Tónlistin - 01.11.1943, Síða 6
4
TÓNLISTIN
Fengur okkaí’ að stofuorgelinu er
því óumdeilanlegur. Það gerði mörg-
um kleift að læra lög, sem annars
hefðu víða legið í þagnargildi, enda
hefir stofuorgelið verið nefnt nútíma-
þjóðarhljóðfæri okkar Islendinga.
Hinsvegar má deila um það, hvort
ekki hefði verið æskilegra, að eilt-
hvert annað hljóðfæri hefði skipað
forystusess í landinu. Að sumu leyti
er stofuorgelið mjög takmarkað.
Möguleikar þcss eru annmörkum
háðir, og það gerir því ekki sérlega
strangar kröfur til leikandans, eins
og titt er um hljóðfæri, sem öðlazt
þjóðarútbreiðslu. Af því leiðir, að til-
tölulega fljótt er hægt að bjargá sér
á stofuorgel, verða fleygur, og er það
ekki lítil uþpörvun fyrir nemendur;
þeir verða fljótt áþreifanlega varir
við árangur af námi sínu. I þessu er
fólginn einn höfuðkostur stofuorgels-
ins, ef bera á það saman við önnur
snertlahljóðfæri, aðallega pianó.
III
1 Iagrænum einfaldleik sínum eru
þjóðlögin öllum öðrum lögum betur
fallin til iðkunar fyrir þá, sem þurfa
að afla sér staðgóðrar undirstöðu
í frumatriðum söngs og hljóðfæra-
leiks. Þessi einfaldleiki tryggir þjóð-
laginu úthreiðslu og vinsældir hjá
ungum sem gömlum. Og það leiðir
þá af sjálfu sér, að túlkun þjóðlags-
ins verður þá að samsvara eigin eðli
þess og vera látlaus og eðlileg, en þó
sjálfri sér nóg. Fábrotinn flutningur
þjóðlagsins fer fram á margan hátt,
fyrst og fremst með mannsröddinni,
en þarnæst eru hljóðfæri mjög æski-
leg til tilbreytingar. Eitt hljóðfæri,
sem enn er því miður svo til óþekkt
hér á landi, er einkar vel fallið til
þjóðlagaiðkunar. Einfaldleiki þessa
hljóðfæris samsvarar ágætlega ein-
faldleika þjóðlagsins. Þelta lientuga
og meðfærilega hljóðfæri er blokk-
flautan.
I garðinum við húsið þar scm ég
bý stendur lítil stúlka og spilar hjarð-
vísulag. Ég veit, að hún á lieima á
næstu hæð fyrir ofan mig, svo að
eg stekk upp stigann og ber að dvr-
um í því skyni að lala við móður
hennar. Ég segi henni, að ég hafi mér
til ánægju heyrt litlu dóttur hennar
blása á flautu; skærir og fíngerðir
flaututónarnir hafi borizt inn um
gluggann til mín. Móðir stúlkunnar
segir mér þá, að dóttir sín sé tæp-
lega í meðallagi ,,músíkölsk“ (lag-
sæl); henni fatist oft í þvi að festa
sér Iagrödd í minni, en hún kunni
alveg skínandi vel að handleika flaut-
una sina, lienni sjálfri og heimilis-
fólkinu öllu til mikillar ánægju. —
Þetla litla atvik olli því, að ég fór að
veita þcssu smáa hljóðfæri athygli.
Blokkflautan er mjög einfall og ódýrt
hljóðfæri, byggð, handleikin og blás-
in líkt og hver önnur sjálftilskorin
barnaflauta úr viðarpípum.
Alþýðleg sönglireyfing þarf nauð-
synlega á hljóðfærum að halda. Eru
þau hljóðfæri þá að öðru jöfnu herit-
ugust, sem auðvelt er að flytja úr
stað og koma má jafnvel fyrir í
venjulegri skólatösku. Þessum ferða-
hljóðfærum og skólahljóðfærum má
skipta í tvo liópa, eftir ciginleikum
þeirra: laglínuhljóðfæri og undir-
leikshljóðfæri. Til fvrra liópsins telj-
ast samkvæmt eðli sínu: blokkflauta,