Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 47
TÓNLISTIN
45
tónlistariSkun þótt ekki sé hún full-
komlega hálistræn. Hin persónulegu
hugartengsl, sem skapast við áheyrn-
ina milli veitenda og þiggjenda urdir
sama þaki, brúa það bil, sem oft virð-
ist óyfirstíganlegt við vélrænan tón-
flutning (grammófónn, útvarp).
Um þessa 25. hljómleika og 15. verk-
efni Sunnukórsms fer Isafiarðarblaðið
Vesturland svofelldum orðum m. a.:
„Hljómleikar Sunnukórsins sýndu tví-
mælalaust, að kórinn hefir tekið tölu-
verðum framförum síðan í fyrra. Eink-
anlega mátti greina, hve samstilling
kvenraddanna hefir batnað. Yfirleitt
virðast kvenraddirnar vera samæfðrri
en karlaraddirnar. — Fullyrða má, að
kórinn gerði ýmsum viðfangsefnum
sínum á þessum samsöng ágæt skil.
En í viðfangsefnum kórsins hefði mátt
gæta meiri fjölbreytni.
Það er ekki of djúpt tekið í árinni,
að samsöngur og hljómleikar Sunnu-
kórsins séu eitt það bez‘a, sem íshrzkt
skemmtanalíf hefir upp á að bjóða.
Það sætir þessvegna^ nokkurri furðu,
að ísfirðingar skuli ekki fylla sam-
komuhús sin, þegar kórinn efnir til
samsöngs. í þetta skipti var að vísu góð
aðsókn, sem gat þó verið miklu betri.
Um það þarf ekki að fara í neinar graf-
götur, að Sunnukórinn er nú eirn bezti
kór landsins á sinu sviði, og Isfirðingar
mega vel meta þann skerf, sem hann
og stjórnandi hans leggja af mörkum
fyrir menningarlíf bæjarins."
Viðfangfsefnin voru á þessa leið:
Kórsöngur.
Björgvin Guðmundsson: ísland
S. Kaldalóns: Æ, hvar er blómið blíða
Sig. Þórðarson: Stjarna stjörnum
fegri
Jón Þórarinsson: I skógi
Bjarni Þorsteinsson: Kirkjuhvoll
Jóh. Ó. Haraldsson: Um sólarlag
Einsöngur.
Sigvakli Kaldalóns: Vorvindur
Franz Schubert: Nótt og draumar
F. Mendelssohn-Bartholdy: Á vængj-
um söngsins
Hijómleikalíf
Reykjavíkur
íslenzk tónlist hefir til skamms tíma
af skiljanlegum ástæðum aðallega ver-
ið bundin við mannsröddina, sönglög
fyrir einaeða fleiri raddir.Að undantekn-
um tónsmíðum Jóns Leifs var mönnum
ekki kunnugt um íslenzk hljómsveitar-
verk þar til fyrir fáeinum árum. Ennþá
er ekki um auðugan garð að gresja hjá
okkur á þessu sviði, og b'st ég við, að
flestu því sem til var hafi verið tjaldað
á listamannavikunni i nóvember 1942.
Á hátíðarhljómleikunum var m. a. upp-
færð Introduktion og Passacaglia i f-
moll eftir Pál ísólfsson. Þetta er sama
verkið og upfært var á norrænni tón-
listarhátíð í Kaupinannahöfn árið 1938
og veigamesta hljónrsveitarverkið, sem
fram kom á listamannavikunni núna.
Það er vel unnið og heilsteypt en naut
sín ekki sem skyldi hjá Hljómsveit
Reykjavíkur, sem enn er of lítil fyrir
slíkt verk. „Fjórir íslenzkir danzar“ eftir
Jón Leifs eru alkunnir. Þessi rímnadans-
lög eru einföld að búningi, eins og að
Jónas Tómasson: Vorúð
Samspil.
Beethoven: Andante úr 1. symfoníu
í C-dúr
Beethoven: Adagio úr pianósónötu
op. 13.
F. Mendelsohn-Bartholdy: Mars úr
Jónsmessunæturdraumnum
Kórsöngur.
Robert Radecke: Ómar yfir grund
Franz Schubert: Vögguljóð
Sænskt lag (J. T. raddsetti): Ó, hjart-
ans mey
E. A. Grell: Vormorgunn
Enskt lag (J. T. raddsetti): Vina mín
ein
Oskar Merikanto: Er bjarkirnar
kveða.