Bændablaðið - 31.08.2004, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 31.08.2004, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6. júlí 2004 9 Unnið við þerskingu korns að Víðivöllum í Skagafirði. Halldór Einarsson á Úlfsstöðum (lengst til hægri), Sindri Gíslason á Víðivöllum og fóstursonur hans, Kristján Bohra, eru ánægðir með uppskeruna og þroska kornsins. Á þeim ökrum sem búið er að þreskja má ætla að uppskeran sé allt að 5,5 tonn þurrefnis á ha. þar sem best lætur. Í fyrstu eru það sexraða yrkin Arve og Olsok sem eru skorin en íslenska Skeglan sem er tvíraða er látin bíða. Halldór ekur þreskivélinni og byrjaði þresking í ár 17. ágúst, nærri tveimur vikum fyrr en venjulega. Bændablaðsmynd/Eiríkur Loftsson. Uppskeran er allt að 5,5 tonn þurrefnis á ha www.nams.is Vefur Námsgagnastofnunar - Fullur af fróðleik!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.