Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 16

Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 16
14 TÓNLISTIN Þorsteinn Konráðsson: Um nótnakost íslenzkra tónlistarmanna I öðru hefli „Tónlistarinnar“ er þess gelið, að í ráði sé að smákomi út stutt greinargerð um nótnabókakost ís- lenzkra tónlistarmanna á 19. öld. Ýmissa orsaka vegna er ekki hægt að byrja á henni fyrr en eftir 1850. Þótt hér verði reynt að gera til- raun til að kasta ljósi vfir einn þátt liðinnar tiðar, er það fyrirfram vit- anlegt, að það er mörgum takmörk- unum bundið, sem skapast fyrst og fremst af ]>ví, að við eigum enga samfellda íslenzka söngsögu, og síð- an af þvi, að blöð og límarit hafa til skamms tíma látið sig litlu varða þá grein bókmenntanna. — Gömul staðrevnd segir, að menning á hverju sviði fvlgi hókunum og bækurnar menningunni; þessi ummæli virð- ast benda í þá átt, að ekki sé með öllu ófróðlegt né þýðingarlaust að kynnast því, hvaða menningarmeð- öl og aðstöðu þeir tónlistarmenn, sem á undan eru gengnir, liafa stuðzt við og haft til afnota, því að óefað ganga úr skugga um áhrifin. Ef þið, sem hafið einhvern meðfæddan smekk fyrir tónlist og möguleika til að hlýða á liana, fvlgið þessurn ráð- um, munuð þið áður en mjög langt líður vakna til meðvitundar um það, að heilbrigt, músíkalskt athafnalíf einstáklingsins er eitt af mestu og stærstu andlegu velferðarmálum þjóðarinnar. hefir hver þeirra skapað streng í tón- listarsál þjóðarinnar á sínum tíma, streng, sem vaxandi þjóðarmenning hefir fágað og heldur áfram að fága. í þessurn stuttu köflum verður fyrst og fremst stuðzt við þær heim- ildir, sem lilgreindar eru í þeim bók- um, er höfundarrir liafa gefið út; í öðru lagi við það, sem náðst hefir um það efni í ævisögum og blaða- greinum — og í þriðja og síðasta lagi það, sem náðst hefir að skrifa upp eftir ýmsu fólki um það efni á síðastliðnum 50 árum. Phi þó er víst, að margt er horfið og verður ekki grafið upp — og jafnvist, að það ástand, sem hér á landi ríkti áður á sviði tónlistar, hefir skapað það sem nú er. Erlend skyndiáhrif fá þar litlu um þokað. íslendingar hafa ávallt sjálfir fundið sína eigin leið, og þeir hafa jafnan orðið að berjast vasldega fyrir niðurstöðum sínum, sem síðar hafa orðið megin- uppistaðan í dýrkeyptri og óhagg- anlegri lífsreynslu þeirra. Ari Sæmundsen umboðsmaður Ari var ættaður úr Lundareykja- dal í Borgarfirði syðra, fæddur 1797. Hann fór ungur til Magnúsar Step- hensen, var hjá honum í 3 ár og nam prentiðn. Jón Borgfirðingur telur, að hjá Magnúsi hafi Ari lært söngfræði. Áxið 1833 var Ari orð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.