hann var vinnumaöur við Tilraunastofuna á Möðruvöllum 1988-1991, við fiskvinnslu á Grenivík 1992-1993. Tamningamaður í Laufási í Höfðahverfi frá 1994 og bóndi þar frá 1996. Hann hefur verið formaður Hestamannafélagsins Þráins frá 1998, ritari í stjórn Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð. Hann er fulltrúi FSE á aðalfundi LS frá 2002. Hann hefur verið félagi í Lionsklúbbnum Þengli frá 1996. Félagi í kirkjukór Laufáss- og Grenivíkurkirkju frá 1996. Hann hefuráttsæti í skólanefnd Hólaskóla frá 1999. Fjölskylda Eiginkona Þórarins 15.7.2000 er Hólmfríður f. 8.1.1974 á Akureyri, kennari í Laufási Björnsdóttir. Þau eiga 3 börn. Péturf. 27.10.1997, Kötlu f. 27.10.1999 og Ingólf Birni f. 29.9.2001. Foreldrar Hólmfríðar eru Björn Andrésf. 7.5.1944 í Dal i Grýtubakkahreppi, skólastjóri og skáld á Grenivik, Ingólfsson og Ólína Helgaf. 16.4.1950 á Grenivík, skólaliði og húsfreyja á Grenivík, Friðbjörnsdóttir. Systkini Jón Helgi f. 27.2.1974 í Reykjavík, sparisjóðsstjóri á Grenivík. Heiða Björk f. 7.2.1985 nemi. Föðursystkini: Anita Lisbethf. 8.9.1949 í Danmörku. Kennari á Hlíðarenda í Bárðardal. Jón Helgi f.2.9. 1957 á Akureyri. Prestur á Dalvík. Seinna í Reykjavík. Erna f. 30.7.1959 á Akureyri. Kennari og söngvari. Móðursystkini Guörún f. 1.8.1947 á Akureyri. Læknaritari. Sigþrúðurf. 11.8.1952 á Akureyri. Húsfr. á Akureyri. Brynleifur Gisli f. 22.9.1953 á Akureyri. Bóndi á Hálsi í Fnjóskadal og Dalsmynni í Viðvíkursveit. Guðbrandur f. 29.1.1956 á Akureyri. Skáld í Reykjavik. Júlía f. 24.2.1959. Kennari á Egilsstöðum. Hallgrímurf. 6.10. 1961 áAkureyri. Verkamaður í Reykjavík. Hálfsystkin samfeðra Þorsteinn f. 8.5.1967 í Reykjavik. Rekstrarhagfræðingur í Reykjavík. Dórothea Júlía f. 13.10.1968. Húsfr. í Reykjavík. Brynleifurf. 29.8.1970. Smiöur í Reykjavík. Ætt 1. grein 1 Þórarinn Ingi Pétursson, f. 22. ágúst 1972. Bóndi í Laufási í Höfðahverfi. 2 Pétur Þórarinsson, f. 23. júní 1951 á Akureyri. Prófastur í Laufási - Ingibjörg Svafa Siglaugsdóttir (sjá 2. grein). 3 Þórarinn Snæland Halldórsson, f. 4. júní 1928 i Glerárþorpi. Stýrimaður og slátur- og frystihússtjóri á Akureyri - Halldóra Elín Jónsdóttir (sjá 3. grein). 4 Halldór Jónsson, f. 11. nóv. 1906 á Syðra-Krossanesi, d. 1. febr. 1964 á Akureyri. Verkamaður og sjómaður á Akureyri - Hrefna Pétursdóttir, f. 23. júní 1907 á Kolgrímsstöðum í Saurbæjarhreppi, d. 27. okt. 1944 á Kristnesspítala. Húsfr. á Akureyri. 2. grein 2 Ingibjörg Svava Siglaugsdóttir, f. 10. ágúst 1950 á Akureyri. júkrunarfræðingur og safnvörður i Laufási. 3 Siglaugur Brynleifsson, f. 24. júní 1922. d. 8.2.2003. Kennari, rithöfundur og bókavörður á Akureyri - Guðfinna Sigríður Jónsdóttir (sjá 4. grein). 4 Brynleifur Tobiasson, f. 20. apríl 1890, d. 27. febr. 1958. Menntaskólakennari á Akureyri - Sigurlaug Hallgrímsdóttir, f. 22. sept. 1893 á Steindyrum, d. 24. júní 1922. Húsfr. á Akureyri. 3. grein 3 Halldóra Elín Jónsdóttir, f. 4. júní 1928 á Akureyri. Kennari á Akureyri. 4 Jón Almar Eðvaldsson, f. 3. des. 1892 á Akureyri, d. 30. maí 1974. Sjómaður á Akureyri - Jakobína Guðbjartsdóttir, f. 26. júní 1899 á Skeri á Látraströnd, d. 14. nóv. 1976. Húsfr. á Akureyri. 4. grein 3 Guðfinna Sigriöur Jónsdóttir, f. 17. des. 1920 á Stokkseyri, d. 4. mars 2000 á Akureyri. Húsfr. á Akureyri. 4 Jón Guðbrandsson, f. 21. ágúst 1873, d. 1929. Sjómaður á Stokkseyri - Guðný Gísladóttir, f. 22. febr. 1884, d. 26. júlí 1931. Nokkrir langfeðgar Halldór 1 -4 var sonur Jóns f. 1867 d. 1952 bónda í Hvammi, Syðra- Krossanesi o.v. Halldórssonar f. 1810 d. 1872 bónda á Geldingsá og Meyjarhóli, Halldórssonar f. um 1765 d. 1861 bónda á Geldingsá, Halldórssonar f. um 1731 d. um 1780, bónda á Veigastöðum o. v. Jónssonar f. um 1712 d. um 1762, bónda á Garðsá og Svalbarði, Árnasonar f. um 1692, bónda á Garðsá, Sigmundssonar f. um 1659, bónda á Garðsá, Árnasonar f. um 1605 d. um 1700, bónda á Garðsá, Sigmundssonar "gamla" f. um 1540 bónda á Garðsá, Hallssonar f. um 1510skáldsá Höfða á Höfðaströnd Magnússonar. Brynleifur 2-4 var sonur Tobíasar f. 1853 d. 1899, bónda á Syöra- Skörðugili og Geldingaholti, Eiríkssonar f. 1798 d. 1853, bónda viða í Skagafirði, síðast i Skálahnjúk, Jónssonarf. 1763 d. 1845, bónda á Syðra-Skörðugili, Jónssonarf. um 1732 d. um 1775, bónda á Syðra-Skörðugili, Eiríkssonar f. um 1705 d. um 1785, bónda í Dæli og Þverárhlíð, Jónssonarf. 1678 bónda í Skagafjaróardölum, Andréssonar f. um 1650 bónda i Ábæ 1703, Guðmundssonar. Jón Almar 3-4 var sonur Eðvalds Eylertsf. 1860 d. 1942, bónda í Ytri-Skjaldarvík, Jónssonar f 1821, bónda í Ytri-Skjaldarvík, Halldórssonar f. 1774 d. 1839, bónda á Bergsstöðum og Gauksmýri o.v. Samsonarsonar f. 1751 d. 1830, bónda og skálds á Fossi í Vesturhópi, Sigurðssonarf. 1712 d. 1785, bónda og hreppstjóra á Klömbrum og Þóreyjarnúpi, Jónssonar f. 1679 , bónda á Ósum í Vatnsnesi, Sigurðssonar f. 1643, bónda i Gröf 1703, Jónssonar f. um 1610 bónda í Krossanesi á Vatnsnesi, Hallgrímssonarf. um 1580, prests á Hofi á Skagaströnd Ólafssonar. Jón 4-4 var sonur Guðbrands f. 1842 d. 1900, bónda í Haga í Holtum, Jónssonarf. 1807 d. 1864, bónda í Haga, Guðbrandssonar f. 1774 d. 1867, bónda í Lækjarbotnum, Sæmundssonar f. 1744 d. um 1780, bónda á Hellu i Landi, Ólafssonarf. 1717 d. 1786 bónda i Stóra-Klofa og Hellu, Ólafssonar f. 1663 d. um 1730, bónda á Víkingslæk 1703, Þorsteinssonar f. um 1625 d. 1680, bónda á Minni-Völlum, Ásmundssonar f. 1600 d. 1668, bónda og smiðs á Minni-Völlum, Brynjólfssonar f. um 1553 lögréttumanns í Skarði á Landi, Jónssonar. Laufás Laufás í Höfðahverfi er það þekktur staður að ekki þarf að hafa um hann mörg orö. Þar hefur verið kirkjusetur frá árdögum kristni á íslandi og hafa þar setið margir merkir klerkar. Sá fyrsti sem ég hef séð nafngreindan og kenndan við Laufás er Ketill "Möðruvellingaprestur" sem sat staöinn fyrir 1047. (Prestatal og prófasta) Alhliöa prentþjónusta og prentumsjón UMBROT • HÖNNUN • FILMU- OG PLÖTUGERÐ • VEFSlÐUGERÐ Mjölnisholti 14-105 Reykjavík - Sími: 551 6680 prentsnid@prentsnid.is - www.prentsnid.is Gleðileg jól, óskum bœndum og búaliði hagsœldar á komandi ári. Framleiðnisjóður landbúnaðarins Gleðileg jól. Óskum bœndum og búaliði hagsœldar á komandi ári Dúnhreinsunin, Flatahrauni 29b 2 vikur á skíðum á snjóöruggu svæði við rætur Silvretta jökulsins í austurrísku ölpunum. Verð kr. 148.800 á mann í tveggja manna herbergi 25.mars -1. apríl Heidelberg, Nebelhorn, Oberstdorf, Neuschwanstein, Wieskirkjan, Miinchen, Koblenz, sigling á Mósel og vínsmökkun. Verð kr. 98.000 á mann í tveggja manna herbergi Wm 1.-15. apríl Shanghai, Wuhan, Yichang, sigling á Yangtze, Chongquing, Xi'an, leirherinn, Kínamúrinn og Beijing Verð kr. 258.000 á mann í tveggja manna herbergi Ferðaþjónusta bænda Utanlandsdeild www.sveit.is • sími 570 2790 • fax 570 2799

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.