Bændablaðið - 09.12.2003, Qupperneq 46
46
Bænddbloðíð
Þridjudagur 9. desember 2003
auglýsingar
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Veffang bbl@bondi.is
Til sölu
Örflóra fyrir haughús, rotþrær,
> niðurföll, fituskiljur, úti- og
innisalerni. Framtak-Blossi,
sími 565-2556._____________
Til sölu er jarðvegsplógur M
950 ST, keyptur hjá Bújöfri í
jún. 2001, nánast ónotaður.
Verð kr. 300 þús. Uppl. í síma
864-1102.__________________
Til sölu tómat- og/eða
kartöfluflokkunarvél. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 486-8803
eða 866-8378. __
Til sölu ónotuð tæki til
naglaframleiðslu. Tækin eru
hvorki orku- né plássfrek.
Uppl. í síma 869-0175 eða 566-
6493.
Til sölu seglskemma. L: 17,5,
B: 8,5, vegghæð: 4 m. Ertil í
skipti á fellihýsi, traktorsgröfu
eða 6hjóli. Uppl. í s. 893 1872.
Til sölu Krone diskasláttuvél
með knosara, vbr. 2,4 m. Vélin
erárg. 1999 en heildarnotkun
er einungis u.þ.b. 100 ha alls.
Hagstætt verð. Til greina
kemur að skipta á minni
diskavél eða sturtuvagni.
* Vélin er staðsett á Suðurlandi.
Á sama stað er rörmjaitakerfi,
gott í varahluti. Uppl. gefur
Björgvin í síma 862-7514.
Höfum til sölu hvolpa undan
góðum hundum - eru efni í
góða minkaveiðihunda. Hægt
er að fá hvolpana strax ef
óskað er. Upplýsingar veitir
Erna í símum 437-1832 og
862-8949.
Valmet 700 dráttarvél 2x4 til
sölu, árg. '98. Uppl. í síma
435-1271 á kvöldin._______
Til sölu eftirtalin tæki og tól.
Lyftari, Noveltek árg. '97, lyftir
2.000 kg. í 4 m hæð með
hliðarfærslu. Hefur alltaf verið
vöruhússlyftari. Hleðslutæki
fylgir. Verð kr. 600.000.
Hyperterm Max 70 plasmavél,
þriggja fasa. Verð kr. 50.000.
Loftpressa, Hydrovane 14,4
l/sek. við 7 BAR, 11,1 l/sek.
við 10 BAR. Þriggja fasa 5,5
kW. Kæliþurrkari fylgir.
Verð kr. 200.000.
Rafknúinn Vals, völsunarvél,
tekur 1.000 mm.
Verð kr. 60.000.
Rafsuðupinnavélar, nokkrar
gerðir, allar þriggja fasa.
Verð tilboð.
Rafstöð Caterpillar, model
3306, Ser. num. 66D15277,
1.500 snú./mín. 120 kW. Vélin
er í 20 feta gámi. Verð tilboð.
Teiknari Plotter prentari,
Hewlett Packard, Design Jet
450 C. Verð kr. 50.000. Allt
verð án vsk.
Jeppadekk, notuð negld
vetrardekk, Wild Country
Radial TXR, 35x12.50R15LT, 4
stk. nánast ný.
Verð kr. 15.000 kr. pr. stk.
Þessir hlutir verða til sýnis í
húsnæði OPTIMAR ísland ehf.
Stangarhyl 6,110 Reykjavík.
Upplýsingar í síma 664-1302.
Til sölu eru notuð húsgögn úr
hótelherbergjum Hótel Sögu.
Gríptu tækifærið. Uppl. gefur
Sveinbjörn í síma 820-9950.
Bíll Öl sölu
Toyota Landcruser '93
ekinn 210 þús. er á
33'dekkjum ,bíll með
öllu og vel með farinn.
Verð 2.200.000,-
Uppl. í síma 892 5186
Til sölu tölvustýrður Orkel
(APF300) fóðurvagn fýrir
kjarnfóður og hey. Einnig
gúmmímottur (50 X140) og
DeLaval brynningarskálar.
Upplýsingar í síma 471-3841,
Jóhann.____________________
Til sölu 144,3 ærgilda
greiðslumark í sauðfé, sem
gildir frá 1. janúar 2004. Tilboð
í allt greiðslumarkið eða hluta
þess sendist í Búgarð, Óseyri
2, 603 Akureyri fyrir 15.
desemer n.k. merkt "Ærgildi
144,3". Áskilinn er rétturtil að
taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Skipti á
greiðslumarki í mjólk mjög
æskileg.
Hátíðarsteikur, grísakjöt af
nýslátruðu, unnið af reyndum
fagmönnum í "Krás" á
Selfossi. Sent um allt land
kaupendum að
kostnaðarlausu. Kynntu þér
málið á www.vildarkjor.is eða
í síma 478-1124 og 863-0924.
Miðskersbúið, Hornafirði.
Til sölu Ford 7840 árg. '91
keyrður 4.700 klst. án tækja.
Einnig dieselvél í góðu lagi og
hásingar úrToyota Hilux.
Uppl. í síma 896-4420.
Til sölu Case 1394 árg. '84,
4x4 með tækjum, þriðja svið.
Lítur vei út og er í góðu lagi.
Uppl. í síma 898-1335.
Til sölu Claas Rolant-46
rúlluvél árg. '95 með tveggja
metra sópvindu, net og garn,
verð kr. 600.000. Einnig Mc
Hale pökkunarvél árg. '96,
verð kr. 500.000. Vélamar
seljast saman á kr 1.000.000.
Verð er án vsk. Uppl. í síma
869-6276.
Til sölu Parmiter pökkunarvél,
sjálvirk og tölvustýrð árg. '99
notuð þrjú sumur. Vermeer
504 rúlluvél árg. '96. Níu hjóla
Tonutti rakstrarvél, vinnslubr.
sex m. árg. '02, Överum
þrýskera plógur árg. '00.
Nýlegur 1.200 lítra Muller
mjólkurtankur. Ford-4610 árg.
'83. Tveir Ford-3000. Duun
brunn- og skádæla árg. '98. 20
legubásadýnur og
traktorsdrifinn rafstöð. Uppl. í
síma 694-3991 eða 694-9869
eftirkl 18.
Óska eftir
Tilboð óskast í 40 þús lítra
framleiðslurétt í mjólk. Tilboð
sendist til bhansson@visir.is
Óska eftir að kaupa forhitara
fyrir sumarbústað. Uppl. í
síma 561-1764 eða 866-3114.
Óskum eftir að kaupa allt að
50.000 lítra framleiðslurétt í
mjólk. Uppl. í símum 898-4666
og 867-9037 eða á netfanginu
vaka@mmedia.is
r
Gleðilegjól. Oskum
bœndum og búaliði
hagsœldar á
komandi ári.
Æðarræktarfélag
íslands
Oska eftir að kaupa gamlar
bíla- og búvélaviðgerðar-
bækur og gömul aug-
lýsingablöð. Ágúst
Sigurðsson sími 865-3739.
Óska eftir að kaupa hásingu
með dekkjum og felgum
undan rúllupökkunarvél. Uppl.
í síma 861-4169 eftir kl 18.
Óska eftir að kaupa
rúlluheyskera framan á
ámoksturstæki. Uppl. í síma
486-6081._________________
Óska eftir að kaupa gamlan
rafmagnsgítar og magnara,
má vera bilað, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 669-9150.
Óska eftir að kaupa
framleiðslurétt í sauðfé, 50-70
ærgildi. Uppl. í síma 846-3893.
Óska eftir að kaupa
framleiðslurétt í sauðfé, 200-
300 ærgildi. Uppl. í síma 897-
1819.________
Óska eftir að kaupa sjávarjörð
sem hentar til æðarræktar.
Allt kemurtil greina sem er
innan við þriggja
klukkustunda akstur frá
Reykjavík. Uppl. í síma 553-
3648._____________________
30 ærgildi í sauðfé óskast til
kaups. Staðgreiðslu heitið.
Þarf að gilda frá áramótum
2003-2004. Uppl. í síma 478-
8978.
Atvinna
Tæplega þrítugur karlmaður
óskar eftir atvinnu í sveit.
Vanur kúabúskap. Laus um
áramót. Uppl. 897-8609.
Starfskraft vantar á blandað
bú. Þarf að geta mjólkað og
vera vanur helstu
sveitastörfum. Æskilegt er að
viðkomandi sé orðinn a.m.k.
25 ára. Nánari upplýsingar
veita Gísli í síma 456-4976 eða
Ási í síma 456-5003 .
Þjónusta
Við erum komin með vefsíðu,
kikið á hana, fáið smá fróðleik
um Brúnalaug og fleira,
www.brunalaug.net. Kveðja.
Anna S. Pétursdóttir,
Brúnalaug 601 Akureyri. Sími
463-1206. Farsími 848-8479.
Sveitarfélög landeigendur. Er
tilbúinn að taka að mér
grenjavinnslu á komandi vori.
Jóhannes Ásbjarnarson. Sími
892-7516.
JL
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Simi: 430-4300
Aðsetur: Hvanneyri
311 Borgarnes
Ftjótt og gott i Nesti
Gripiu með þér Kryddbeygiu cfia Tacobeyglu
Case 4240 m/framb. 1995
MF
390 m/tækjum 4x4 1995
New Holland L85 m/tækjum 4x4 1996
Zetor 7341 m/tækjum 4x4 1998
Þegar gæöin skipta máli
Sími 4800 400 • www.buvelar.is
" •• é
.Polaris Sportsman 700 4x4 árg 02
.Yamaha Big Bear 400 4x4 árg 02
.Yamaha Big Bear 400 4x4 árg 01
.Polaris Sportsman 500 4x4 árg 00
Gófi Hjól á gófiu verfii mefi VSK
Plus Gallery ehf
s: 898-2811
Tapað! Tapað! Tapað! Tapað!
Rauð 2 vetra meri tapaðist frá
Flagbjarnarholti í Landsveit.
Merin er með frekar mikið fax og er það allt
annars vegar, mikill toppur og faxið í Ijósari
kantinum. Merin er örmerkt og fundarlaun
eru í boði. Sími: 8997231
Gleðileg jól - þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða