blaðið - 04.11.2005, Síða 15

blaðið - 04.11.2005, Síða 15
 r ' / Alcan á íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, hlaut á dögunum FJÖREGCIÐ, verðlaun Matvæla- og næringarfræðafélags íslands. í niðurstöðu dómnefndar segir að viðurkenningin sé veitt „fyrir heilsuátak Alcan sem hófst í ársbyrjun 2004 og er ótímabundið. Það tekur á ýmsum þáttum sem skipta sköpum um vellíðan fólks. Átakið skiptist í þrjá megin þætti, næringu og hreyfingu, stoðkerfi og líkamsbeitingu og andlega líðan. Heilsuátakið sýnir í hnotskurn mikilvægi þess að vel sé hugsað um líðan og heilsu þess mannauðs sem býr í hverju fyrirtæki, ekki síður en um viðhald og reksturtóla og tækja." Við óskum okkar fólki til hamingju með viðurkenninguna ogfrábæran árangur sem það hefur náð á undanförnum árum.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.