Bændablaðið - 31.08.2004, Side 9

Bændablaðið - 31.08.2004, Side 9
Þriðjudagur 6. júlí 2004 9 Unnið við þerskingu korns að Víðivöllum í Skagafirði. Halldór Einarsson á Úlfsstöðum (lengst til hægri), Sindri Gíslason á Víðivöllum og fóstursonur hans, Kristján Bohra, eru ánægðir með uppskeruna og þroska kornsins. Á þeim ökrum sem búið er að þreskja má ætla að uppskeran sé allt að 5,5 tonn þurrefnis á ha. þar sem best lætur. Í fyrstu eru það sexraða yrkin Arve og Olsok sem eru skorin en íslenska Skeglan sem er tvíraða er látin bíða. Halldór ekur þreskivélinni og byrjaði þresking í ár 17. ágúst, nærri tveimur vikum fyrr en venjulega. Bændablaðsmynd/Eiríkur Loftsson. Uppskeran er allt að 5,5 tonn þurrefnis á ha www.nams.is Vefur Námsgagnastofnunar - Fullur af fróðleik!

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.