Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 63

Tónlistin - 01.11.1943, Qupperneq 63
TÓNLISTIN 61 þá er hér mikiö um góSa hæfileika á tónlistarsviðinu. Hitt skortir fremur, að hæfileikamenn í þessum efnum leggi að sér með vinnu og þjálfun eins og skyldi. Enda virðist það vera allútbreidd skoð- un hér, að i tónlistinni sé aðeins um tvennt að ræða: að geta eða geta ekki. Annaðhvort hafi menn þá hæfileika, er endist þeim til að ná hinum torsóttustu áföngum í heimi tónlistarinnar eða þeir séu fyrirfram dæmdir úr leiknum. En þetta er ekki rétt. Þó að meðfæddir hæfileikar séu auðvitað undirstaðan, þá verður þó aldrei langt komizt með þeim einum. Höfuðatr'ðið er þrotlaust starf og linnulaust þolgæði í barátíunni til að ná settu marki." Þegar talið berst að tónlistarlífinu í Reykjavík, segir dr. Urbantschitsch m. a.: „Það þarf að stofna hér góða hljóm- sveit — og það er vissulega hægt að "era það, þó að íslendingum einum sé til að dreifa. Og ég vil ekki láta hjá Hða að nota þetta tækifæri til að mót- mæla alveg sérstaklega þeirri skoðun, að hér sé ekki hægt að stofna til góðr- ar hljómsveitar nema með erlendum kröftum. Það er hægt að gera það með íslendingum aðeins, ef betra skipulagi væri komið á í tónlistarlífinu. Þvi að svo mjög sem féleysi stendur tónlistar- lífinu fyrir þrifum, þá er þó skipulags- levsíð enn erfiðari þrándur i götu. Eg vildi mjög gjarna, að mér auðnaðist að eiga lilut að því að koma þessum mál- um í æskilegra horf. Það er búið að sýna, hvað hér er hægt að gera við lé- leg skilyrði. Næst liggur fyrir hendi að sýna, livað hægt er að gera við betri skilyrði." Alþýðublaðið 2% ”43. SKIPASMIÐUR OG LAGASMIÐUR. Seinna var ég hjá Helga Helgasyni, tónskáldinu okkar. Það var bezti mað- ur. Hann smíðaði hús og byggði skip. Eg- man eftir þrem skipum, sem hann kyggði, fyrst Stíganda, svo Guðrúnu og svo Elínu, sent var kölluð í höfuðið á landshöfðingjafrúnni. Þetta voru 17—30 tonna skip. Þótti það mikið í þá daga, og var flösku hent í stefnið, þegar skip- in skriðu á flot. Það var siðurinn. Helgi smiðaði líka orgel eða pianó, sem þótti ákaflega mikið listaverk, og samdi niörg ágætislög, m. a.: „Öxar við ána“ og „Hanablessunina". — Hvað segir þú? — Eg segi þetta bara svona „prívat“ í spaugi. Þú manst eftir laginu „Þið þekk- ið fold með blíðri brá“ (Geir raular lag- ið), og svo kemur drjúpi hana blessun o. s. frv. Af þvi fékk lagið nafn. Svo var það einu sinni, að Helgi var að leggja skífur á barnaskólann sem þá var, seinna simastöð og nú lögreglustöð, að ein skífan hraut úr hendi hans og datt niður á götuna. Þegar hann heyrði brothljóðið, datt honum í hug: „Buldi við brestur, og brotnaði Joekjan". Hann tók nagla og aðra skífu og rissaði upp lagið, svo að hann skyldi ekki gleynta þvi. Geir Sigurðsson (Morgunblaðið 8. 9. 1943.). SÖNGMENNT OG GERVILIST. Um leið og reynt er að endurkalla úr djúpi þagnar og gleymsku suma þessa gömlu hljóma, skapar Jjað möguleika til að fá samanburð á því sem var og þvi sem er. Frá unga aldri hefi ég reynt að afla mér upplýsinga um söngbókasöfn ein- stakra manna hér á landi, allt frá því að söngbókmenntir okkar tóku á sig fasta stefnu á og um miðja 19. öld. Verk þetta hefir sótzt seint og við marga erfiðleika að etja, ekki sizt fyrir þá, sem hafa lifað lengstan hluta ævi sinn- ar úti á landi. Eg hefi fylgt þeirri reglu að skrifa niður allt það, sem ég hefi getað náð til, og veit fyrirfram að marg- ir muni vera gallar á því, og vantar mjög margt, er ég hefi ekki getað náð til. En það er sannfæring mín — enda gömul staðreynd — að menningin fylgir bókunum, og bækurnar menningunni. Ilóf ég þetta starf, ef ske kynni, að eitt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.