Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 11
F Á K U R
9
og að því, að þær lögðust niður með öllu, eins
og áður er sagt, en þó ekki í'yr, en liætt var að
eí'na til þjóðhátíðar 2. ágúst.
Thomsens kappreiðar.
Um nokkur árin næstu, eða þangað til heims-
styrjöldin braust út, hélt Ditlev Thomsen ræðis-
maður uppi kappreiðum til skemtunar pjóð-
verjum þeim, er hingað leituðu út á skemti-
ferðaskipum sínum. En mjög þóttu þær kapp-
reiðar standa að baki hinum fyrri, því þó að
einstaka gæðingar slæddust þar með á stund-
um, har þó meira á iiinum, sem lítið eða ekk-
ert erindi áttu á skeiðvöll. Sama var og um all-
an undirbúning að segja, að hann þótti slæleg-
ur og stjórn hinna svo nefndu „þýsku kapp-
reiða“ i mestu liandaskolum oft og tíðum.
Liðu svo nokkur ár, að engar kappreiðar
voru háðar liér í Reykjavík, en úti um sveitir
mun stundum hafa verið efnt tii þeirra á næstu
árum. pó var það miklu sjaldnara en áður, og
mun þar hafa nokkru um valdið, rask það, er
komst á hugi manna styrjaldarárin.
„Fákur“ kemur til sögunnar.
Á þessum árum var þó ekki allsjaldan á það
minst í hópi ýmsra hesteigenda hér í Reykjavík,
að æskilegt væri að vekja aftur upp kappreiðar,
og þá með betra og fullkomnara sniði en verið
hafði. Áttu þar hlut að máli ýmsir þeir, er séð
höfðu Melakappreiðarnar og enn var í fersku
minui óblandin gleði sú, er þær liöfðu vakið,
þegar þær þóttu hest lakast.
pó leið tíminn og alt fram á útmánuðina
1922, að ekkert var aðhafst í þessu máli. En þá
um sumarmálið var Hestamannafélagið Fákur
stofnað. Sctli félagið sér þegar það mark að
koma upp hösluðum skeiðvelli og efna þar til
kappreiða á ári hverju. pó að félagið hefði úr
litlu eða engu fé að spila, var ekki látið sitja við
orðin tóm, heldur þegar hafist handa og hyrj-
að á vallargerðinni. Var svo kai)])samlega að
því starfi unnið, að félagið sá sér fært að efna
til kappreiða þá um sumarið, og voru þær háð-
ar á skeiðvellinum við Elliðaár sunnudaginn 9.
júlí, samkvæmt auglýsingu, sem send hafði
verið bæði austur um sýslur og upp um Rorg-
arfjörð.
Undirbúningur kappreiðanna.
í auglýsingunni var mælst til að þátttakend-
ur kæmu með liesta sína tveim dögum fyrir
kappreiðar, svo æfa mætti þá á vellinum og
venja þá við. Á því varð þó talsverður mis-
hrestur.
Fyrir kappreiðarnar voru samdar reglur og
þær fjölritaðar, svo dreifa mætti þeim út á milli
knapa. Voru helstu ákvæðin, sem nokkru máli
skifta nú, á þessa leið:
Hlaupvöllur stökkhesta var þá þegar ákveð-
inn 300 metrar, en lágmarkshraði til verðlauna
ekki til tekinn. Hlaupavöllur skeiðhesta var í
það sinn ákveðinn 200 metrar, (en varð 225 m.)
og hestunum gert að skyldu að renna sprett-
færið marka í milli á hreinum kostum, en lág-
markshraði til verðlauna ákveðinn 20 sek. Var
þar með slegið föstu að verðlauna að eins snjall-
vakra gæðinga, og hefir þeirri reglu jafnan ver-
ið fylgt síðan. Vildi félagið ekki byrja með því,
að verðlauna l)vaða gutlara sem væri, er ekkert
hefði til að hera nema það eitt, að „fara aldrei
upp af lullinu". pá var og gert að skyldu að eng-
inn knapi mætti vera undir 60 kg. — Dómnefnd,
skipuð 3 mönnum, átti að sjá um, að mældur
væri hlaupatími hesta og henni í sjálfsvald sett
að velja hesta til úrslitahlaupa án annara reglna,
en að fljótasti hesturinn úr hverjum flokki væri
sjálfsagður.
Fyrri kappreiðar 1922.
Veður var ágætt kappreiðardaginn (9. júli)
enda fjölsóttu hæjarmenn inn að ám daginn
þann. Sögðu kunnugir, að slikt fólkstreymi
hefði aldrei áður sést á vegum þeim, sem inn-
eftir liggja, enda taldist mönnum til, að á þriðja
þúsund manns mundi hafa verið saman komið
þar i kringum skeiðvöllinn, þegar flest var.
Revndir voru á skeiði 7 gæðingar í 2 flokkum
og á stökki 20 hestar i 4 flokkum.
Skeiðið fór mjög í handaskolum, svo menn
höfðu raun af. Að vísu átti það svo að heita að
4 hestanna „læg,ju“ sprettfærið, en þar var ekki
um nein tilþrif að ræða, nema síður væri. Restu
og snjöllustu gæðingarnir héldust ekki á kost-
unuin og hrukku upp livað eftir annað. Skársti
skeiðtími þessara fjögurra var 27,4 sek. (Rleik-
ur Erl. Erlendssonar kaupm. og Hriki Kolbeins