blaðið - 26.11.2005, Page 6

blaðið - 26.11.2005, Page 6
6 I INNLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 biaðið Seríubúðin kauptu tvær og fáðu ódýrari á L HÁLFVIRÐI!!!!!!! H _ , Krmglunm Smáralmd 568 9400 554 7760 Orðlaus mest lesna tímaritið í sínum markhópi Fjölmiðlar Umdeildar auglýsingar Furðulegur samanburður í auglýsingum frá sjónvarpstöðinni Sirkus. „Hróp í eyðimörkinni}“ segir Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás 1. Bera saman epli og appelsínur Sjónvarpsstöðin Sirkus birti um deildar auglýsingar i dagblöðum 365 prentmiðla í gær. í aug lýsingunum sem báðar bera yfirskriftina: ,Besta byrjun nýrrar sjónvarpsstöðvar” er uppsafnað áhorf í fyrstu Gallup könnun sjónvarpsstöðvarinnar borið saman m.a. við fjölda sjónvarpseig- enda árið 1967 þegar Ríkissjónvarpið (RÚV) fór í loftið. Þá bera þeir saman við fjölda áskrifenda á fyrsta starfsári Stöðvar 2 árið 1986 og fjölda áhorfenda á fyrsta ári RÚV árið 1967 svo fátt eitt sé nefnt. Gagnrýnendur benda á að nánast ómögulegt sé að bera saman fjölda viðtækja árið 1967 sig og uppsafnað áhorf í dag. Engin leið er t.d. að sjá hversu margir ein- staklingar voru á bak við hvert viðtæki fyrir hartnær fjörtíu árum og að í raun sé verið að bera saman epli og appelsínur. Uppsafnað áhorf mælir hversu oft einstaklingur stillir inn á tiltekna stöð í þeirri viku sem könnun fer fram og er almennt frekar ónákvæmur mælikvarði. Sé hins vegar horft til raunverulegs áhorfs á dagskrárefni stöðvarinnar er ljóst að hún bíður mikið afhroð í fjölmiðla- í nýrri fjölmiðlakönnun IMG Gallup kemur í ljós að tímaritið Orðlaus er lesið mest allra tímarita sem reyna að höfða sérstaklega til yngri lesendahópa. Könnunin sýndi að í lesenda- hópnum 20-24 ára mældist Orðlaus með 46,2% meðallestur á hvert tölu- blað sem þýðir að tæpur helmingur þess hóps les tímaritið að staðaldri. Ónnur tímarit, sem ætluð eru þessum sömu lesendum, mældust með mun minni lestur. Sirkus Reykjavík er til dæmis einungis lesið af 10,1% fólks f þessum aldurshópi og Máhð, fylgirit Morgunblaðsins fyrir ungt fólk, er með 15,9% meðallestur. Þá mældist Reykjavfk Grapevine tæplega hálf- drættingur Orðlaus með 21,1% lestur að meðaltali. Orðlaus er reyndar líka í þriðja sæti yfir mest lesnu tímaritin f þessum aldurshópi ef tekin eru með í reikninginn öll tímarit sem gefin eru út á Islandi en þar tróna Myndir mánaðarins á toppnum með 65,7% samansafnaðan lestur. Mörg tímarit dala í lestri Lestur margra gamalgróinna tíma- rita hefur dregist nokkuð saman. Nýtt líf, Mannlíf, Hús og híbýli og Gestgjafinn lækka öll um tæplega fjórðung í meðallestri á hvert tölu- blað. Hér og nú var með í fyrsta sinn og mældist með 20% lestur. Séð og heyrt var með örlítið meira, eða 22,9%, en lestur tíma- ritsins hefur dregist saman um rúm 4% á einu ári. Birta er með mestan meðallestur allra tímarita eða 52,6%. Auka- blöðin tvö tengd viðskiptum, Mark- aðurinn sem fylgir Fréttablaðinu og Viðskiptablað Morgunblaðsins, mæl- ast bæði með í kringum 28% lestur. könnun Gallups Þorlákur Karlsson, forseti viðskiptadeildar Há skólans í Reykjavík, segir að það sé matsatriði hvort þetta sé eðlilegur samanburður. „Bandaríkjamenn gætu svo sem borið saman kostnað sem þeir hafa af Íraksstríðinu við kostnað Napóleons vegna innrás- innar í Rússland. Þetta er náttúrulega bara einhver sölubrella en ekki vís- indalegur samanburður.“ Hróp í eyðimörkinni Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjás 1, segist ekki kippa sér neitt upp við þetta. Hann segir þetta vera sorg- legt hróp í eyðimörkinni og að Skjár 1 líti ekki á Sir- kus sem samkeppni. „Þetta eru tölur sem er búið að sjóða saman til þess að reyna að slá ryki í augun á fólki. Sirkus virðist þvi miður vera í dauðateygjunum og ósköp eðlilegt fyrir þá að reyna,“ segir Magnús. Tinna Jóhannsdóttir, hjá Sir- kus, er sátt við auglýsinguna og segir þetta vera eðlilegur samanburður. ,Við værum ekki að setja þetta svona fram nema okkur þætti þetta vera sambærilegt," segir Tinna og bætir við: „Við erum ekki síður að bera saman nákvæmlega sambærilegar tölur eins og frá Skjá 1. Hitt er svona til að setja þetta í víðara samhengi. En þetta er bara staðan eins og hún er.“ ■ Ungt fólk les Orðlaus ir ekta bleikri periumóðurskel er með bleikum Swarovski stækka aö vild. bySEKONDA Útsölustaðir: Jens Kringlunní • Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 ■ Helgi Sigurðsson úrsmiður Skólavöröustíg 3 • Georg Hannah úrsmiður Keflavik • Guðmundur B. Hannah úrsmiður Akranesi • Úra- og skartgripaverslun Karls R. Guðmundssonar Selfossi NYR LEIKMAÐUR UORÉAL menexpert ÞVI ÞU ATT ÞAÐ LIKA SKIUÐ A PANTIÐ JOLAGJAFIRNAR NUNA Lægra gengi kr.168.- Margir hlutir seljast upp! Síöasti móttökudagur jólapantana er 10. des. rao vörulistinn Jólalistinn kominn Additions fatalistinn www.bmagnusson.is Erum að taka upp nýjar vörur í verslun I Jóla og gjafavara í miklu úrvall Flottur fatnaður á alla fjölskylduna á sama verðl og erlendis B.MAGNÚSSON Austurhrauni 3 (KAYS) Opið 10-18 lau. 11-14 bm@bmagnusson.is s:555-2866 Kauphöllin ekki í samein- ingarviðræður Kauphöll Islands tilkynnti í gær að hún hyggðist ekki heíja samn- ingaviðræður við OMX kaup- halUrnar á Norðurlöndunum varðandi mögulega sameiningu. í fféttatilkynningu fiá Kauphöll- inni kemur ff am að hún hafi íhugað gaumgæfilega líkleg áhrif af sameiningu við OMX en komist að þeirri niðurstöðu að sterkari rök væru fyrir því að reka Kauphöllina áifr am eftir núverandi stefhu. Samkvæmt Þórði Friðjónssyni, forstjóra Kauphallarinnar, var matsferlið sem gengið var í gegnum til að komast að þessari niðurstöðu mjög ítarlegt og var meðal annars leitað áhts óháðs fagaðila, ráðgjafafýrirtækisins Boston Consulting Group. Þórður segir að aðstæður væru fyrir hendi íýrir Kauphöllina tii að vaxa og lagði áherslu á að hún muni halda áffam að vinna að sam- eiginlegum verkefnum NOREX kauphailanna. Hann segir þó að ef aðstæður myndu breytast þá geti afstaða til sameiningarmála vissulega verið endurskoðuð. Mosfellsbœr Nýtt íbúðahverfi I gær var undirrituð viljayfirlýs- ing milli annars vegar MosfeÚs- bæjar og hins vegar landeigenda að uppbyggingu Helgafellshverfis í Mosfellsbæ. ihverfinu er gert ráð fyrir um 1.020 íbúðum. Byggt við suðurhlíð Helgafells í fféttaskeyti ffá bæjaryfirvöldum kemur ffam að af þeim 1.020 íbúðum sem ráðgert er að byggja muni um 560 vera í sérbýli og 460 í fjölbýli. Hverfið verður byggt á skjólgóðum stað við suðurhlíð Helgafells og er gert ráð fýrir a.m.k. einum grunnskóla, tveimur leikskólum og fleiri þjónustubygg- ingum. Þá segir í íféttaskeytinu að hluti af söiu byggingaréttar muni renna til Mosfellsbæjar til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu skóla og leikskóla á svæðinu. Það er arkitektastofa Gylfa Guðjónssonar og félaga sem hannar skipulag svæðisins en markmiðið verður að skapa vinalegt umliverfi og skemmti- legan þorpsbrag. Gert er ráð fýrir að fyrsta áfanga defliskipulagsins verði lokið í mars á næsta ári og að sala lóða hefjist í kjölfarið. Sjómannaekla vegna gengis krónunnar I ávarpi sínu á 42. þingi Farmanna- og fiskimanna- sambandsins fjallaði Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráð- herra, um breytt og aukið hlut- verk skipstjórnarmanna í nú- tímasjávarútvegi. Auk þess gerði hann ástæðurnar fyrir því að erfitt hefur verið að manna skipa- flotann, að umtalsefni sfnu. Að hans mati eru ástæðurnar helst þær að hátt gengi krónunnar hafi valdið því að laun sjómanna hafi lækkað og að þeim bjóðist betur launuð störf 1 landi vegna síaukinnar þenslu á innlendum vinnumarkaði. Einnig tilkynnti ráðherr- ann þá ákvörðun sína að friða fimm svæði fyrir Suðurlandi fyrir öllum veiðum nema upp- sjávarveiðum í tiltekin veiðar- færi. Grunnur af þessari friðun var lagður í nefnd um friðun viðkvæmra hafsvæða þar sem að hagsmunaaðilar áttu sína fulltrúa.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.