Tónlistin - 01.11.1943, Side 42
40
TÓNLISTIN
Jólabæn barna
Barnikór
Adagio /1U P (Vald. V. Snævarr) Helgi Pálssc ko )n m
t H n j- 1 j=3 i—n. í—f j
r r r r — i * 1 ;n
1 Kom, -M t blíð • a tíð, með barns • ins frið. Kom,
m 4r— 1 1 —1- —1—1 m 1 1 —a
r J- - J t r f J. T 1 tr ^
kom
kom
(#-li % r—J —« c >* r ■ ( *
(fo p f- f—f—* —2 — i: -f—2 • • f ■ r
J F bless ö-ö 1 llð 1 1 stund, með 1 líkn J og 1 1 grið. Kom, 1 há - tíð æðst, og
/5\:' 1 -rH—I 1 —!—i! 1 1 i I€! -
J ■). V J.
r
kom
&=Eq=J=J=*bX=^
>—•— —*—a«r _ .. *—a ■-
i
x
heim - inn gist. Kom, helg ■ ust nótt, með drott • in krist.
t r r
:l:
:fe:
3=
T~r rt
M t r -ít f
2. Kom, heilög birta, himni frá.
Kom, hersveit engla, jörðu á.
Já, kom og flyt þá fregn á ný,
að fætt sé barn oss jötu i.
3. Kom, jólabarn, á barnafund,
við blessum þig á helgri stund.
Þú, ljósið heims, við lútum þér,
guðs ljúfi son, ó, með oss ver!
4. Gef öllum börnum blessuð jól,
með brauð og ljós og yl og skjól.
Lát hvern, sem grætur, finna frið,
þann frið, sem ekkert jafnast við.
5. Og mömmu’ og pabba lið þitt ljá
að leiða’ oss börnin ung og smá,
og gef oss öllum góða nótt.
Ó, guðsson, lát oss blunda rótt I