Bændablaðið - 09.12.2003, Síða 28

Bændablaðið - 09.12.2003, Síða 28
28 Bændoblaðið Þridjudagur 9. desember 2003 HJÁLPARTÆKIÐ SBM EKKERT HEIMILI GETUR VERIÐ ÁN. DANBERG , Skúlagötu 61 -105 Rvk S: 562-6470 Hvítserkur. Mynd/Jón Hiríksson. r Bœndasamtök Islands óska íslenskum bœndum og fjölskyldum þeirra svo og öllum samstarfsaðilum sínum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Gleðileg jól Samband garðyrkjubœnda Landssamband kartöflubœnda Félag garðplöntuframleiðenda Félag grœnmetisframleiðenda Félag blómaframleiðenda hjálmskjótt og hvað slettuskjótt. Vegna þessa er ég eiginlega strand um þessar mundir," sagði Jón H. Sigurðsson en bætti við að þetta hlyti að leysast, annað gæti varla verið. Hann segist halda að ógem- ingur sé að ná myndum af öllum litum íslenska hestsins en segist vera kominn mjög langt með það. HeVur lokið við gerð myndbands um litróf íslenska hestsins Jón H. Sigurðsson líffræðingur hefur lokið við gerð myndbands um litróf íslenska hestsins. Væntanlegur er geisladiskur með efni myndbandsins auk hljóðrása og tónlistar. Jón gaf í fyrra út myndband um sauða- litina sem vakið hefur verð- skuldaða athygli. Hann sagði aðspurður að það væri mun erfiðara að fást við hestalitina en sauðalitina. Að vísu sagðist hann vera kominn býsna langt áleiðis en þá um leið segist hann hafa gert sér grein íyrir því hve margir endar væm lausir í þessu hjá sér enn þá. Samt er hann kominn með nöfn á hátt á þriðja hundrað hestalitum. Jón sagði að það sem helst strandaði á væri að menn eru ekki á eitt sáttir um nöfn á litunum. Fyrst og fremst deildu menn um skjótta hesta og hvíta. „Það er hreint ótrúlega mikill meiningarmunur milli manna. Dr. Stefán Aðalsteinsson, íyrrverandi búfjárræktarfræðingur, er með ákveðnar skoðanir á málinu en ýmsa ræktunarmenn greinir á um skoðanir hans. Til að mynda segir dr. Stefán að hvítur hestur sé lit- laus en nokkrir ræktunarmenn segja svo ekki vera heldur sé mikill blæbrigðamunur á hvítum hestum. Það sama er upp á teningnum með liti sem kallaðir eru slettuskjótt eða hjálmskjótt. Menn greinir þar á um hvað sé Örfáa liti vanti ennþá. Agúst Sigurðsson, hrossaræktar- ráðunautur BI, segir að hug- myndir séu upp um það að á Landsmóti hestamanna á Jón Sigurösson næsta ári verði liffræðingur_____ sérstök sýning á litrófi kynbótahrossa sem koma fram á mótinu. Sími Jóns er 898 1891. Nótaríus frá Miöhópi var rauðstjörnóttur þegar hann kom i heiminn Á öðrum vetri byrjaði hann að grána en eftir sat þessi rauða blesa og er ekki vitað að slíkt hafi gerst fyrr né siðar sögn Jóns H. Sigurðssonar. Á myndinni má sjá þátttakendur á námskeiðinu í Vestur-Barðastrandasýslu. F.v. Hákon Jónsson, Bjarni Hákonarson, Finnbogi S.Kristjánsson, Gísli Á. Gislason, Þorsteinn Tryggvason, Valgeir Jóhann Daviðsson og Ólöf María Samúelsdóttir. Bændablaðið/GG í samvinnu við endurmenntunardeild LBH og búnaðarsamböndin munu Bændasamtökin bjóða fram endurmenntunarnámskeið fyrir kúabændur um fóðrun mjólkurkúa og rekstur á kúabúi. Fyrstu tvö námskeiðin voru haldin í lok nóvember, annað í Vestur- Barðastrandasýslu og í hitt í ísafjarðarsýslum en þeim verður fram haldið á næstu vikum og mánuðum víða um land. Námskeiðin verða auglýst nánar í Bændablaðinu um miðjan janúar. Hvert námskeið stendur í einn og hálfan dag eða 12 kennslustundir. A námskeiðinu er lögð áhersla á; gróffóður; gróffóðuröflun á kúabúi, gæði og kostnað við gróffóðuröflun. Ennfremur fóðrun og hirðingu ungviðis og mjólkurkúa á famleiðslu- ferlinum, holdafar, heilbrigði og fóðuráætlanir. Einnig er fjallað um mikilvæga þætti í rekstri á kúabúi. Stefnt er að því að halda fleiri námskeið strax eftir áramótin, bæði á Hvanneyri og eins úti hjá búnaðarsamböndunum ef áhugi er fyrir því. Endurmenntunamámskeið um kynbætur sauðQár hafa einnig verið haldin í Norður- Þingeyjarsýslum (tvö) og í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar er fjallað ítarlega um erfðir og kynbætur sauðQár, úrval fyrir mikilvægum eiginleikum, kynbótamat og ræktunarstarf. Eftir áramótin er einnig stefnt að því að halda þannig námskeið bæði á Hvanneyri og úti hjá búnaðarsamböndunum. HeilbrigðisráOhenna æflar að láta endurshoða reglur um ferflakostnafl vegna tannrétflnga Þuríður Backman alþingismaö- ur spurði Jón Kristjánsson, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra hvort tekist hefði að ráða tannréttingasérfræðinga um allt land? Ráðherra sagði að allir tann- réttingasérfræðingar á Islandi starfi á eigin vegum á einka- reknum stofum. Það er því alfarið undir þeim sjálfúm komið hvar þeir starfa. Nú eru aðeins níu tannréttinga- sérfræðingar starfandi hér á landi. Þeir eru allir búsettir á höfúðborg- arsvæðinu og reyndar starfa þeir ekki allir við tannréttingar í fullu starfi. Því hefur eftirspum eftir þjónustu tannréttingasérfræðinga verið meiri en framboðið að undanfomu. Vitað er þó að nokkrir stunda nú sémám í tannréttingum erlendis. Jón Kristjánsson sagði að ráðu- neytið hafi farið þess á leit við stjóm Tannréttingafélags Islands að hún kannaði hvort einhver fé- lagsmanna þeirra væri tilbúinn að fara á Austurland en fékk að lokum þau svör að enginn fé- lagsmanna teldi sig hafa tök á að sinna þessari þjónustu á Austur- landi. Þá spurði Þuríður hvort ráð- herra ætli að endurskoða reglur um ferðakostnað vegna sérfræði- þjónustu tannréttingalækna? Heilbrigðisráðherra sagði að ráðuneytið hafi nú ritað tryggingaráði og farið þess á leit að það endurskoði reglur um ferðakostnað með tilliti til þess að þeir sem þurfa á tannréttingum að halda verði jafnsettir á landsbyggðinni með tilliti til endurgreiðslu ferðakostnaðar. Ferðareglur TR hafa verið ein- skorðaðar viö tiltekna alvarlega sjúkdóma en eins og ætíð er vand- inn sá hvar setja eigi mörkin. Sagðist ráðherra ætla að leita eftir fjárheimildum til að mæta auknum kostnaði við endurgreiðslu ferða- kostnaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins ef viðbrögð við erindi ráðuneytisins verða jákvæð.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.