Tónlistin - 01.11.1943, Page 66

Tónlistin - 01.11.1943, Page 66
64 TÓNLISTIN og fólk úr hinum dreiföu byggöum get- ur ekki sótt hann, enda þyrfti hann aö komast í þaö horf aS verða skóli fyrir úrvalsnemendur hvaöan sem er af land- inu, og tónlistarmenn okkar hinir beztu ættu aS geta sinnt þeim eingöngu. Næsta sporið eftir viSurkenningu á lágmarkskröfu um kunnáttu í almennri söngfræSi verSur aS vera þaS, aS upp rísi tónmenntaskóli fyrir hinar dreifSu byggSir. ÞaS er hin eina leiS til þess aS bæta úr því ástandi sem er og hefja sókn til nýrra miSa. Páll H. Jónsson (Tíminn % 1943)- „ÓFULLGERÐA HLJÓMKVIÐAN“. I. Deila Bandalags íslenzkra listamanna annarsvegar og MenntamálaráSs hins- vegar hefir, sem vænta mátti, vakiS ó- skipta athygli urn land allt. Nú þegar hafa margir lagt þar orS í belg, og hafa þær umræSur mjög hnigiS í eina átt. Væri því ekki óeSlilegt, aS beint væri einum þætti þessa deilumáls i nokkuS annan farveg en hingaS til hefir orSiS. Enda þótt upptök þessarar deilu sé aS finna hjá myndlistarmönnum, eiga nú hinar listdeildir Bandalagsins þar einnig hlut aS máli. Myndlistarmenn hafa átt mest skipti allra listamanna viS MenntamálaráS, en tónlistarmenn liafa löngum veriS fámennir í hópi þeirra, sem leitaS hafa til ráSsins um viSurkenningu, ;og enn sem komiS er hefir þaS ekki falliS i hlut Menntamála- ráSs aS kaupa verk þeirra. Skapandi tónlistarmenn hér á landi hafa lengst af stundaS mennt sína sem frístundavinnu — og gera margir hverj- ir enn — svo aS tónlist hefir ekki hér haft sömu þjóSfélagslegu aSstöSu sem myndlist. íslenzkir tónlistarmenn liafa ekki almennt geta lifaS af list sinni einni saman, svo aS þeir hafa flestir orSiS aS láta sér nægja fremur haldlitla sjálfsmenntun og rýr afköst tómstund- anna. Upp úr þessurti jarSvegi hefir tón- rænn arfur okkar sprottiS. Nú er þetta óSum aS breytast. Nýi tíminn heimtar starfskrafta mannsins óskipta á hv.:Sa sviöi sem er. TónlistarmaSurinn lýtur þessari kröfu nútímans jafnt sem aSrar stéttir, og aS því ber framar öllu aS stefna, aS hver sá, sem gagngerrar tón- listarmenntunar hefir notiS, þurfi ekki af atvinnulegum ástæSum aS leita fyrir sér í öSrum greinum. Hér er nú aS myndast stétt tónlistarmanna, sem vinn- ur aS eflingu listgreinar sinnar á hinn margvíslegasta hátt, bæSi fræSandi. flytjandi og skapandi. Verkefnin, sem biSa þessara manna, eru býsna mörg. ÞaS sést hilla undir þau um leiö og þau nálgast óöfluga og krefjast bráörar lausnar. II. Hér í Reykjavík hefir nú um no-kk- urra ára skeiö starfaö tónlistarskóli, sem á hverju ári mun útskrifa nokkra nem- endur í ýmsum greinum tónmenntar. AS loknu námi hafa nemendurnir cnga möguleika til aS nota kunnáttu sína sér til framdráttar, nema aS hverfa til einka- kennslu eSa kaffihúsa og iSka þar músik þá, sem andvíg er allri tónlistarviöleitni í rétta átt. MeS slíku fyrirkomulagi má þaS vera fullljóst, aS hin listræna hliS námsins fær naumast aö njóta sín eftir aö skólanum sleppir. Hér veröa aS opn- ast nýjar leiöir meS því aS skipuleggja og skapa atvinnumöguleika þeim, sem valiö hafa sér þessa námsbraut. — Um leiö og Tónlistarskólinn yröi gerSur aö ríkisskóla, myndaSist nánara samband milli hans og allra annarra opinberra skóla. í flestum skólum er þörf fyllri kennslu i söng og undirstöSugreinum tónmenntar (nótnalestri og hljóöfæra- lei'k aö meira eSa minna leyti), i sum- um er hún engin. Væri mjög eölilegt, aS gagnkvæmt samband kæmist þannig á milli sem flestra skóla og Tónlistar- skólans. ViSa er nú svo komiö í fjölmennum skólum í kauptúnum landsins, aö enginn söngkennari meS haldgóöa menntun er fyrir hendi til aö leiSbeina nemendum

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.