Bændablaðið - 09.12.2003, Page 48

Bændablaðið - 09.12.2003, Page 48
Við sendum okkar bestu þakkir fyrir frábærar viðtökur í haust. Langflestir viðskiptavinir hafa nú þegar gengið frá pöntunum og tryggt sér áburð á lágmarksverði. Enn eiga þó einhverjir eftir að panta áburð og við minnum á að hann býðst með 15% afslætti frá maíverði út desembermánuð. Það borgar sig að panta núna! Við óskum öllum okkar viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. i Desember - 15% ianúar - 12% Wlaí Áburðartegund Listaverð á tonn Með 5% verksmiðju- afslætti Listaverð á tonn Með 5% verksmiðju- afslætti Listaverð á tonn Með 5% verksmiðju- afslætti Kjami 18.559 17.631 19.214 18.254 21.834 20.743 Fjölmóði 1 21.179 20.120 21.926 20.830 24.916 23.670 Fjölgræðir 9 20.630 19.599 21.358 20.290 24.271 23.057 Öll verð eru án vsk

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.