blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 38

blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 38
38 I ÍPRÓTTIR FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 blaðiö Porcshe Cayenne 04/04 ek 30 þ.km V. Jeep Grand Cherokee Laredo 4,7 '02 ek 5990,- Lán 2750,- 91 þ.m Tilboð 1820,- stgr Lincoln Navigator Ultimate '04 ek.18 Mazda 3 NEW 06/05 ek 3 þ.km Sjálfsk. þ.m. V.5,700,- sk.m/ód. Tilboð 100 % Lán Land Rover DISCOVERY TD-5 SERIESII Toyota Land Cruiser 90 VX 02/02 05/99 ek 105 5 gira Tilboð kr 1400,- stgr ek.116þ.km. V.3,190,- sk.m/ód. M.Benz ML 43012/00 ek 73 þ.km V. 3400,- Innf.nýr af Ræsi M.Benz ML 320 00 ek 99 þ.m Tilboð 2500,- Lán 2400,- Dodge Magnum Hemi 4WD '05 ÓKEYRÐUR V.6,600,- Lán.4,500,- Sk.m/ðd OpelAstraGL '97 ek.134þkm. 5.gíra. V295,- sk.m/d NYR Hyundai Terracan CRDI7 manna M/öllu V. 4140,- Porsche Cayenne S '04 ek 37 þ.km V. 7490,- Lán 5590,- Lexus IS 200 Limited 03/04 ek.59 þ.km. sjálfsk. V.2,690,- Lán.2,390,- sk.m.d/ód. Suzuki Vitara JLXI 2,0 09/96 ek.104 þ.km. sjálfsk. V.1,050,- Lán.943 M.Benz A170 CDI 01/02 ek.76þ.km. V.1,990,- Lán.1,550,- sk.m/ód. Toyota 4Runner V-6 '91 ek 190 þ.km V. 290,- Ford F-250 Crew Cab 6,0 Power Stroke 08/04 ek.11 þ.m. V.3,550,- sk.m/ód. Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46 E Gul gata S: 567-1800 Netfang. bilamarkadurinn@bilamark adurinn.is skoðau myndir á 0pnun8rtími www.bilamarkadurinn.is Mánud.-Föstud. 10:00-19:00 Getum útvegað ódýra Laugad. 10:00-17:00 Ástandsskoðun Sunnudaga 13.00-17:00 Hver verður kjörinn sá besti í heiminum? Ronaldinho, Lampard eða Eto'o í gær tilkynnti Alþjóða knattspyrnu- sambandið um þrjá efstu leikmenn- ina í kjöri knattspyrnumanns ársins í heiminum. Brasilíski snillingur- inn Ronaldinho var kjörinn sá besti árið 2004 og á þessu ári hefur hann sópað til sín verðlaunum. Flestir búast við að hann verði kjörinn besti knattspyrnumaður heims í ár en það verður kunngert þann i9.desember næstkomandi. Fyrir nokkrum dögum var Ronaldinho valinn besti knattspyrnumaður Evrópu í hinu árlega vali franska tímaritsins France Football. Þá var hann valinn knattspyrnumaður árs- ins í heiminum í vali atvinnuknatt- spyrnumanna en það kjör fór fram í september síðastliðnum. Frank Lampard sem um síðustu helgi sló met í enska boltanum þegar hann lék sinn 160 leik i röð i úrvalsdeildinni varð númer tvö í kjöri knattspyrnumanns ársins í Evrópu. Lampard var kjörinn besti knattspyrnumaður ensku úrvals- deildarinnar fyrir síðustu leiktíð en hann hefur verið feikilega öflugur i liði Chelsea eftir að Jose Mourinho tók við liðinu. Búist er við að Lamp- ard verði að láta sér annað sæti duga í kjöri knattspyrnumanns ársins í heiminum og það verður að teljast mjög gott þegar haft er í huga að hann er að keppa við galdramann- inn Ronaldinho. Samuel Eto’o félagi Ronaldinho hjá Barcelona er þriðji maðurinn á listanum yfir kjör knatt- spyrnumanns ársins í heiminum og fastlega má reikna með að hann verði þriðji í þessu kjöri. Hér er listi yfir þá leikmenn sem hafa verið kjörnir þeir bestu í heim- inum undanfarin ár: 2004 Ronaldinho 2003 Zinedine Zidane 2002 Ronaldo 2001 Luis Figo 2000 Zinedine Zidane 1999 Rivaldo 1998 Zinedine Zidane 1997 Ronaldo 1996 Ronaldo 1995 George Weah 1994 Romario 1993 Roberto Baggio 1992 Marco van Basten 1991 Lothar Matthaus Einnaffimm styrktaraðilum knattspyrnu- sambandsEng- landshættir Nationwide, einn af fimm styrktaraðilum enska knatt- spyrnusambandsins, tilkynnti í gær að fyrirtækið hyggðist slíta samstarfi sinu við enska knatt- Ferill Solskjær sennilega á enda Það þykir nú líklegt að knattspyrnu- ferill Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær sé á enda og hann hafi þegar leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Solskjær sem er 32 ára gamall hefur verið meiddur í hné síðastliðin tvö ár. Þetta byrj- aði allt í september árið 2003 í leik gegn griska liðinu Panathinaikos en þá meiddist hann í hnénu þegar liðbönd gáfu sig. Um vorið 2004 lék hann í bikarúrslitaleiknum gegn Millwall og þá tóku meiðslin sig upp að nýju og síðan þá hefur Solsjkær verið hjá læknum. Búist var við að hann gæti hafið leik á ný fyrir næstu jól en á því eru víst engar líkur. Sir Alex Ferguson sagði við fréttamenn að hann gæti ekki einu sinni tíma- sett hvenær Solskjær gæti hafið æf- ingar á ný. Sir Alex lét einnig hafa eftir sér í gær að Manchester Un- ited hyggði á styrktarleik til handa Solskjær. Ole Gunnar Solskjær kom til Manchester United árið 1996 og þremur árum siðar, tryggði hann United sigur i Meistaradeildinni þegar hann skoraði annað mark Manchester United í 2-1 sigrinum á Beyern Munchen í úrslitum keppn- innar á Camp Nou í Barcelona. Síðan þá hefur hann verið nánast í guðatölu hjá stuðningsmönnum rauðu djöflanna. spyrnusambandið eitir úrslita- keppni heimsmeistaramótsins á næsta ári. Nationwide hefur verið styrktaraðili hjá enska knattspyrnusambandinu síðast- liðin sex ár en fyrirtækið, sem er lánastofnun, er í fremstu röð á Bretlandseyjum hvað varðar bankalán, tryggingar, lifeyrismál og íleira í þeim dúr. Talsmaður Nationwide, Chris Hull, sagði i gær: „Nationwide verður að tryggja að gjörðir fyrirtækisins hafi hag viðskipta- vina fyrirtækisins að leiðarljósi. Við höfum unnið með enska knattspyrnusambandinu í langan tíma en við munum þó ekki hætta að styrkja fótbolt- ann á Bretlandi. Þar munum við áfram vera í ffemstu röð,“ sagði Chris Hull í gær. Nationwide ætlar sem sagt að breyta aðeins um áherslur og nota þá peninga sem hafa verið eyrnamerktir enska knatt- spyrnusambandinu í að styrkja félögin í landinu enn frekar. Enska knattspyrnusam- bandið gaf út tilícynningu í gær þar sem kom fram að samningar við hina íjóra aðilana yrðu mjög líklega framlengdir en þar er um að ræða fyrirtækin Umbro, McDonald’s, Carlsberg og Pepsi.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.