blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 44

blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ FIMMTUUDAGUR 1. DESEMBER 2005 blaðiö Steingeit (22. desember-19. janúar) Þökk sé einhverjum sem hefur verið að hjálpa þér hljóðlega á bak við tjöldin. Þú ert í góðri stöðu gagnvart þeim sem eru hátt settari en þú. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Nú er góöurtími til að víkka út sjóndeildarhringinn og fara í feröalög, prófa eitthvaö nýtt og reyna aö hitta fólk. Reyndu að finna eínhvern eða einhverja til að læra nýja hluti af. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) I umgengni við yfirmenn þína ert þú oft sú mann- eskja sem þeir vilja að þú sért. Þess vegna þurfum við tima til að vera við sjálf inn á milli. Taktu þér tíma fyrirsjálfa/nþig. ®Hrútur (21.mars-19. apríl) Um miðjan dag mun athygli þin minnka. I persónu- legu málunum varstu viss um að þú gætir ekki látið undan en þessa dagana finnst þér máiin ekki eins mikilvæg og það er mikiö til að þakka skondnum vini þínum. o Naut (20. apríl-20. maf) Mánuðurinn mun byrja með gleðilegum fréttum fyrir marga og sérstaklega fyrir þig. Þú ert á leið- inni að hringja i einhvern eða senda bréf til ein- hvers sem d regur fram það besta í þér. o Tvíburar (21. maí-21. júntj Þetta er rómantískur dagur fyrir rómantískt fólk eins og þig þegar þú reynir að heilla einhvern. Þar sem þú hefur svona mikla orku hvers vegna ekki að deila henni? ©Krabbi (22. júnf-22. júlf) Nú er örugglega rétti tíminn til að hefja vinnu og þú ert tilbúin/n til aö vinna upp eitthvað sem lengi hefur setið á hakanum. ®Ljón (23. júlf-22. ágúst) Ef þú hefur ákveðið að breyta til (ástarmálunum þá áttu heldur betur eftir að taka til hendinni og átt næstum eftir að hræða vlni þína með látunum en þú lætur ekkert hindra þig. Meyja (23. ágúst-22. september) Hver sem heldur að þú sért ofsnyrtileg þá áttu ekki eftir að trúa eigin augum i dag. Þú ert að flýta þér og ert ekki í skapi til að vesenast yfir smáatriðum. ©Vog (23. september-23. október) Eftir að tilfinningarmálin hafa verið ofarlega á baugi hjá þér siðustu daga þá hefurðu ákveðið að tjá þig um þær. Þú ættir að fá fólk til að setjast nið- ur áður en þú trúir þeim fyrir tilfinningum þínum. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefur verið frekar sparsamur/söm undanfar- ið en þessa stundina langar þig að gera vel við einhvern sem þú elskar. Það er ffnt en ofgerðu hlutunum ekki þvi peningaleysi gæti haft áhrif á sambandið. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Allir hafa eitthvað jákvætt fram að færa, hvort sem það eru gáfur, gleði eða hæfileiki til að sjá heildar- myndina. Meö þvf að vera þú sjálf/ur þá geturöu skapað eftirmlnnllega kvöldstund. Nú er timinn til að skipuleggja slíkt kvöld. Fjölmiðlar HVAÐ ER MALIÐ? AndrésMagnússon í fjölmiðlarýni sem þessari tíðkast helst að ræða efnistök fjölmiðla, kannski fyrirsagnapólitík, út- lit og annað af því taginu. Ég held ég hafi meira að segja minnst á stílbrögð hér um daginn. Hins vegar sér maður sjaldnar rætt um grunnfram- setninguna, þ.e.a.s. málfarið, tungutakið og fram- sögn ef því er að skipta. Allra síst eftir að hinn ágæta þátt Daglegt mál dagaði uppi í útvarpi. SJÓNVARPIÐ En maður þarf ekki að lesa blöðin lengi áður en maður hnýtur um einhverja amböguna, mál- villur og hugsanavillur. Þar undanskil ég ekkert blað, hvað þá Blað. Að hluta til má sjálfsagt skýra slíkt með asanum, sem einatt fylgja fréttaskrifum, en það á varla við um innblaðsefni, sem oft er skrifað marga daga eða jafnvel vikur fram í tímann. Hugsanlega gætu góðir prófarkalesarar lagað þetta eitthvað, en þar er sjálfsagt fremur við ritstjórana að sak- ast. Þeir bera ábyrgð á efninu og eiga að veita blaðamönnum sínum aðhald að þessu leyti sem öðru. En svo er annað og það er framsögnin í ljós- V* , ags vakamiðlum. Þar er afar misjafn sauður í mörgu fé. Þeir bestu eru þannig að það er nánast unun á að hlýða, sama hversu óspennandi fréttin er. En svo eru aðrir, sem eru einfaldlega ekki nógu skýr- mæltir til þess að vinna við fréttalestur. Þá er ég ekki að tala um talgalla (þó ég hafi aldrei skilið hvers vegna RÚV notar fréttaþul, sem er ávallt við það að skrolla) heldur einfaldlega lélega fram- sögn. NFS hefur til dæmis á sínum snærum frétta- mann, sem er svo sérkennilega ótalandi að mér er til efs að hann fengi afgreiðslu á Rökkurbarnum. Það hlýtur að vera hægt að ætlast til þess að maður skilji fréttamenn, þó maður skilji ekki fréttirnar þeirra. 16.35 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar 18.25 Latibær 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (1:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Tónleikar á menningarnótt 21.15 Launráð 22.00 Tíufréttir 22.25 Blackpool (2:6) Breskur mynda- flokkur. Ripley Holden rekur leik- tækjasal í Blackpool og ætlar sér að efnast vel. En það syrtir í álinn fyrir honum þegar ungur maður finnst látinn í fyrirtæki hans. Meðal leik- enda eru David Morrissey, Sarah Parish, David Tennant og John Thomson. 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (15:23) 00.10 Höldum lífi 00.35 Kastljós 01.15 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 18.55 FashionTelevision(s:34) 19.20 Ástarfleyið (6:11) 20.00 Friends 5 (5:23) 20.30 Sirkus RVK (5:30) 21.00 Ástarfleyið (7:11) 21.40 Weeds (9:10) 22.15 Girls Next Door (5:15) 22.40 So You Think You Can Dance (9:12) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunku- nýjan raunveruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Banaríkj- anna. 23.30 Rescue Me (9:13) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf eitthvað er ígangi. 00.15 David Letterman 01.00 Friends 5 (5:23) (e) SJONVARPSDAGSKRA STÖÐ2 06:58 ísland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífínuformÍ2005 09:35 Oprah (11:145) 10:20 ísland í bítið 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 (fínuformi2005 13:05 BlueCollarTV (15:32) 13:30 FreshPrinceofBelAir 13:55 The Block 2 (8:26) (e) 14:40 TwoandaHalfMen(7:24) 15:05 WhatNottoWear(2:6) 16:00 BarnatímiStöðvar2 18:05 Neighbours 19:00 fsland í dag 19:35 Galdrabókin (1:24) Nýtt íslenskt jóladagatal þar sem leikbrúður eru í aðalhlutverki. 19:45 The Simpsons (19:23) 20:40 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8) 21:10 Footballers Wives (6:9) 22:00 Afterlife (4:6) Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeirvelja þig. Magn- aður og ógnvekjandi spennumynda- flokkur með yfirnáttúr'ulegu ívafi í sex hlutum sem slegið hefur i gegn i Bretlandi. Bönnuð börnum. 22:50 Luck of the Draw Lunkinn reyfari með film noir undirtón. James Mars- hall úr Twin Peaks leikur Jack Swe- eney, ungan atvinnulausan mann sem er í örvængingarfullri leit að vinnu. Stranglega bönnuð börnum. 00:30 The 4400 (7:13) Magnþrunginn myndaflokkur. Fljúgandi furðuhlut- ur lendir á jörðinni. 01:10 Six Feet Under (5:12) Fimmta syrp- an í þessum frábæra myndaflokki sem fengið hefur fjölda Emmy- og Grammyverðlauna. 02:05 LuckyNumbers Hinn þekkti veðurfréttamaður Russ Richards er f fjárhagskröggum. Aðalhlutverk: John Travolta, Lisa Kudrow, Tim Roth, Ed O/Neill. 03:50 ísland í bítið 05:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 Sirrý(e) 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 CompleteSavages(e) 20:00 (slenski bachelorinn 21:00 Will & Grace 21:30 TheKingofQueens Aðalhetjan er Doug Heffernan, póst- sendillinn íturvaxni. 22:00 Silvía Nótt 22:30 House Gregory House, læknir, myndi ekki tala við sjúklinga sina ef hann kæmistupp með það. 23:20 Jay Leno 00:05 America'sNextTopModellV(e) 01:00 Cheers (e) 01:25 Þak yfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 X-Games 2005 19.30 Timeless 20.00 Eiður Smárí - 200 leikir ítarlegt viðtal við Eið Smára Guðjohnsen sem leikið hefur 200 leiki fyrir Chelsea. 20.30 StumptheSchwab 21.00 NFL-tilþríf 21.30 Fifth Gear 22.00 Ai Grand Prix 22.55 TigerWoods(i:3) 23.50 Enski deildarbikarinn (Man. Utd -WBA). ENSKIBOLTINN 14:00 Sunderland - Birmingham frá 26.11 16:00 Portsmouth - Chelsea frá 26.11 18:00 Fulham - Bolton frá 27.11 20:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21:00 Man.City-Liverpoolfrá 26.11 23:00 Everton - Newcastle frá 27.11 01:00 Wigan - Tottenham frá 26.11 03:00 Dagskrárlok 16:00 18:00 20:00 STÖÐ2BÍÓ 06:00 Smoke Signals 08:00 Kate og Leopold 10:00 Digging to China 12:00 Ping 14:00 Kate og Leopold Ástin svífur yfir vötnum í New York. Rómantisk gam- anmynd um tvær manneskjur sem örlögin leiða saman. Digging to China Harriet er að komast á unglingsárin en henni finnst raunveruleikinn heldur ómerkilegur og nýtir hverttækifæri til að hverfa á vit drauma sinna. Ping Gamanmynd um úrræðagóða ömmu, Ethel, og litla hundinn henn- ar sem er af chihuahua-kyni. Smoke Signals Verðlaunamynd um indíánann Thomas sem er dá- lítið sérkennilegur í háttum. Aðal- hlutverk: Adam Beach, Evan Adams. Leikstjóri, Chris Eyre. 1998. Bönnuð börnum. 22:00 Lesser Prophets Smákrimmarnir Jerry, Charlie og Ed eru veðmang- arar sem gera sitt ýtrasta til að forðast langan arm laganna sem fylgist náið með þeim. Aðalhlut- verk: John Turturro, Scott Glenn, Elizabeth Perkins, Amy Brenneman. Leikstjóri, William De Vizia. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Drugstore Cowboy Glæpamynd um dópistana Bob og Dianne en skötuhjúin fjármagna neysluna með því að ræna lyfjaverslanir. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Kelly Lynch, James LeGros, Heather Gra- ham. Leikstjóri, Gus Van Sant. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Van Wilder Frábær gamanmynd sem kemuröllum í gott skap. Strang- lega bönnuð börnum. 04:00 Lesser Prophets Smákrimmarnir Jerry, Charlie og Ed eru veðmangar- ar sem gera sitt ýtrasta til að forð- ast langan arm laganna sem fylgist náið með þeim. Við kynnumst fleiri sérkennilegum persónum sem flétt- ast inn í söguþráðinn og skapa eina heild þegar upp er staðið eins og tókst svo vel (kvikmyndinni Pulp Fiction. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.