Bændablaðið - 09.12.2003, Page 27
Þriðjudagur 9. desember 2003
Bændablaðíð
27
Unnið við pökkun á pottréttum hjá Norðlenska
www.binili.iji Bændur
Vefur íslenskra Pokar ffyrir kartöfflur! Bændur athugið. Höffum á lager
bænda strigapoka undir kartöflur og róffur.
G. Mar ehff. Sími 8968101
FÓÐURBLANDAN
Nýjungar í lambi irá NorOlenska
Breyta barf ímpd lamba-
kjöts í huga unga fúlksins
- segir Karl Steinar ðskarsson, markaOssQúri NorOlenska
Norðlenska ehf. hefur á
undanfornum vikuni verið að
setja á markað athyglisverðar
nýjungar sem gerðar eru úr
lambakjöti. Um er að ræða
Gourmet steikur og Goða
pottrétti en ýmsar
fleiri hugmyndir eru í
gangi sem munu
birtast í verslunum á
næstunni. Goða
lambapottréttirnir,
sem komnir eru á
markað, eru lamb í
karrýsósu, lamb í
tapenade og lamb í
drekasósu. Þessir
réttir eru þannig
gerðir að fólk þarf
bara að setja inni-
haldið í pott eða á
pönnu og láta malla í Karl Steinar.
10 mínútur. Það
skemmtilega við þetta er að fólk
sem ekkert kann í eldhúsi getur
hæglega töfrað fram
úrvalsmáltíð á skömmum tíma.
Síðan er þetta líka góður grunn-
ur fyrir þá meistarakokka sem
finnast á mörgum heimilum.
Þeir geta leikið sér með hráefnið
á ýmsan hátt. Það skemmir ekki
fyrir að þessir réttir eru bara
með 8% fituinnihaldi.
Karl Steinar Óskarsson,
markaðsstjóri Norðlenska, sagði
Gourmet lambasteikumar frábærar
sem hversdagsmat og á veislu-
borðið. "Þær eru í handhægum
öskjum þar sem ítarlegar eldunar-
leiðbeiningar er að fmna. Hver
sem er getur eldað sannkallaða
veislumáltíð ef farið er eftir Ieið-
beiningunum. Hver pakning af
Gourmet lamasteik er hæfileg fyrir
tvo einstaklinga."
En hvers vegna leggur Norð-
lenska áherslu á rétti úr lamba-
kjöti? "Ástæðan er sú staðreynd að
lambið hefúr átt undir högg að
sækja á markaði að undanfömu og
þá sérstaklega hjá
yngri kynslóðinni,"
sagði Karl Steinar.
"Gourmet lambið
hefúr gengið á heið-
um sumarlangt. Það
er sérvalið og unnið
af fagmönnum og
látið meyma við
kjöraðstæður undir
ströngu eftirliti - og
sega má að lamið sé í
raun villibráð.
Lambið ætti því að
vera oftar á diskum
________landsmanna og setja
þarf það í þannig
pakkningar að ungt fólk geti
hugsað sér að matreiða það á sama
hátt og kjúkling," sagði Karl
Steinar og bætti því við að þetta
væri hægt ef rétt væri staðið að
málum. Beina þyrfti meira fé í
vöruþróun og markaðssetningu á
lambi fyrir fólk 30 ára og yngra.
"Kebab er t.d. vinsæll skyndi-
matur á meginlandi Evrópu, en
hráefúið sem notað er í það er
lambakjöt. Af hverju fást ekki
djúpsteiktir lambastrimlar á
skyndibitastöðum? Það er ekkert
mál að lyfta lambinu á þann stall
sem því ber, allt sem þarf er sam-
stillt átak ffamleiðenda. Frosið
kubbað kjöt í plastpoka er sú mynd
sem ungt fólk sér þegar það hugsar
um lambakjöt nú til dags. Breytum
þessari mynd," sagði markaðs-
stjóri Norðlenska.
r
Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra
jóla og farsœldar á komandi ári!
★
ðb
LÉTT
DRYKKJAR
JÓGÚRT
abt-mjolk
JÓGÚRT
E
Létt & tajsott
r j 11 <«s 111
-ii
OIK CAMEMBEKT
DÍMÓN
ftBML
TTiÍFRÆN AB-MJÓI.K
u — oSA&l.
r-'SieA
JÍQfflL smjör. Léttmiólk Mysa
6ULL Blomj®lK
OSTUR
ÓSKA
JÓGURT
létt&laggott
JÚGDRT
raiFA
Þykkmjólk
Óskum félagsmönnum, starfsfólki og öðrum landsmönnum
gleðilegra jóla og farsæls nýárs
með þökk fyrir gott samstarf og viðskipti á árinu.
MJÓLKURBÚI
FLÓAMANNA