Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 11

Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 11
350 Valtra á íslandi Viðskiptavinir athugið! Ný heimasíða á www.buvelar.is Miðstöð viðskipta með notaðar vélar & r Óskum öllum landsmönnum gleðilegrajóla og farsœldar á komandi ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Þegar gæðin skipta máli Eins og undanfarin ár hefur Valtra dráttarvélin átt mikilli velgengni að fagna á íslandi í ár. Á þeim 10 árum sem liðin eru síðan fyrsta Valtra vélin kom til landsins hafa verið afhentar 350 nýjar Valtra dráttarvélar. Velgengni Valtra á íslandi hefur vakið verðskuldaða athygli í Finnlandi þar sem menn telja góða reynslu vélanna við íslenskar aðstæður undirstrika gæði Valtra. Veldu gæði veldu Valtra Sími 4800 400 • www.buvelar.is ÞJ arkurinn Helstu tækniupplýsingar: • 24 hö diselhreyfill. • liðstýrð 4x4. • beygjuradíus 53 sm • breidd 79-99 sm • lyftigeta 800 kg • þyngd 1,495 kg I samvinnu við SchafFer Lader verksmiðjuna í Þýskalandi bjóðum við liðléttinga hannaða fyrir íslenskar aðstæður. Tiiboðsverð kr. 1,078.000 +vsk. 1.342.110 m. vsk.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.