Bændablaðið - 12.10.2004, Qupperneq 23
Þriðjudagur 12. október 2004 23
Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400
buvelar.is
Mikið úrval
plógvarahluta
Einnig spjót og
tindar í kvíslar,
greipar og fl.
BÆNDUR!
Kjötsagir, hakkavélar,
vakúmpökkunarvélar og pokar á lager.
Ofl.ofl.ofl…………
14 þúsund númera vörulisti.
NORDPOST PÓSTVERSLUN
Arnarberg ehf
sími 555 - 4631 & 568 - 1515
Dugguvogi 6 – 104 Reykjavík
ALHLIÐA SÓTTHREINSIEFNI
FRAMLEIÐANDI: HEILDSÖLUDREIFING:
www.antecint.com
Frekari upplýsingar á www.antecint.com
og hjá dýralækninum þínum.
Umboðsaðili á Íslandi:
PharmaNor hf.
Hörgatúni 2, 210 Garðabæ
Sími 535 7000
Góðar bækur á
frábæru verði!
Gunnar á Hjarðarfelli
Höfundar: Gunnar Guðbjartsson, Erlendur
Halldórsson og Jónas Jónsson
Útg. BÍ 1997
kr. 1.500
Halldór á Hvanneyri
Höfundur: Bjarni Guðmundsson
Útg. Bændaskólinn á Hvanneyri 1995
kr. 900
Byggðir Snæfellsness
Ritnefnd: Þórður Kárason, Kristján Guðbjartsson
og Leifur Kr. Jóhannesson
Útg. Bsb. Snæfellinga 1977
kr. 600
Saga Torfa Bjarnasonar og Ólafsdalsskóla
Höfundur: Játvarður Jökull Júlíusson
Útg. BÍ 1986
kr. 800
Hvanneyri Menntasetur bænda í hundrað ár
Höfundur: Bjarni Guðmundsson
Útg. Bændaskólinn á Hvanneyri 1989
kr. 400
Ættbók íslenskra hrossa
Höfundur: Þorkell Bjarnason
Útg. BÍ 1982
kr. 500
Rit Björns Halldórssonar
Höfundur: Gísla Kristjánsson og Björn Sigfússon
Útg. BÍ 1983
kr. 1.200
Hallir gróðurs háar rísa
Höfundur: Haraldur Sigurðsson
Útg. Samband garðyrkjubænda 1995
kr. 800
BYGGÐIR
SNÆFELLSNESS
Bækurnar eru til sölu hjá Bændasamtökum
Íslands, Hótel Sögu. Síminn er 563 0300.
B kurnar fást hjá Bændasamtökum Íslands,
Bændahöllinni. Sími 563 0300
Rafmagnsöryggisdeild Löggild-
ingarstofu hefur síðastliðin tvö
ár látið skoða raflagnir á þriðja
hundrað gisti- og veitingahúsa
víðsvegar um landið. Markmiðið
með skoðununum var að fá sem
gleggsta mynd af ástandi
raflagna og rafbúnaðar í gisti-
og veitingahúsum og koma
ábendingum á framfæri við
eigendur og umráðamenn þeirra
um það sem betur má fara.
Þessi umfangsmikla skoðun,
sem tekur til stærstu sem smæstu
þátta varðandi rafmagnstöflur,
raflagnir og rafbúnað, leiðir í ljós
að raflögnum og rafbúnaði ís-
lenskra gisti- og veitingahúsa er í
mörgum tilfellum ábótavant.
Athygli vekur að gerðar voru
athugasemdir við merkingu búnað-
ar í rafmagnstöflum í nær öllum
gisti- og veitingahúsum sem
skoðuð voru eða í 91% tilvika. Þá
var gerð athugasemd við frágang
tengla og töfluskápa í 76%
skoðana.
Marteinn Njálsson, formaður
Félags ferðaþjónustubænda, sagði
í samtali við Bændablaðið að
vissulega væri niðurstaða skýrsl-
unnar sláandi. Hann sagði að sam-
kvæmt þeim ljósmyndum sem
birtar væru í skýrslunni af raf-
lögnum og rafmagnstöflum væri
greinilegt að fagmenn hefðu ekki
séð um fráganginn, eins og á að
vera, heldur ófaglærðir.
,,Við munum að sjálfsögðu
ræða þetta mál hjá Félagi ferða-
þjónustubænda og hvetja til þess
að þessi mál séu í lagi. En ég vil
benda á að í sumar heimsóttum við
alla ferðaþjónustubæi innan okkar
félags og skoðuðum aðstöðuna.
Við gerðum athugasemdir við það
sem var í ólagi í herbergjunum, þar
með talinn ljósabúnaður, rofar og
innstungur. Það eru kröfur hjá
okkur að raflagnir í gestaaðstöðu
séu í lagi og við fylgjum því eftir
að þeir hlutir séu lagaðir. Við
skoðum hins vegar ekki rafmagns-
töflur og raflagnir enda er það
verksvið opinberra rafmagns-
eftirlitsmanna. Forsendur fyrir að
vera í Félagi ferðaþjónustubænda
er rekstrarleyfi fyrir viðkomandi
rekstri og treystum við því að slíkt
leyfi sé ekki gefið út nema að
öllum opinberum skilyrðum sé
fullnægt," sagði Marteinn
Njálsson.
Í skýrslunni er tekið fram að
ábyrgð á öllu því er lýtur að raf-
magnsöryggi hvíli almennt á eig-
anda atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Því sé ljóst að eigendur veitinga-
og gistihúsa á Íslandi verði að
huga betur að ástandi raflagna og
búnaðar en þeir hafa gert hingað
til.
Slæmt ástand
raflagna í gisti-
og veitingahúsum