Fákur - 01.04.1927, Blaðsíða 18
16
F Á K U R
ur, óvenjulega fallegur hestur, er hafði þótt
skeiða allvel á lokaæfingu.
Verðlaun lækkuðu frá þvi, sem þau höfðu
áður verið. Voru nú 200, 100 og 50 kr. fyrir
hvorttveggja, stökk og skeið, auk 15 kr. flokks-
verðlauna handa stökkhestum.
Kappreiðarnar hófust með því, að reyndir
voru stökkhestarnir 16 í 4 flokkum. Bestum
flokkshlauptíma náði Sólheima-Mósi, 23,5 sek.
Með honum hlupu þeir: Sörli 23,6, Tvistur 24,1
og Inga-Skjóni 25. Lakastur flokkshlauptími
var 27,4 (Andvari
Tómasar á Læk í
Borgarfirði) og
munaði tæpri
sek. á lionum
og þeim næsta
(Fálka Ivarls bak-
ara, 26,5).
pá voru vekr-
ingarnir reyndir
i tveim flokkum.
I fyrri fl. skeið-
aði að eins einn
hestuiinn, Sj)rett-
ur Tryggva í Mið-
dal, en 30 sek, var hann að því. I seinni fl. lágu
þeir marka í milli Hörður Karls bakara 26,4
og Efstabæjar-Vindur 27 sek. Voru þeinr dæmd
II. og III. verðlaun.
Af stökkhestum urðu það 13 al' 16, sem komu
til úrslitahlaups, þrátt fyrir það, þó tímatak-
markið væri 2 sek. í stað 3 áður. Var þeim rað-
að í tvo flokka: 6 i fyrri fh, en 7 í þeim siðari.
í fyrra 11. varð Iirafn fyrstur 23,6, Mósi 23,9,
Inga-Skjóni 24,1, Skeggi 24,5, Spilandi 25 og
Goði 25,2 sek.
I síðari l'I. varð Sörli fyrstur 23,6, Krummi
(Jóns i Vatnsholti) 24, Tvistur 24,1, Kolskegg-
ur (Haralds Björnss.) 24,2, Smári 24,5, Blesi
(Sig. Gíslas.) 24,8 og Hrappur 25,2 sek.
Úr þessum hóp valdi svo dómnefnd 6 fljót-
ustu hcstana og þreyttu þeir saman um verðl.
Varð Sörli þá fyrstur, 23,2, Mósi 23,4, Tvistur
23,6, Inga-Skjóni 23,7, Hrafn 24 og Krummi
24,2 sek. Voru verðlaunin dæmd Sörla, Mósa
og Tvist.
II. kappreiðar sumarið 1924.
Sunnudaginn 13. júli var efnt til kappreiða í
annað sinn þetta sumar. Verðlaunin voru hin
sömu og um vorið, 200, 100 og 50 krónur, og
flokksverðlaun stökkhesta 15 krónur.
í flokkaskrá voru skráðir 16 stökkhestar og
7 vekringar, er allir komu á vettvang.
pað fór ekki dult, að áhorfendur voru all-
mjög „spentir“ fyrir stökkhestunum. parna
voru ekki að eins þeir: Sörli, Mósi, Inga-Skjóni
og Hrafn, held-
ur höfðu nú bæst
i hópinn tveir al-
kunnir hlaupa-
gikkir frá sumr-
mu áður, Skuggi
frá Eyvindar-
múla og Hrollur
úr Geldingaholti,
auk þriggja nýrra
utanbæjarhesta:
Nasa frá Skarði i
Hrepp og Sörlar
tveir, fríðir og
föngulegir hest-
ar, annar frá Gullberastöðum, en hinn úr Hafn-
arfirði.
í I. fl. stökkhestanna varð Örn fyrstur, 25
sek., Nasi frá Skarði 25,1, Hafnarfj. Sörli 25,2
og Baldur (Kr. Guðm.) 25,5 sek. — I II. fl. varð
Hrollur fyrstur, 25 sek., með hálfan háls fram
yfir Borgfirðing J?. Fjeldsteds, er hlaut sama
hlauptíma, Hrafn 25,2 og Hrappur 25,6 sek. —
Var þá komið að stóra flokknum, þar sem þeir
voru saman: Mósi, Skjóni, Skuggi og Sörli Ól.
M„ og voru spádómar manna á ýmsa lund um
það, hvernig þeim spretti mundi ljúka. pó fóru
svo leikar, að Sörli sigraði, hafði rúmlega haus-
inn fram yfir Skugga, en hlauptími beggja hinn
sami, 23,6 sek., Inga-Skjóni var næstur, 23,7, en
Mósi að mun síðastur, 24,2 sek.
I IV. og síðasta fl. stökkhestanna varð Ivol-
skeggur hlutskarpastur, 24,8 sek„ og munaði
1 sek. á honum og næsta hesti, Dreka. Næstur
var Gullberastaða-Sörli 25,8, en síðastur Blesi
Sig. Gíslas. 26,2. Hlauptími Gulberastaða-Sörla
■
Síðari úrslitaflokkur 2. júní 1924. Sörli, Hrappur,
Smári, Krummi, Kolskeggur, Blesi og Tvistur, talið frá hægri.