Tónlistin - 01.11.1943, Síða 38

Tónlistin - 01.11.1943, Síða 38
36 TÓNLISTIN Alto, altviola (altfiðla). í fjórrödd- nðum tónbálki nefnist önnur rödd að ofan einatt alt, önnur rödd að neðan tenór. altbásúna, básúna i Es, tónsvið það sama og bjá althorni. alteration, „tónbreyting“, bækkun eða lækkun á heimatóni i regluleg- um hljómi (grunntónn, þríund, fimmund); hljómur er tónbreyttur (,,altereraður“), þegar hann inni- beldur slíkan tón; t. d. eru c-e-gís og c-e-ges C-dúr-hljómar með tónbreyttri fimmund. alternativo, „til skiptis“, beiti á stutt- um aukakafla eða „tríói“, sem lej'sir af og skiptist á við aðalkafla. althorn, hljóðfæri úr ætt ventilbog- bornanna, stendur i Es og hefir tónsvið A- es2 en er aðallega notað í altbæð (es-b1); það liggur ferund dýpra en flygilhorn í B. altlykill, c-lykillinn á miðlínu nótna- strengsins. Bratzleikarinn verður að lesa sína rödd nær eingöngu i altlvklinum, en þekking á honum er mjög mikilsverð hjálp við tón- færslu (tranposition) og lestur nótna fyrir tónfærandi („trans- pónerandi“) hljóðfæri. Samnefnd nóta stendur í altlvklinum einu sæti neðar en i g-lyklinum, einu sæti ofar en í f-Iyklinum — án til- lits til áttundarlegu. alz. (= alzamento), gefur í píanó- verlcum til kynna þegar spila verð- ur með krosslagðar liendur, að viðkomandi liönd eigi að hvila fyr- ir ofan hina. Þýðir egl. „hástaða“, sbr. abb. amabilitá, unaðsleiki, ástúðleiki. amabile (ít.), unaðslega, vingjarn- lega. amarezza (ít.), biturleiki; amarevole, beizklega. „amatör“, ábugamaður, „dillettant“, tónlistarvinur, söngunnandi. ambrósíanskur lofsöngur nefnist áköllunin Te deum landamus (lat., vér lofum þig, guð), því að hann var eignaður hinum heilaga Am- brósíúsi biskupi í Milano (um 340 —397). amore (ít.), ást; amoroso, amore- vole, blíðlega, ástríkt. amplitude (fr.), rýmd sveiflunnar, sveifluvidd; undir henni er kom- inn styrkleiki tónsins (ómmagn). anakrusis (gr.), s. s. upptaktur. analyse (gr.), uppleysing, lausn, ná- kvæm rannsókn t. d. á tónverki viðvíkjandi hljómasamböndum, stefjasmíð (tematískri byggingu), tóngreiningu (fraseringu) osf. anapestus, ldjóðfallsliður, sem sýnir tvö létt eða stutt atkvæði (í upp- takt) á undan einu þungu eða löngu. anche (fr.), blaðið eða tungan i tungupípunum (á orgeli osf.). ancora (it.), „einu sinni enn“, aftur, tilvisun um endurtekningu. andamento (ít.), egl. gangur; frjáls, óstefbundinn milliþáttur; milli- spil i fúgu (líka nefnt diverti- mento). andante (ít.), eg]. gangandi, með göngubraða, með mjög' hóflegri ln-eyfingu; hinn rétti meðalhraði, sem hvorki er liægur né hraður, samsvarandi nokkurnveginn með- alhröðu æðaslagi (taktmælir 80); mjög hefir verið deilt um smækk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.