Bændablaðið - 31.08.2004, Qupperneq 30

Bændablaðið - 31.08.2004, Qupperneq 30
30 Þriðjudagur 31. ágúst 2004 Til sölu þriggja mánaða Border Collie tík. Uppl. í síma 894-0444. Til sölu Nissan Terrano II SGX dökkblár árg. 1994, keyrður 146.400 km. Fylgihlutir: krókur, geislaspilari, filmur í afturrúðum, rafmagn í rúðum, topplúga, hiti í framsætum, skráður 7 manna, er á 31" vetrardekkjum, skoðaður ´05. Ásett verð 750.000 kr. Uppl. í síma 866-6245 eða 478-1825 eftir kl. 17 og á netfanginu seinars@simnet.is . Til sölu eru gjafagrindur (stór og lítil), stjörnumúgavél, gömul en lítið notuð. PZ sláttuvél 135 og Combi Camp tjaldvagn árg. ´00. Uppl. í síma 893-7050. Til sölu 10 fylfullar hryssur með folöldum. Skjótt, vindótt og jarpt. F: Kísill, Ff: Bragur frá Miðsitju. Faðir fyls: Svalur frá Kárastöðum. Ff: Hraunar frá Sauðárkróki. Einnig fjögur vindótt hross á fjórða vetri. Uppl. í síma 453-8262. Til sölu Castor Rex kanínur. Uppl. í síma 863-5199. Til sölu Scania 82 H árg. ´87, sex hjóla með 7,20 m. flutningskassa. Ekinn 502.000 km. Bíll í lagi, útlit þokkalegt. Uppl. gefur Baldur í síma 471-3131 eða 861-1961. Til sölu Case 695 4x4 árg ´90. Góð vél og dekk. Uppl. í síma 893-7141. Til sölu Jupiter hakkavél. Lítið notuð. Uppl. í síma 894-8243. Til sölu 5 mánaða Border Collie hvolpur, vel ættaður. Uppl. í síma 464-4388. Til sölu SAC 2x4 mjaltakerfi ásamt riðfrírri innréttingu. Einnig til sölu SAC kjarnfóðurbás með stýritölvu. Uppl. í síma 898-9190. Til sölu 1220 l. Muller mjólkur- tankur. Innisíló 5 t. ósamsett. Överum þrískera plógur, Bögballe áburðardreifari. Tveir heyhleðslu- vagnar á veltiöxlum. Góðir í rúlluvagna. Einnig Volvo FL-614 flutningabíll árg. ´88. Góður bíll á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 434- 1440 eða 694-3991 eftir kl. 18. Til sölu nýtt girðingarnet. Hæð 1 m, níu strengir með 15 sm. bil á milli hæðarstrengja. Takmarkað magn. Hagstætt verð. Tilvalið í vorgerði og réttarhólf. Uppl. í síma 893-7141. Óskum eftir að kaupa ærgildi í sauðfé. Upplýsingar veittar í síma 451-2602. Er einhver með Deutz árg ´54-´55 og eða MF 135 árg. ´73 sem hann hefur lagt og getur látið hluti úr helst gefins eða mjög ódýrt ? Uppl. gefur Hallgrímur í síma 893- 6908. Óska eftir að kaupa þvottavél fyrir gulrætur, kartöflur og rófur. Einnig pökkunarvél fyrir sömu tegundir. Uppl. í síma 892-2370. Óska eftir að kaupa eldri dráttarvélar, t.d. Zetor 2511 og fleiri gerðir eldri dráttarvéla. Uppl. í síma 894-7701. Mig langar til að eignast eina eða tvær svartar landnámshænur. Uppl. í síma 487-8162 (Christina). Óska eftir að kaupa Fella-187 tromlusláttuvél árg. ´88-´90 í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 487-1356. Óska eftir að kaupa notuð 6 - 7,5 tonna fóðursíló. Uppl. í síma 487- 6535. Óska eftir hestakerru og Diddadínu. Uppl. í síma 899- 5226. Óska eftir að kaupa Deutz DX- 3,50. Má vera með lélegum mótor. Uppl. í síma 487-5136. Óska eftir að kaupa brothamar fyrir loftpressu, frekar stóran. Uppl. í síma 895-4430 eða 486- 8925. Óska eftir að kaupa tveggja hásinga (með veltiási) sturtuvagn. Uppl. í síma 895-0913. Holdakanínur til sölu. Íslenskir hanar fást gefins. Sími 467-1375 og 895 1375. Tilboð óskast í alls 495,6 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Tilboðin skal senda inn fyrir 15. september 2004 til Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi merkt: ,,Sauðfjárkvóti 495". Greiðslumark þetta nýtist ekki fyrr en á greiðslu- marksárinu 2005. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu New Holland 274 bindivél, Fahr heyþyrla, Heuma sex hjóla múgavél, KR baggatína og MF-35 árg. ´55 með tækjum. Uppl. í síma 486-6012 eftir kl.17. Til sölu Grimme SL-750 kartöfluupptökuvél. Fjögur ný bönd ásamt varahlutum. Verð kr. 650.000. Tvö dekk 13,6 x 38 og tvö dekk 12,2 x 28. Öll á felgum. Verð kr. 150.000. Bording kartöflu- flokkunarvél, þvottaburstar og færiband. Verð kr. 250.000. Riðfrítt skoðunarrúlluborð. Lengd 2,80 m. Verð kr. 250.000. 40 feta gámur. Verð kr. 100.000. Hliðarfærsla á lyftara. Verð kr. 40.000. Vigt 150 kg. Verð kr. 10.000. Brettatjakkur. Verð kr. 15.000. Ýtutönn á dráttarvél. Verð kr. 100.000. Master hitablásari. Verð kr. 50.000. Still rafmagnslyftari 2,5 t. með snúningi og þrílyftu mastri, góður geymir. Verð kr. 900.000. Tveir óskráðir vörubílar Bens og Man. Verð kr. 50.000 stk. Hardy 600 úðunardæla. Verð kr. 75.000. Plast vatnstankar 6000 l. Verð kr. 10.000 stk. Öll verð án vsk. Uppl. í síma 897-5619. Til sölu notuð Vermeer 504 rúlluvél (1501 rúlla). Alltaf geymd inni. Einnig MF-165. Uppl. í síma 847-6754 eða 869-0403. Til sölu kartöfluupptökuvél Underhaug 1711 - superfaun árg. '84. Vélin er í góðu lagi. Nánari upplýsingar í símum 463-3161 eða 463-3264 eftir kvöldmat. Til sölu varahlutir í Scania 112 H árg. ´88, fjárflutningavagn, gamall Gas 69 með BMC diesel og húsi, Krone 150 rúlluvél, VW Póló árg. ´98. Einnig sex kvígur, þrjár með fangi. Burðartími okt.-nóv. Uppl. í síma 486-3311 eða 899-9680. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Smá auglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Tilboð óskast í 238,5 ærgilda greiðslumark í sauðfé sem gildir frá 1. janúar 2004. Tilboð sendist Búnaðarsamtökum Vestulands Hvanneyrarbraut 3, 311 Borgarnesi, fyrir 15. september merkt: "238". Tilboð óskast í 80 ærgilda greiðslumark í sauðfé sem gildir frá 1. janúar 2004. Tilboð sendist Búnaðarsamtökum Vestulands Hvanneyrarbraut 3, 311 Borgar- nesi, fyrir 15. september merkt: "80". Til sölu 10 vikna hreinræktaðir Border Collie hvolpar. Ætt- bókarfærðir. Uppl. gefur Gunnar í síma 435-0130 og 695-9450. Tilboð óskast í 130,0 ærgilda greiðslumark í sauðfé. Tilboðið skal senda inn fyrir 15. september 2004 til Búnaðarsambands Suðurlands á Selfossi merkt: ,,Sauðfjárkvóti 130". Greiðslumark þetta nýtist ekki fyrr en á greiðslumarksárinu 2005. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu Ford 3600 árg. 1978, PZ 165 og PZ 135 sláttuvélar sem þarfnast lagfæringa. Gömul haugsuga 2000 l. og járngrind í rúlluvagn. Uppl. gefur Gísli Guðmundsson í síma 435-6800 og 894-0648. Til sölu góður 6,7 m2 frystiklefi ásamt búnaði, dyr brettagengar. Verð kr. 420.000 m.vsk. Tvö stk. 200 l. loftpressur, dæluafköst 540 l. pr. mín. Verð kr. 75.000 m.vsk. Tækin eru þriggja fasa 220/380 v. Uppl. í síma 895-1422. Til sölu Zetor 6340 árg. '94 með ámoksturstækjum og rúllubaggagreip, Zetor 4911 árg. '74, Zetor 3511 árg. '72, Welger RP 120 rúllubindivél árg. '95, ELHO 1410 pökkunarvél árg. '95, Kuhn heyþyrla 452 og Sprintmaster rakstrarvél. Uppl. í síma 466-2491 eða 899-2491. Til sölu tvær ódýrar hurðir 4ra fleka með gönguhurð sem passar í gat sem er 3,8 m á breidd og 4,75 á hæð. Uppl. í síma 567- 7270 (Kalli). Til sölu Óska eftir að kaupa notað kútakerfi í mjaltabás. Uppl. síma 451-2761 eða 846-6356. Greiðslumark í mjólk óskast. Gott verð og staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 864-5655. Starfsmaður óskast í nokkrar vikur á blandað bú á Suðurlandi - þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 891-8091 eða á netfanginu hao@simnet.is . Óska eftir vinnu á góðu kúabúi í vetur. Helst á Suðurlandi eða í Borgarfirði en fleiri staðir koma til greina. Skilyrði - mjaltabás. Uppl. í síma 552-8916 og 843-9644. Atvinnurekendur á lands- byggðinni. Ráðningaþjónustan Nínukot ehf. aðstoðar við að útvega starfsfólk af Evrópska efnahagssvæðinu. Áralöng reynsla. Ekkert atvinnuleyfi nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 487-8576. Netfang: ninukot@islandia.is 19 ára finnsk stelpa óskar eftir vinnu við hesta í allt að ár. Dugleg og vön hestum, talar ensku og sænsku. Uppl. í síma 00 358 407- 599-649 eða á netfanginu johannasuutarinen@hotmail.com Ég er 17 ára dönsk stúlka sem langar að koma til Íslands og vinna við íslenska hesta. Síðan ég var 5 ára hef ég umgengist íslenska hesta. Ég get byrjað strax og verið í 2 mánuði. Stephanie Nicolaisen Kromann. Sími 00 45 974-972-61. Starfsmann vantar á kúabú nánari upplýsingar gefa Jóhann og Hildur Stóru Hildisey II í síma 896-2566 eða 892-8548. Steypusögun Norðurlands aug- lýsir. Steypusögun, múrbrot, kjarnaborun og raufasögun í gólf fyrir hitalagnir. Snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 864-2530 (Bogi og Sævar). Þjónusta-Varahlutir. Hef tekið við varahlutaþjónustu fyrir Slam, Sip, Tanco heyvinnuvélar og Kverne- land plóga. Jón Sigurðsson, sími 895-1666. Húsnæði óskast. Einbýlishús óskast til leigu. Staðsetning skiptir ekki máli. Uppl. í síma 867-5569. Óska eftir að taka á leigu íbúð í sveit til eins árs. Uppl. í síma 551- 4448. Fallegur og bráðefnilegur Border Collie hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 566-7029 eða 861-5411. Gæsaveiði. Óska eftir að leigja gæsaveiði á bújörð, helst til nokkurra ára. Ólafur, símar 898 5514 og 553 4514 eða oef@simnet.is . Óska eftir að leigja land/jörð til gæsaveiða, tún eða akur. Guðjón Steindórsson, sími 860-3115. Ábyggilegur skotveiðimaður óskar eftir að komast í gæsaveiði eða að taka á leigu akur eða tún. Er búsettur í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við Trausta í síma 896-6676. Óska eftir Atvinna Skotveiði Þjónusta Leiga Gefins Virðisaukauppgjör 1. september og gjaldþrot Ferskra afurða ehf Gjaldþrot Ferskra afurða er staðreynd. Bændur sem lögðu inn afurðir sínar hjá fyrirtækinu og fengu þær ekki greiddar skulu nú færa þessar töpuðu kröfur á virðisaukauppgjör fyrir tímabilið janúar- júní. Þar sem líkur eru á að 31% af sauðfjárinnleggi verði greitt vegna úreldingabóta sláturhúsa skal aðeins telja 69% af innleggi sauðfjár sem tapað kröfu. Allar kröfur vegna innleggs nautakjöts og hrossakjöts eru sannanlega tapaðar. Hvernig skal færa þessar upphæðir inn á virðisaukauppgjörið? Þar sem þetta innlegg hefur áður verið talið til tekna og fært í "Skattskylda veltu" og virðisaukinn sem "Útskattur" skal færa þetta inn á sama hátt en með öfugu formerki. Það færist sem sagt til frádráttar í þessa reiti. Tapaðar viðskiptakröfur færast með því að margfalda upphæðina með 80,32, tökum dæmi. Tapaðar kröfur eru 1.000.000 kr. Skattskyldvelta er þá 803.200 kr., en útskattur 196.800 kr., Þessar tölur færast sem mínustölur. Nú er ekki alveg ljóst að 31% af sauðfjárinnleggi fáist greitt. Þegar það liggur fyrir skal gera leiðréttingu á næsta virðisaukauppgjöri eftir því sem við á. /KAH. TRAKTORSDEKK Í MIKLU ÚRVALI AKUREYRI, S. 462-3002 FELLABÆ, S. 471-1179 Akureyri s.462 3002 Egilsstaðir s. 471 2002 Polaris ATP 500 4x4 árg 04 Polaris Sportsman 400 4x4 árg 02 Polaris Sportsman 335 4x4 árg 00 Polaris Magnum 325 4x4 árg 00 Yamaha Big Bear 400 4x4 árg 02 Yamaha Bruin 350 4x4 árg 04 Polaris Scramler 500 4x4 árg 01 Yamaha kodiak 400 4x4 árg 04 Polaris Sportsman 500 4x4 árg 00 Góð Hjól á góðu verði með VSK Plus Gallery ehf sími: 898-2811 www.bondi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.