Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 41
F Á K U R
sem fáanleg'ar eru.
Fást hjá
umboðsmanni verksmiðjunnar:
Jóni Sigurössyni,
raffræðingi.
Austurstræti 7. Reykjavík.
Láttu gamminn geisa.
En pá verða reiðtýgin og
stjórntaumarnir að vera frá
S L E I P N I.
Mun þá ferðin vel sækjast og greiðlega.
Reiðtýgi, margar teg., Aktýgi og alt tilheyrandi reiðtýgjum og aktýgjum. Einnig ágæt
plóg-aktýgi, mjög ódýr, klyfjatöskur, beisli, hnakktöskur, ágætar legghlífar úr leðri,
svipur, keyri, ístöð. Hestvagnar með aktýgjum seljast mjög ódýrt, einnig handvagnar og
sérstök hjól og kjálkar, bæði í hest- og handvagna. — Allar aðgerðir og pantanir af-
greiddar mjög fljótt- 26 ára stöðug vaxandi viðskifti er full sönnun fyrir þvi, að besl
er að hafa viðskifti sín við Sleipni. — Allar þessar vörur seldar með lækkuðu verði. —
T. d. má nefna hnakka með öllu tilheyrandi frá 85 kr., aktýgi frá 75 kr., beisli frá 14 kr.
— Fyrsta flokks efni og vinna. —
SÖÐLASMÍÐABÚeiN „SLEIPNIR".
SÍMI 646. LAUGAVEG 74. SÍMNEFNI: SLEIPNIR.