Bændablaðið - 09.12.2003, Síða 44
1
44
Bændfeiblaðið
Þridjudagur 9. desember 2003
Gleðileg jól og farsœlt
komandi ár
Þökkum samskiptin á árinu
Lífeyrissjóður bænda
Byggingaþjónusta Bændasamtaka íslands sendir
bændum og búaliði bestu jóla- og nýárskveðjur.
Við minnum bændur á að hafa tímanlega samband
við okkur efþið hyggið á byggingaframkvæmdir á
næsta ári.
r
Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og
farsœls komandi árs
Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf.
Gleðileg jól,
óskum bændum og búaliði
hagsœldar á komandi ári.
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri
4
Gleðileg jól,
gott og farsælt komandi ár!
Landssamtök sláturleyfishafa
Gleðileg jól,
óskum bœndum og búaliði hag-
sœldar á komandi ári.
Félag eggjaframleiðenda
Gleðileg jól, óskum ■>€ \ JW
bændum og búaliði ( hagsældar Jníll SAMTÖK AFURÐASTÖÐVA 1 MJOLK URIÐNAÐI
ákomandi ári
Gleðileg jól,
óskum bœndum og búaliði hag-
sœldar á komandi ári.
Vélaval, Varmahlíð
r
Gleðileg jól. Oskum bœndum og
búaliði hagsœldar á komandi ári.
LANDSSAMBAND
KÚABÆNDA
JÓLAGJAFIR
HESTAMANNSINS
FULL BUÐ AF FRABÆRUM JOLATILBOÐUM!
Field Groom reiðskór
Einstakir og rammgerðir vetrarreiðskór.
Góðir í gegningar og reiðtúrinn.
Stærðin 32-45
Fáanlegirsvartir.
JÓLATILBOÐ AÐEINS:
Victory úlpa
Einhver besta úlpan frá Mountain Horse.
Sterk, hlý og vatnsheld - fyrir öll veður.
JÓLATILBOÐ AÐEINS:
U£i!l!IS
6.450
MOUNTAIN HORSE
WEAR EVER YOU GO
www.mountainhorse.se
Mountain Horse
Reiðbuxur
Skóbuxur af sterkustu gerð.
Fáanlegar í svörtum og Ijósbrúnum lit.
Herra- og dömustærðir.
JÓLATILBOÐ AÐEINS:
11.900
Frieser flíspeysa
Smekkleg og hlý peysa úr vönduðu flísefni.
Fáanleg í rauðum og bláum lit.
JÓLATILBOÐ AÐEINS:
3.9901
Sarek úlpa
Léttog þægileg úlpa
úr vatnsheldu öndunarefni.
StærðirXS-L
JÓLATILBOÐ AÐEINS:
9.9901
Istölt
BÆJARLIND 2 • KOPAVOGI • SIMI 555 1100
Opið mán. - föst. kl. 10-18 og laug. kl. 11-15
Neytendasamtökin könnuðu
flutningskostnað á milli höfuð-
borgarinnar og þriggja staða úti
á landi, Isafjarðar, Akureyrar
og Egilsstaða Tekin eru dæmi
um lítinn pakka sem vegur 3,5
kg., stærri pakka sem vegur 15
kíló og hjól sem er 15 kíló að
þyngd. Hægt er að senda pakka
með Flytjanda, Landflutningum-
Samskipum, Flugfélagi Islands,
íslandspósti og áætlunarbílum
BSI. Niðurstaða könnunarinnar
er sú að lang ódýrast er að senda
pakka og hjól með áætlunarbílum
BSI. Hins vegar er vetraráætlun í
gildi og áfangastaðir BSÍ nú mun
færri en á sumrin. Þar eð ísa-
fjörður og Egilstaðir eru ekki í
vetraráætluninni eru þeir ekki
með í þeim töflum. A sumrin
þegar keyrt er um allt land er
mjög hagstætt að senda með BSÍ,
sérstaklega ef senda á um langar
vegalengdir því sendingar-
kostnaður er hinn sami hvort sem
sent er frá Reykjavík til Akraness
eða Reykjavíkur til Vopnafjarðar
svo að dæmi séu tekin. Það munar
220% á hjóli sem sent er með BSÍ
annars vegar og með flugi hins
vegar. Gcymslugjald hjá BSÍ er
150 krónur á dag. Islandspóstur
keyrir út þá pakka sem ekki eru
rúmfrekir. Gjaldskrá Islandspósts
er því nokkuð hagstæð ef tekið er
tillit til þessarar þjónustu. Hægt
er að senda pakka með Fiugfélagi
íslands til þeirra staða sem flogið
er til. Það er sama gjald lyrir
pakka hvert sem flogið er. Ef
farþcgi með flugi ferðast með hjól
þarf hann að borga fyrir hjólið
jafnvel þótt hann sé ekki með
nokkurn annan farangur.
Flutningar milli Reykjavíkur og Akureyrar, kr. Grænt= Ódýrast Rautt= Dýrast Lítill Stór Hjól
BSÍ pakki 3,5 kg 400 pakki 15 kg 660 1.000
Flugfélag islands 850 1.450 3.200
Flytjandi 815 1.340 1.880
íslandspóstur 565 1.050 1.450
Landflutningar -Samskip 875 1.240 1.822
Munur á lægsta og hæsta veröi 119% 120% 220%
Flutningar milli Reykjavíkur og ísafjarðar, kr. Grænt= Ódýrast Rautt= Dýrast Lítill Stór Hjól
Flugfélag íslands pakki 3,5 kg 850 pakki 15 kg 1.450 3.200
Flytjandi 815 1.340 1.880
íslandspóstur 565 1.050 1.450
Landflutningar - Samskip 875 1.240 1.897
Munur á lægsta og hæsta veröi 55% 38% 121%
Flutningar milli Reykjavíkur og Egilsstaða, kr. Grænt= Ódýrast Rautt= Dýrast Lítifl Stór Hjól
Flugfélag íslands pakki 3,5 kg 850 pakki 15 kg 1.450 3.200
Flytjandi 815 1.340 1.880
íslandspóstur 585 1.155 1.555
Landtlutningar - Samskip 910 1.255 2.044
Munur á lægsta og hæsta veröi 55,50% 25,50% 106%