blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 31

blaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 31
HLUTABRÉFANÁMSKEIO Pað eru tveir hópar á hlutabréfamarkaði - þeir sem tapa og þeir sem græða. Spara.is kennir þér að vera í seinni hópnum Hlutabréfamarkaðurinn er fyrir alla! - háa sem lága, ríka sem fátæka, unga sem gamla \ Á námskeiðinu lærir þú: • Að verða virkur fjárfestir • Aó setja þér markmið og fylgja þeim • Að draga úr áhættu og ná mesta mögulegum hagnaöi • Að vera í vinningsliðinu J Skráning á www.spara.is eða í síma 587 2580 Verð kr. 9000,- Þegar farið er af staó á hlutabréfamarkað er að ýmsu að hyggja. Taka þarf mikilvægar ákvarðanir byggðar á þekkingu. Þetta er eins og nýr heimur, læra þarf nýjan orðaforða. Spenningurinn þegar hlutabréfin hækka eða lækka getur verið mikill. Tækni til að halda ró sinni og fylgja settum markmiðum lærði ég á námskeiói hjá Ingólfi H. Ingólfssyni ásamt því að: 1. ég get verió alveg róleg því á hlutabréfamarkaði eru sífellt aó skapast ný tækifæri, 2. sjóðir henta háum aldri ekkert betur en hlutabréf, 3. áhætta hlutabréfa felst ekki í aldri mínum, en eykst vió andvaraleysi. Ég hef lært aó fylgjast meó af yfirvegun, veit hver næstu skref mín eru og sef því rólega þráttfyrir sviptingar á hluta- bréfamarkaði. Guðbjörg Grétarsdóttir Eftir aó hafa farið á hlutabréfanámskeiöi Spara.is sé ég að leikreglur hlutabréfamarkaða- rins eru svo einfaldar aó allir skilja þær og geta spilað með. Ég lærói aó setja mér mark- mió með hverjum kaupum sem gera mér kleift að vera róleg á meðan gengið sveiflast upp og niður, alveg þangað til markmiðum mínum er náð. Námskeiðið er frábært fyrir venjulegt fólk sem vill stjóma sínum fjárfestingum sjálft. Sólveig Guðmundsdóttir Eg fór á hlutabréfanámskeið hjá Ingólfi í Spara.is. Á innan vió tveimur vikum var ég búinn að spara mér umtalsverðar fjárhæðir vegna þess aó í þetta skiptið vissi ég hvað ég átti aó gera, hvernig ég átti að gera þaó og hvers vegna ég átti að gera það. Þaó er mjög ráðlegt fyrir fólk sem vill fjárfesta aó leita sér þekkingar hjá hlutlausum aóila til að þekkja munin á réttum og röngum ákvörðunum sem geta komió í veg fyrir dýrkeypt mistök. Kristinn Jón Gíslason J íslenska úrvalsvísitalan Síðasti mánuður Síðustu 3 ár Er ekki gaiið að kaupa hlutabréf í dag? íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 8% á einum mánuöi! En hún hafði hækkað um 13% frá áramótum og um 400% s.l. þrjú ár! Svarið færðu á námskeiðinu! Staður: Háskóii íslands, stofa 101 í Odda Tími: 15. mars, kl. 18:00 - 21:00 Verð: Kr. 9.000,- Inqólfur H. Ingólfsson ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.