blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 40

blaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 40
-40 I RFPREYING 4 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 blaöið ómsrunofíHúsio E-ZILLA FJARSTÝRÐUR RAFMAGNSBÍLL. FJÓRHJÓLADRIFINN MEÐ TVO 14,4V 550 MÓTORA, ALLT FYLGIR MEÐ. VERÐ 37.900,- ókeypis tíl ■ ■ ■ heimila og fyrirtækja all3,,rkadasablaðiö= Sly y Honor Among Thieves Fjölbreytt skemmtun Ég hef verið aðdáandi lævísa þvottabjarnar- ins Sly Cooper frá því að fyrsta æv- intýri hans fylgdi með PlayStation tölvunni minni. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og virðist sem Sony, framleiðandi leiksins, hafi séð sér leik á borði til að gera leik sem keppt getur við flaggskip Nintendo, Mario. Þriðja ævintýrið er fjölbreytt og skemmtileg skemmtun fyrir breiðan aldurshóp. Vinahópur- inn í kringum Sly stækkar jafnt og þétt í gegnum leikinn og meira að segja gamlir fjendur fá inngöngu í hópinn eftir að hafa snúið við blaðinu. I fyrri útgáfum af Sly bauð hann upp á margt nýtt. í Sly 3 er enn búið að bæta við möguleikunum og eru þeir í , raun helsti styrkur leiksins. Það er ekkert sem heitir „eins og venjulega" heldur er mikið af alls kyns minni leikjum og skemmtilegum verkefnum. Per- sónurnar í klíku Sly eru einnig jafn mismunandi og þær eru margar og hentar hvert verk- efni misvel fyrir hverja og eina. Foreldravænn Það sem mér þykir einna best við leikinn er að hann skiptist niður í þægileg minni verkefni. Þannig er hverju borði skipt nið- ur í ákveðnar „dagleiðir“ svo auðvelt er að takmarka þann tíma sem fer í spilun. Ég sé t.d. foreldra fyrir mér gefa leyfi fyr- ir einni dagleið en ekki meira. Þannig má takmarka spilun þeirra sem kunna sér ekki hóf. Það eina sem ég get í raun sett út á leikinn er að hann er að mjög litlu leyti ætlaður mörgum spilurum. 1 raun er synd að þeim hluta leiksins sé ekki betur sinnt þar sem það hefði tryggt fimmtu stjörnuna. Vélar: PlayStatlon 2 Spilarar: Einn 01 tveir. Best: G Ifurlega f]ölbreyttur leikur. Verst: Leikur fyrir einn. Einkunn: ★ ★★★ agnar. burgess@vbl. is Tómstundahúsið • Nethyl 2 * S. 587 0600 * www.tomstundahusid Burtfm&ðmiöíulinn Lausn á síðustu þraut Brugðið á leik Tvíund, félag tölvunarfræði- nema við Háskólann í Reykja- vík, stendur fyrir leikjaráðstefn- unni Ertu game? næstkomandi laugardag. Markmið ráðstefn- unnar er að gefa tölvunarfræði- nemum og öðrum áhugamönn- um um tölvuleikjagerð, örlitla innsýn í heim tölvuleikjagerðar. Skráning er á http://games. ru.is. Tölvuleikurinn Mario Kart fyrir Nintendo DS ina er kominn til íslands. Það sem gerir leikinn an er að hann er fyrsti DS leikurinn sem býður upp á netspilun. Gögnin fara um þráðlaust net Nintendo sem komið hefur verið upp í Bandaríkjunum og í Evrópu en hér á landi þarf compatible 802.11G/B þráðlausan router til að geta spilað online í DS vélinni. Ef þú átt ekki slikan router getur þú keypt þér Nintendo Wi-Fi USB Connector. Með slíka græju ásamt Nintendo DS og Mario Kart DS að vopni getur þú sýnt feitum Banda- ríkjamönnum og frönskum mótmælendum i tvo heim- ana. Leiðbeiningar Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. Það eru fáir sem geta sagt að tölvuleik- ir fylgi sannkristnum gildum, þar til nú. Crave Entertainment hefur gefið út Biblíuleikinn, The Bible Game, og hefur hann að geyma, að sögn framleiðandans, hraða og krefjandi skemmtun sem öll fjölskyldan getur haft gaman af. Biblíuleikurinn sameinar heilnæma fjöl- skylduskemmtun og fjörugar biblíuþrautir. Leikurinn hefur svipað viðmót og hinn vin- sæli Buzz leikur, þ.e. að hann er settur fram sem sjónvarpsþáttur með hraðri framvindu. Spurningum úr Biblíunni er fleygt fram í sambland við vel valdar og skaðlausar háðs- glósur og berjast spilarar um bjölluna til að vinna svarréttinn. Þá eru 20 minni leikir sem verða á vegi keppenda og eru þeir allir tengdir frægum sögum bókar bókanna. Til dæmis þarf að para saman dýr fyrir Örkina hans Nóa og hitta með slöngu Daviðs i auga Golíats. Eins og við er að búast hafa strangtrúað- ir Bandarikjamenn tekið leiknum opnum örmum. Af kynningarmyndbandi á netinu má ætla að leikurinn sé stórskemmtilegur fyrir unga tölvuleikjaunnendur og er sjálf- sagt fýrir fólk að líta á leikinn. 1 9 4 9 1 5 3 6 8 7 2 1 1 5 7 7 5 8 9 6 2 4 7 2 9 3 3 8 4 5 2 1 7 4 6 5 7 3 2 4 8 9 1 3 9 2 8 6 1 7 5 4 8 1 4 5 7 9 3 2 6 5 7 6 2 9 8 1 4 3 4 3 9 7 1 6 5 8 2 1 2 8 4 3 5 9 6 7 2 6 3 9 5 7 4 1 8 7 4 5 1 8 2 6 3 9 9 8 1 6 4 3 2 7 5 109 SU DOKU talnaþrautir

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.