Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 35
33
F Á K U R
dýrin oft „mannleg“, þegar hið versta er uppi
á teningnum hjá þeim.
Ef vér athugum eiginleika hestsins með vel-
vilja og fordómalaust, sjáum vér, aS hann hef-
ir eigi allfáa eiginleika, sem vér köllum dygS-
ir, þegar vér lýsum þeim eiginleikum hjá mann-
inum.
Vér virSum mikils þolinmæSina og höfum
sæmt hana spakmæli: „polinmæði þrautir vinn-
ur allar." Vér verSum aS lúta svo lágt, aS viS-
urkenna, aS hesturinn hefir þessa dygð til að
bera í ríkari mæli en oft gerist hjá vel siSuðum
mönnum. Oft má sjá hest standa hreyfingar-
lausan og rólegan, biða eftir liúsbónda sínum,
sem hefir alveg gleymt honum og timanum,
vegna krása þeirra, er lionum sem gesti er
gætt á inni i hlýjum húsum.
Hesturinn er stiltur og gætinn; sjaldan gríp-
ur hann fram i fyrir þeim, er vinnur meS hon-
um eða notar starfskrafta hans. Hann bíður ró-
legur þar til að honum ber að taka við starfi.
Meðan stigið er á bak eða baggi látinn á hest
hreyfir liann sig sjaldan. Átthagatrygð liests-
ins og trygð á milli hesta, er hafa lifað saman,
er alkunn. Oft gerir sá eiginlciki vart við sig
hjá hestinum, er vér nefnum iiarngæði hjá
manninum. Gamlir eða fullorðnir hestar sækj-
ast eftir að vera samvistum við folöld.
Gætni sýnir hesturinn oftast, þegar ástæða
er til. Jafnvel lieilt hópur af börnum getur setið
á baki liesti, og hegðar hann sér þá eins og hon-
um sá fullkunnugt um, að vandfarið er með'
klyfjarnar. I höndum strák- eða telpuhnokka
eru ólmir hestar oft viðráðanlegri en í hönd-
um þeirra, er meira afl liafa á taumhaldinu.
Má vera, að það eigi rót sína að rekja til þess,
að hesturinn á þessum ungmennum eitthvað
gott upp að unna og vilji sýna með því að vera
stiltur þakklæti sitt. En því mun eins þann veg
farið, að ekki þarf altaf sterk átök við hestinn,
Iieldur lipurð og skilning. í taumhaldinu má
segja að mætist vilji heggja, manns og hests,
og verður hann því að vera mjög samstiltur,
ef vel á að fara. Og sumir hestamenn halda því
fram, og það með réttu, að athugi maður með
skilningi hreyfingar hestsins á taumunum, þá
megi best þekkja skapgerð hans.
Mikla athyglisgáfu hefir hesturinn til að bera;
kemur luin fram i ratvísi lians, og ekki sist í
úrræði hans i ófærum og réttum dómi á bestu
leið út úr ófærunum eða yfir þær. Af yfirborði
kolmórauðs jökulvatns mun vanur vatnahestur
geta rétt til um besta vaðið eða sundið.
Ef (il vill mun fáum hér á landi kunnugt um,
að hesturinn er mjög söngelskur, en það er
alkunnugt þar sem músík er höfð um hönd í
nærveru hesta, t. d. í hernaði. Meiri not og
yndi mun hesturinn liafa al' músík en margar
þær manneskjur, sem ryðjast inn i sönghallir
til þess að þykjast hlusta á músík, en eru þeirri
stundu fegnastar, þegar „hávaðinn" er á enda.
Heyrt hefi eg getið um áburðarhest hér á landi,
sem kom altaf heim undir baðstofuglugga,
þegar hann heyrði harmoniumspil út um glugg-
ann, og fór ekki frá honum fyr en spilið hætti;
þetta gerði liann þó að hann hefði verið notað-
ur til heyflutninga allan daginn, og nýbúið væri
að slejjjia honum. Sýni mennirnir meiri söngást.
Jafnaðargeð hestsins er dásamlegt og sátt-
fýsi hans við l'orlög sin, sem oft eru hryggilega
grimm. Með jafnaðargeði er hann mörg ár i
þjónustu þeirra, sem oft eru honum verstu böðl-
ar, þjáist oft daglega í höndum þeirra, en geng-
ur þó á hverjum degi með rósemi og sálarspekt
til þrælkunar; svo lítil gremja hefir sest að
honum út af meðferðinni, að hann tekur með
góðlyndi og fögnuði hverju vinarhóli, sem hon-
um er sýnt. Sýnir það, að erfitt er að drepa
þessar dygðir hans, oft erfiðara en hjá mönnun-
um.
pegar svo ber undir sýnir hesturinn mikinn
sjálfsmetnað og sómatilfinningu. pekkja allir
þetta upplag hans í samreið eða kappreið.
pakklætis og samúðartilfinning er rík hjá
hestinum. Má oft sjá fagnaðarglampa i aug-
um hests, þegar hann hittir vin sinn, hvort sem
það er maður eða hestur. pakklæti silt sýnir
hann með því að gera meira fyrir þá, sem eru
honum góðir en aðra.
pegar vér nú lítum á alla þessa eiginleika
hestsins, og vitum að þeir eru eign flestra þeirra,
þá getum vér ekki annað en fundið til sam-
úðar með honum og virt hann, því að hann
hefir þá eiginleika, sem vér dáumst að og virð-
um hvar sem vér finnum þá; það því fremur
sctu hesturinn hefir verið sviftur frelsi sínu og