Tónlistin - 01.11.1943, Síða 4
2
TÓNLISTIN
þann mund. Hann fer þess á leit við
konung, að með heimilisiðnaðar-
mönnunum verði einnig sendur hing-
að söngfræðingur; „getur hann kennt
listir sínar við sveitaskólana, sem
hráðum ætti að reisa, bæði æskulýðn-
um1) og fullorðnu fólki, sem er hand-
iagið.....Hér heima eru menn, sem
eru að minnsta kosti nokkurn veg-
inn vel að sér í flestum fræðigrein-
um, en öðru máli er að gegna með
sönglistina, og þessvegna þurfum vér
þessarar listar öðrum fremur. Fyrr
meir var list þessi tíðkuð og milcils
metin, og lagði því fjökli manna hina
mestu stund á hana, en nú er hún
nær því gleymd, og liugsa engir um
hana.“
Þegar þess er gætt, að hinar fyrstu
prentuðu nótur voru þá tiltölulega
nýútgefnar (1589) og grallaraútgáf-
urnar geistust þá fram hver af ann-
ari'i, vii'ðast þessi ummæli sýslu-
mannsins næsta furðuleg. Yerður
varla varizt þeirri liugsun, að grall-
ai'alögin hafi ekki megnað að ná tök-
um á alþýðu manna; og hið stutta
söngfi'æðiági'ip, sem Þórður biskup
Þorláksson samdi og hætti við 0.
útgáfu Grallarans um leið og hann
felldi niður töluvert af latínusöngn-
um, mun tæplega hafa samsvarað
þeim óskum og óljósu löngunum,
sem almenningur hefir alið í söng-
þyrstu brjósti.
Þórður biskup lætur svo um mælt
í formálanum fyi'ir 6. útgáfu grall-
ai-ans 1691, að hann hafi fellt hurt
mikið af latínusöngnum vegna þess,
hve fáir hafi skilið latínuna; en til
J) Leturhreyting hér.
þess að gera greinarmun á stórhátið-
um kii’kjunnar og venjulegum helgi-
dögum hafi hanu haldið nokkrum
latneskum söngvum eftir, þvi að
hvoi'ki orgel né önnur hljóðfæi'i séu
notuð við messusöng (instrumenta
Musicae artificialis vel organicae),
en sjálfur átti hann tvö hljóðfæri:
regal og symfón, og mun hafa leikið
á þau.1) Af þessu sést, lxve mikið hefir
oi’ðið að leggja á rödd Islendinga.
Þanþol raddfæranna hefir orðið tölu-
vert meira heldur en meðal þeirra,
sem haft lxafa hljóðfæi'i til að létta
sönginn og örva hann. Svo vii’ðist
sem Þórður biskup Þoi’láksson sakni
þess, að engin liljóðfæri skuli vera
til notkunar í kirkjum til að setja
hátíðablæ á messugjörðir við sérstök
viðhafnartækifæri; en enda þótt get-
ið sé um presta, er handleika kunnu
hljóðfæi'i, jafnvel organ, er ekki hægt
að finna þess dæmi, að hljóðfæi’a-
leikur hafi almennt tíðkazt í lcirkj-
um. Ilér er að nokkru leyti að finna
mikilvæga skýringu á hinni hæg-
fara þróun islenzkrar sönglistar.
II
Það er algengt fyrirbi’igði í tónlist-
arsögunni, að náið samband sé á
milli upprennandi þroskaskeiðs tón-
listarlífsins og fi’amleiðslu hljóðfæi'-
3) Regal var handbært smáorgel
(portativ), sem notað var frá því um
1500. Önnur hönd spilarans annaðist
nótnahorðið, en liin belginn. Symfón
var slegið strengjahljóðfæi'i með
nótnahoi'ði, mjög fyrirferðarlítill og
handhægur fyrirrennari cemhalósins
og píanósins.