Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 42

Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 42
42 Bændabloðið Þriójudagur 9. desember 2003 Lánasjóður landbúnaðarins Auglýsing um frestun eindaga lána í desember Athygli bænda og annarra viðskiptavina Lánasjóðs landbúnaðarins sem hafa fengið senda greiðsluseðla með gjalddaga 15. nóvember 2003 og eindaga 12. desember 2003 er vakin á að þessa greiðsluseðla má greiða í bönkum og sparisjóðum til og með 23. desem- ber 2003 án þess að til greiðslu dráttarvaxta komi. Að- eins er hægt að greiða með þessum hætti í bönkum og sparisjóðum. Ef greitt er eftir 12. desember og komast á hjá greiðslu dráttarvaxta, verður að taka fram að óskað sé eftir að greiðsla verði vaxtadöguð til 14. desember 2003. Til að koma til móts við þá sem kjósa að eindagi sé eftir 14. dag mánaðar býður Lánasjóðurinn að gjalddögum lána verði breytt úr 15. degi mánaðar í þann 25. Þeir bændur og aðrir viðskiptavinir sjóðsins sem óska eftir að þessi breyting verði gerð, verða að senda um það skriflega ósk til Lána- sjóðsins. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu sjóðsins www.llb.is eða á skrifstofu sjóðsins Austurvegi 10, Sel- fossi, sími 480 6000. Lánasjóður landbúnaðarins Austurvegi 10 800 Selfoss Sími 480 6000 - Fax 480 6001 Lánasjóður landbúnaðarins Lánasjóður landbúnaðarins Tilkynning til sauðfjárbænda Lánasjóður landbúnaðarins hefur ákveðið að verða við tilmælum ríkisstjórnarinnar um að sauðfjárbændum verði boðið að fresta afborgunum í allt að 3 ár, enda uppfylli þeir þau skilyrði sem getur um í töluliðun 2-3 hér að neðan. 1. Með frestun afborgana er átt við að lántaki greiði gjald- fallna vexti á gjalddaga en afborgun höfuðstóls verði frestað og komi til greiðslu eftir umsaminn lánstíma. Láns- tími mun þannig lengjast um 1-3 ár eftir því hve af- borgunum margra ára erfrestað. 2. Til að sauðfjárbóndi komi til greina í fyrrgreindri frestun afborgana verður hann að uppfylla eftirfarandi skilyrði: a. Að hann eigi skv. skattframtali a.m.k. 200 vetrarfóðraðar kindur. b. Að hann hafi a.m.k. 50% landbúnaðartekna af sauðfjárrækt. c. Að fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir rekstri búsins, þ.e. að tekjur búsins nægi a.m.k. til að greiða allan kostnað (rekstrar- og fjármagnskostnað) við búið án launa. 3. Þeir sauðfjárbændur sem hyggjast nýta sér frestun af- borgana skv. þessu skulu senda umsókn þess efnis til Lánasjóðs landbúnaðarins fyrir 1. janúar 2004. Umsókninni fylgi eftirtalin gögn: a. Veðbókarvottorð (má ekki vera eldra en 30 daga). b. Staðfest afrit skattframtals 2003. Umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu sjóðsins, hjá búnaðarsamböndum og þau eru auk þess aðgengi- leg á vefsíðu sjóðsins www.llb.is. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins Austurvegi 10, Sel- fossi, sími 480 6000. Lánasjóður landbúnaðarins Félög kúa- og sauðfjárbænda í Skagafirði efndu til fjölskyldudags fyrir skömmu. Allir voru velkomnir að mæta til samkomunnar sem haldin var í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Tilgangurinn var fyrst og fremst að fjölskyldur kæmu saman dagstund áður en annríki jólaföstunnar hæfist. Farið var í leiki og grillað bæði fyrir börn og fullorðna. Fulltrúar félaganna kepptu i svoköliuðu "sveitafittnes" sem samanstóð af ýmsum þrautum sem keppendur þurftu að inna af hendi á sem skemmstum tíma. Á myndinni eru Valdimar Sigmarsson frá kúabændum með kleinu og mjólkurglas í hendi og Björn Ófeigsson frá fjárbændum sem er að Ijúka við sitt glas og á þá greiða leið i mark í fittnesskeppninni. Bændablaðsmynd ÖÞ Stundarþú ferðaþjónustu til sveita? Vltt þú ganga f stærsta hags- munafélag f ferðaþjónustu á íslandi? www.sveit.is er vefsíða Félags ferðaþjónustubænda og þar finnur þú allar upplýsingar um félagið Einnig er hægt að hafa samband við formann Félags ferðaþjónustubænda, Martein Njálsson ffb@sveit.is S: 847 8759 - og framkvæmdastjóra Ferðaþjónustu bænda hf, Sævar Skaptason ss@sveit.is S: 570 2700 Fulltrúar á búnaðarþingi Kosningu fulltrúa á Búnaðarþing 2004, sem haldið verður í byrjun mars er lokið. Hér á eftir fara nöfn búnaðarþingsfulltrúa. Búnaöarsamband Skagfirðinga Aöalfulltrúar eru Jóhann Már Jóhannsson í Keflavik og Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýrarhvammi. Varamenn eru Gunnar Sigurðsson frá Stóru-Ókrum og Jóhannes Helgi Ríkharösson frá Brúnastööum Búnaöarsamband Strandamanna Aöalfulltrúi er Jóhann Ragnarsson, Laxárdal í Bæjarhreppi, en varamaður hans er Guömundur Sverrisson, Bassastööum í Kaldrananeshreppi. Búnaðarsamband Kjatarnesþings Aðalfulltrúi er Guðmundur Jónsson en varamaöur hans er Sigurbjörn Hjaltason. Búnaöarsamband Norður-Þingeyinga Aöalfuiltrúi er Einar Ófeigur Björnsson í Lóni en varamaður hans er Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstööum. Búnaöarsamband Austur-Skaftafellssýslu Aðalfulltrúí er Örn Bergsson á Hofi en varamaður hans er Sigurbjörn Karlsson á Smyrlabjörgum. Búnaðarsamtök Vesturlands Aöalfulltrúar eru Haraldur Benediktsson, Borgarfjarðarsýslu, Sindri Sigurgeirsson, Mýrasýslu, Bjarni Ásgeirsson, Dalasýslu og Guðbjartur Gunnarsson, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu eru. Varamenn eru Brynjúlfur Ottesen, Borgarfjaröarsýslu, Guörún Sigurjónsdóttir, Mýrasýslu, Sigurður Þórólfsson, Dalasýslu og Guöný Jakobsdóttir, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Búnaöarsamband Suðurlands Aðalfulltrúar eru Sveinn Ingvarsson, Reykjahlíð, Egill Sigurösson, Berustööum II, Arnar Bjarni Eiríksson, Gunnbjarnarholti, Guöni Einarsson, Þórisholti, Guðrún Stefánsdóttir, Hlíöarendakoti, Helga Jónsdóttir, Þykkvabæ og Jóhannes Sveinbjörnsson, Heiðarbæ. Varamenn eru Ágúst Rúnarsson, Vestra-Fíflholti, Helgi Eggertsson, Kjarri, Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri, Elín Bjargveig Sveinsdóttir, Egilsstaöakoti, Ólafur Eggertsson, Þorvaldseyri, Guöbjörg Lárusdóttir, Læk og Kristinn Guönason, Árbæjarhjáleigu, Rangárþingi-ytra. Svínaræktarfélag íslands Aöalfulltrúi er Kristinn Gylfi Jónsson. Varamaður hans er Jóhannes Eggertsson á Sléttubóii. Fálag feröaþjónustubænda Aöalfulltrúi er Ágúst Sigurðsson á Geitarskarði. Varamaöur er hans Marteinn Njálsson á Suöur-Bár. Landssamband skógareigenda Aöalfulltrúi er Siguröur Jonsson i Ásgeröi. Varamaður hans er Jóhann Þórólfsson í Brekkugeröi. Búnaöarsamband Austur-Húnvetninga ADalfulltrúi er Jón Gíslason á Stóra-Búrfelli. Varamaður hans er Ragnar Bjarnason i Norðurhaga. Búnaðarsamband Eyjafjaröar Aöalfulltrúar eru Haukur Halldórsson í Þórsmörk og Svava Halldórsdóttir á Melum. Varamenn þeirra eru Stefán Magnússon frá Fagraskógi og Stefán Tryggvason á Þórisstöðum. Landssamband kúabænda Aðalfulltrúar eru Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka, Siguröur Loftsson í Steinsholti, Kristin Linda Jónsdóttir í Miöhvammi, Gunnar Jónsson á Egilsstööum og Birna Þorsteinsdóttir á Reykjum. Varamenn eru Jóhannes Jónsson á Espihóli, Þórarinn Leifsson í Keldudal, Valdimar Guöjónsson í Gaulverjabæ, Pétur Diöriksson á Helguvatni og Skúli Einarsson á Tannstaðabakka. Félag hrossabænda Aöalfulltrúi er Baldvin Kr. Baldvinsson í Torfunesi. Varamaður hans er Jósef Valgarð Þorvaldsson á Víöivöllum. Samband garðyrkjubænda Aðalfulltrúar eru Helgi Jóhannesson í Garöi, Gústaf Snæland Sólveigarstööum og Sigurbjartur Pálsson á Skaröi. Varamenn eru Georg Ottósson frá Jörla, Sveinn Skúiason Öfjörö frá Hlíöarhaga og Sighvatur Hafsteinsson í Norður Nýja-Bæ. Landssamband sauðfjárbænda Aöalfulltrúar eru Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum, Aöalsteinn Jónsson í Klausturseli og Þórhildur Jónsdóttir á Ketilsstööum. Varamenn eru Jóhanna Pálmadóttir á Akri, Fjóla Runólfsdóttír á Skaröi og Höröur Hjartarson í Vífilsdal. Búnaðarsamband Vestfjaröa Aðalfulltrúar eru Guömundur Grétar Guömundsson á Kirkjubóli, Nanna Á. Jónsdóttir í Efri-Rauðsdal og Karl Kristjánsson á Kambi. Varamenn eru Guömundur St. Björgmundsson á Kirkjubóli, Guörún Stella Gissurardóttir á Hanahóli og Sigmundur H. Sigmundsson á Látrum. Búnaðarsamband Austurlands Aöalfulltrúar eru Sigríður Bragadóttir á Síreksstöðum, Þorsteinn Kristjánsson á Jökulsá og Anna Bryndís Tryggvadóttir á Brekku. Varamenn eru Sigurbjörn Snæþórsson á Gilsárteigi, Friöbjörn Haukur Guðmundsson á Hauksstööum og Ólafur Eggertsson i Berunesi. Búnaöarsamband Suður-Þingeyinga Aðalfulltrúar eru Ari Teitsson á Hrísum og Jón Benediktsson á Auðnum. Varamenn eru Geir Árdal frá Dæli og Hávar Sigtryggsson frá Hritlu III. Búnaöarsamband Vestur-Húnvetninga Aöalfulltrúi er Tómas Gunnar Sæmundsson í Hrútatungu. Varamaöur hans er Rafn Benediktsson á Staöarbakka. Samband fslenska loðdýrabænda Aöalfulltrúi er Bjarni Stefánsson i Túni. Varamaöur Björn Halldórsson á Akri. Félag eggjaframleiðenda Aöalmaður Gísli J. Grímsson Efri Mýrum. Varamaður hans er Jón Hermannsson, Högnastööum II. Félag kjúklingabænda Aðalmaöur Jón Magnús Jónsson Reykjum. Varamaöur hans er Björn Jónsson Brautarholti. Landssamband vistforeldra í sveitum Aöalmaöur: Jóhannes Rikharösson, Brúnastöðum. Varamaður hans er Guöni Þórðarson, Lynghóli.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.