Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 35
Þriðjudagur 9. desember 2003
Bændoblaðið
35J
UNDSTOLPI
Fjós eru okkar fag
ýmist heima á bænum eða á
markaði í Salzburg og nágrenni.
Fyrir sölu er ferskvaran sett í gler-
umbúðir (krukkur eða flöskur) og
eru þær umbúðir teknar til baka frá
viðskiptavinum, þvegnar og
Staðbundin sala
landbúnaðarafurða
Á síðustu mánuðum og árum
hefúr orðið mikil samþjöppun í
vinnslu landbúnaðarafúrða á Is-
landi. Mjólkurbúum og sláturhús-
um hefur fækkað vegna sam-
einingar og í flestum tilvikum er
leiðin frá framleiðanda til neyt-
anda orðin mun lengri en áður.
Væntanlega hefúr þessi þróun leitt
til einhverrar hagræðingar í rekstri
afúrðastöðva en um leið hefúr at-
vinnulíf víða orðið fábreyttara, og
erfitt getur reynst að koma til móts
við óskir neytenda, þ.á.m. ferða-
manna, um kaup á afurðum frá
tilteknu svæði.
Á síðum Bændablaðsins hefúr
áður verið sagt frá kynnisför ís-
lensks Staðardagskrárfólks til
Austurríkis á liðnu sumri. í þeirri
ferð komust þátttakendur meðal
annars að því að í Austurríki hefúr
vinnsla og sala landbúnaðarafúrða
þróast með nokkuð öðrum hætti en
hérlendis. Smáar einingar hafa
sprottið upp bæði í mjólkur- og
kjötvinnslu og heimasala afúrða er
algeng og viðurkennd enda undir
eftirliti heilbrigðisyfirvalda. í
þessari grein verður gerð stutt
grein fyrir heimsókn á tvö býli þar
sem afúrðir eru unnar heima og
seldar beint til neytenda.
I nágrenni Neumarkt norðan
Salzburgar búa hjónin Johann og
Johanna Sam á bænum Sams-
hofbauer. Þau hjónin stunda líf-
ræna mjólkurffamleiðslu og vinna
allar sínar afurðir sjálf heima á
bænum. Ostar eru undirstaðan í
framleiðslunni en einnig framleiða
hjónin ýmsa ferskvöru, svo sem
drykkjarmjólk, jógúrt, súrmjólk og
sýrðan rjóma. Það vakti sérstaka
athygli íslensku gestanna að
mjólkin er ekki gerilsneydd á
bænum, hvorki sú mjólk sem seld
er til drykkjar né sú sem notuð er
til frekari vinnslu. í samtali við
forsvarsmann samtaka líffænna
bænda á svæðinu (Bio Emte), kom
fram að engin krafa væri gerð um
gerilsneyðingu af hálfu ESB í
þeim tilvikum þar sem varan væri
seld beint frá framleiðanda til
neytanda. Þannig er því einmitt
háttað á Samshofbauer. Öll ffam-
leiðslan er seld beint til neytenda,
heima á bænum og á stórri hátíð
sem haldin er í nágrenninu. Til að
geta slátrað heima þarf sérstök
réttindi og auk þess er aðstaðan
háð heilbrigðiseftirliti. Auk mat-
vælaframleiðslunnar rekur Saupp-
erfjölskyldan ferðaþjónustu á
bænum. Leigð eru út herbergi til
gistingar og gestum seldur heima-
gerður matur. Þá hefúr elsti sonur
hjónanna séð um að fræða skóla-
böm um lífið í sveitinni og heim-
sækja skólahópar Haus Glants-
ching í þeim tilgangi.
Engin leið er að fúllyrða um
það hversu vel aðferðir og hug-
myndaffæði búanna að Sams-
hofbauer og Haus Glantsching
Theresa Schubert í sláturaðstöðunni heima á sveitabænum Haus Glants
ching.
notaðar aftur. Einnig geta við-
skiptavinir komið með sín eigin
ílát og látið fylla á þau. Ferlið allt
er vaktað af heiibrigðiseftirliti
svæðisins. Framleiðslan fer fram í
sérstöku rými þar sem ýtrasta
hreinlætis er gætt og sala á
markaði fer fram í sérútbúnum
sendibíl með kæli.
Á Samshofbauer eru 17 kýr af
Holstein kyni og mjólka þær að
meðaltali 5.500 lítra á ári. Árs-
framleiðsla mjólkur er því um
100.000 lítrar. Þótt búið sé ekki
stærra en þetta er fjárhagsleg af-
koma hjónanna allgóð að eigin
sögn.
Á bænum Haus Glantsching í
nágrenni Mallnitz, innan marka
Hohe Tauem þjóðgarðsins, býr
Qölskylda að nafni Saupper. Þama
er rekið kúabú auk þess sem grísir
em keyptir af öðrum bæ og aldir í
nokkra mánuði til slátrunar. I úti-
húsi á bænum er sérstakt herbergi
til slátrunar og kjötvinnslu og í
sama herbergi er einnig unnið úr
mjólk. Þama framleiðir Saupp-
erfjölskyldan m.a. ýmiss konar
pylsur og liffarkæfú. Sala þessara
afúrða fer jöfnum höndum fram
henta við íslenskar aðstæður. Hitt
er þó ljóst, að með hugmyndum
sem hafnað er án frekari skoðunar
geta horfið tækifæri fyrir íslenskan
landbúnað og ferðaþjónustu.
Stefán Gíslason
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Skrifstofu Staðardagskrár 21
á íslandi
stefan@en vironice. is
New Holland TM135
135 hestafla með framlyftibúnaði
Árgerð 2000
Verð kr. 3,700.000- án vsk
(kr. 4.606.500- með vsk)
Landini Legent 145
140 hestafla með framlyftubúnaði og
afiúttaki. Árgerð 2000
Verð kr. 2.950.000- án vsk
(kr. 3.672.750- með v«k)
New Holland TL100
95 hestafia með Alö 940
ámoksturstækjum. Árgerð 2000
Verð kr. 2.900.000- án vsk
(kr. 3.610.500- með vsk)
ra
New Holland 7740SLE
Með Alö 640 ámoksturstækjum
Árgerð 1996
Verð kr. 1.990.000- án vsk
(kr. 2.477.550- með v«k)
Landlni Mytos 100
95 hestafla með Trima 3,40
ámoksturstækjum, Árgerð 2001
Verð kr. 2.800.000- án vsk
(kr. 3.486.000- með vsk)
JCB 3cx
árg. 1995 notkun 12.000 vst
verð kr. 1.600.000- án/vsk.
(kr. 1.992.000 með vsk.)
Toyota rafm. lyftari
árg. 1991
verð kr. 220.000- án/vsk.
(kr. 273.900 með vsk.)
New Holland TL90
Með Alö 940 ámoksturstækjum
Árgerð 2001
Verð kr. 2.700.000- án vsk
(kr. 3.361.500- með vsk)
Case 4230XL
84 hestaflameð Veto FX15
ámoksturstækjum, Árgerð 1994
Verð kr. 1.250.000- án vsk
(kr. 1.556.250- með vsk)
VELAVER?
Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • www.velaver.is
Bændur og búalið
*hærra afurðaverð
Sláturhúsið Hellu hf. óskar eftir nautgripum til slátrunar!
Vegna aukinnar eftirspurnar eftir nautgripakjöti vantar okkur nautgripi til slátrunar.
Biðtími ettir slátrun á kúm og ungnautum er upp genginn.
Bjóðum nú hærra verð:
UN 1 Úrval A kr. 310,00 KIUA kr. 230,00
UN1 Úrval B kr. 300,00 KIUB kr. 230,00
UN 1 Úrval C kr. 280,00 KIUC kr. 190,00
UN 1 Úrval M kr. 280,00 KIA kr. 220,00
UN 1A > 230 kg kr. 300,00 KIB kr. 200,00
UN1B > 230 kg kr. 290,00 KIC kr. 150,00
UN1C > 230 kg kr. 250,00 K II kr. 175,00
UN1 M+ > 230 kg. kr. 260,00 K III kr. 155,00
UN1 M > 230 kg kr. 250,00
Geriö verðsamanburð á netinu!
Greiðum tyrir allar afuröir 25. annars mánaðar eftir sláturmánuð.
Þjónustusvæði okkar er frá Hornafirði og að Holtavörðuheiði. Okkur væri ánægja að
geta orðið sem flestum nautgripa-bændum að liði á þessu svæði við afsetningu á
nautgripum. Vinsamlegast hafið samband við fyrsta hentugleika og leitið frekari
uppiýsinga.
*Sjá einnig vef LK www.naut.is/ til frekari upplýsinga og samanburðar á veröi við aðra
sláturfeyfishafa.
Sláturhúsið Hellu hf.
Sími: 487 5562
Fax: 487 6662,
Netfang: hellu@rang.is
• Weelink - fóðrunarkerfi
• Ametrac - innréttingar í fjós
• Promat og AgriProm - dýnur
• Zeus og Appel - steinbitar
• Dairypower - flórsköfukerfi
• PropyDos - súrdoðabrjóturinn
• Urban - kjarnf.básar, kálfafóstrur
• Uno Borgstrand - loftræsting
• Ivar Haahr - opinn mænir
• Lynx - eftirlitsmyndavélar
• Carfed - plastgrindur í gólf
• Skipulag fjósa, hönnun og ráðgjöf
- Nýbyggingar, viðbyggingar, breytingar
- Hafið samband - við mœtum á staðinn
Landstólpi ehf.
Lárus Pétursson Arnar Bjarni Eiríksson
s: 4370023 / 8694275 s: 4865656 / 8989190
•«
4-
♦