Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 69
tónlistin
G7
huga fólksins. Ef íslenzkt ljó'S á aö halda
áfram að taka höndum samari viS ís-
lenzkt lag, þarf aS vernda og gæta allra
krafta, sem að því geta stuSlaö. ViS er-
um fámenna þjóö, sem ekki höfum efni á
aS láta þá ónotaöa. ViS þurfum þvert á
móti á öllu okkar aö halda til aS vekja
þá krafta og beita þeim.
Af framangreindum upptalningum
niínurn má glöggt sjá, aS tónlistarmál-
um okkar liefir enn ekki veriö komiS í
fast horf. Eg hefi í þessu lauslega yfir-
liti aSeins reynt aS draga fram nokkur
atriSi þeirra mála, sem betur mættu fara,
án þess þó aS kryfja til mergjar hvert
einstakt þeirra, því aS i stuttri grein
eru engin tök á því aö gera ávo viSa-
miklu efni vernleg skil. Þess vænti ég
þó, aö þeir, sem hugleiöa þaS sem hér
er gert aö umtalsefni, skilji fljótlega, aö
hér eiga margir hlut aö máli. MáliS sjálft
varSar alla þjóöina. Framkvæmd þess
hvílir nú í höndum ríkis og bæjar- og
hreppsfélaga, en ekki aö óverulegu leyti
í höndum einstaklinga. Asökun í garS
eins aSila getur ekki leitt til úrlausnar
í þeim málum, sem hér hafa veriö tekin
til meöferSar. En tími er kominn til
þess, aö ríkisstjórn, Alþingi og bæjar-
stjórn Reykjavíkur geri sér grein fyrir
þeirri staöreynd, aS enn er ekki lagSur
traustur grundvöllur aS tónrænu upp-
eldi þjóSarinnar. Sá grundvöllur á aö
vera Tónlistarskóli ríkisins. Hann yrSi
þá ekki ómerkur hlekkur í skólakerfi
landsins; því aS meS stofnun hans verS-
ur hafin viöleitni um bætt þjóöarupp-
eldi og þá jafnframt kveSinn upp endan-
legur úrskurSúr um þaS hlutverk, sem
íslenzk tónmennt er kjörin til aS leysa.
Hallgrímur Helgason
Tíminn, 5/7 ’42.
Þaö gilda sömu lögmál bæSi fyrir
siSgæöi og list. Schumann.
VarSveittu skýra hugsun viö hvert
tækifæri, jafnvel á kostnaS tilfinning-
arinnar. Jean Paul.
Bréfabálkur
ALMENN
TÓNMENNTUN.
Kæri ritstjóri!
Ég vildi gjarna nota tækifæriö til
þess aö þakka yöur og öllum samstarfs-
mönnum yöar fyrir þaö óeigingjarna og
þýSingarmikla verk, sem þér meö staríi
ySar vinniö íslenzkri söngmenningu. —
ÞaS er hart til þess aö vita, aS íslend-
ingar, þrátt fyrir allt menningargrobb,
skuli standa öörum þjóSum svo' langt
aS baki, aS — mér er óhætt aS segja —
meiri hluti þjóöarinnar lítur augum
fyrirlitningar og háöungar á stórbrotn-
ustu og göfugustu listverkin, sem
mannsandinn hefir nokkurntíma skapaö.
Hver er orsökin ? Hver er orsökin aS
svo óglæsilegu gínandi skaröi í muster-
isvegg íslenzkrar menningar ? SvariS er
alltaf hiö sama og hefir oft heyrzt:
menntunarskortúr. Skortir íslendinga
menntun? Nógu eru menntastofnanirnar
margar, en þar er ekki veitt alhliSa
menntun. BráSnauösynlegum náms-
greinum er visaS á bug, svo aö nem-
endur fá ekki einu sinni hugmynd um,
aS fög séu til, sem heita öörum nöfnum
en þau sem borin eru á borS fyrir þá
í langflestum skólum Iandsins. Þótt
ekki væru kennd nema aöeins undirstöSu-
atriSi söngfræöinnar í barnaskólum
ásamt þrísöng (þrírödduSum söng) —
sem er algengasta formiS —- mundu
börnin fyrst öölast réttan skilning á því
sem þau færu meö; og þá fyrst yröi
sönglistin þeim svo dýrmæt, aS þau
mundu nota sérhvert tækifæri til aS
þroska sig og tónvísi sína og njóta
um leiS gleSinnar, sem tónlistin flytur
sérhverjum manni. Meö þessu móti
gæti æskan aliö fullorSna fólkiö upp
og haröneitaS því, aS skrúfaS yrSi fyrir
„vitlausa gargiS“ í útvarpinu.
Þúsundir íslendinga nema nú erlend-
ar tungur í útvarpskennslu. Mér er
næst aö halda, aö mikill fjöldi hlust-
enda mundi áreiSanlega taka þátt í tón-