Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 55

Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 55
TÓNLISTIN 53 Endursagt úr tónheimum ÚR BRÉFUM BENEDIKTS GRÖNDALS. Til Eiríks Magnússonar u. okt. 1885. Eg minnist þá fyrst á lagiS, sem þú sendir mér. Þu getur nærri, aS ég varS töluvert hrifinn yíir þvi, aS þú skyldir finna kvæSiS eSa vísuna þess verSa, aS kompónera viS hana lag, og þar meS upp lýkur þú nýjum klefa í þínum gáf- aSa hausi, sem ég ekkert vissi af, því ég hélt ekki þú fengist viS músík. Þú skrifaöir mér þannig, aS ég skyldi sýna Jónasi Helgasyni lagiS og fá hann til aS leiSrétta eitthvaS, ef þyrfti, en þess held ég hafi ekki þurft. Eg fór til Jón- asa.r, og eftir nokkra daga kom hann meS lagiS, sem hann hafSi skrifaS upp og breytt eitthvaS taktinum. Hann sagSist ekki skilja taktbrotiS og ekki geta sett sig inn í, hvernig þú hefSir hugsaS þaS. Eg sendi þér nú Jónasar breytingarnar meS hans eigin hendi; hann spilaSi og söng þaS fyrir mig, og mér þótti þaS mjög fallegt og express- Yfirgripsmesta hlutverkiS var i ör- uggum höndum hjá Þorsteini Hannes- syni, sem tengdi atvikarásina saman meS söngtóni guSspjallamannsins, og mun þetta eitt hiS erfiSasta verkefni, sem hérlendis hefir enn veriS lagt á söngv- ara. Bach hefir ekki ætlaS sér af, er hann samdi þessa hlutlausu frásögn, enda hefir hún orSiS mörgum tenór- söngvurum æSihörS hnot aS brjóta, ekki sízt á hinum annálaSa staS „og grét beizklega". Hér var tónhæfni Þorsteins örlítiS áfátt viS ónógsamlega beinskeyta undirleikskrómatik. AS öSru leyti var framsetning Þorsteins kjölföst og ein- arSleg. GuSmundur Jónsson staSfesti í hlutverki Krists þá von, aS hér sé í upp- siglingu efni í mynduglegan og íágætan bassa, sem meS góSri handleiSslu eigi tvímælalaust framtíS fyrir sér á söngv- arabrautinni. Ólafur Mag-nússon sýndi ivt, en ef sama lag ætti aS vera viS allar visurnar, þá finnst mér „foredrag- iS“ ætti aS temprast eSa módúlerast eft- ir innihaldinu, því þaS er sitt hvaS í hverri vísu, þótt nóturnar væru hinar sömu. En punkturinn er, aS Jónas er raunar vel aS sér í nótum og músíkalskri theoríu, en hann hefir eiginlega engan smekk; ég fann þaS vel, aS hann gat ekki fylgt þér og ekki sett sig inn í þín- ar hugsanilr. MeSal annars uppástóS hann, aS i línunni „fórst’ aldrei áSur í keppni og stríS“, ætti áherzlan aS vera á „aldrei“, þ. e. „fórst’ aldrei“. Eftir þessu ætti maSur aS syngja „ofrar þú hátt þínum geislandi staf“, eSa „vind- arnir beri samt heilsan þér“ etc., en þú veizt sjálfur, aS hvorugur okkar hefur hugsaS þannig. Jónas er annars svo conservativ, aS hann þorir ekkert aS eiga viS þetta kvæSi. ÞaS er eins revólútíónert í hans augum eins og i augum embættismannanna. Eg ætlaSi aS láta prenta þaS hér, náttúrlega þitt verk óbreytt og óhreyft, en þaS hef góSan skilning á efni og röggsemi í túlk- un sinni, enda þótt lega raddarinnar hefSi annarsstaSar notiS sín betur. LítiS lilutverk Daníels Þorkelssonar féll vel inn í ramma heildarinnar. Páll ísólfsson aSstoSaSi meS mjög vel aShæfSum orgel- leik. Hljómsveit Reykjavíkur annaSist allan annan hljóSfærastuSning meS for- ystu stroksveitarinnar, sem stundum gerSist þó helzt til nærgöngul viS tré- blásturshljóSfærin í forréttindaaSstöSu. Heildarstjórn þessarar merku uppfærslu hafSi á hendi dr. Urbantschitsch, og hef- ir hann auk þess séS um íslenzkan út- búnaS textans frá frummálinu. Flutn- ingur þessa trúarlega meistaraverks hef- ir fært honum veg en einnig vanda, enda hafSi hann af frábærri samvizkusemi vandaS mjög til alls, sem aS honum laut, og var leiSsögn hans hin markvísasta. H. H.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.