blaðið - 11.03.2006, Page 36
36 I VIKAN
LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 blaðið
Úr öllum
heims-
hornum
Forráðamenn Strætó breyttu leiða-
kerfi sínu í vikunni í samræmi við
óskir farþega. Á Indlandi hefði lík-
legast verið erfiðara að fara eftir
óskum allra varðandi almennings-
samgöngur ef miðað er við þann
fjölda sem notar lestarnar.
AgnarBurgess tók saman
Leikskóli nokkur í Hamborg f Þýskalandi komst f fréttirnar þegar karlmaður stillti sér upp fyrir utan skólann og veifaði skotvopni. Eftir nokkuð þóf náði vfkingasveitin þó að hand-
taka manninn án þess að nokkrum yrði meint af.
Alþjóða baráttudegi kvenna var fagnað vfða á miðvikudaginn. f Moskvu notaði stærsta verslun borgarinnar nærri því
20 þúsund blóm i gluggaskreytingu f tilefni dagsins.
Brasilfski herinn réðist inn í Mangueira fátækrahverfið í Rio de Janeiro á þriðjudag. Föstudaginn fyrir
viku stálu fikniefnasalar vopnakassa frá herstöð og fór herinn til að endurheimta vopnin. A mánudag
varð skotbardagi þar sem glæpamennirnir beittu óspart þeim tfu rifflum sem þeir fundu f kassanum.
Strútar í Toropovo, bæ um 60 km frá Moskvu, eru nú rannsakaðir reglulega af ótta við fugla-
flensu. Rúmri hálfri milljón kjúklinga hefur verið fargað það sem af er þessu ári f Rússlandi.
fbúar í úthverfi Sjanghaí kalla ekki allt
ömmu sfna og lyfta sér upp með spila-
mennsku.
Ólöglegir innflytjendvr á eyjunni Möltu sluppu úr stofufangelsi I vikunni. Þeirfögn-
uðu gífurlega.
Maður gengur um á geðsjúkrahúsi í Pakistan. Rannsóknir sýna að eftirlif-
endur náttúruhamfara eru líklegri til að verða þunglyndir.
Maður veltir fyrir ser hvort ekki þurfi enn minna
en eina þúfu til að velta þessu hlassi þorpsbúans
frá Raipur á Indlandi.
Mm mf , a' v Wl/;i‘A ú tfc . 7V, 'Jmíi' •• 'r* Mm- -sáÆ É|§L J§I|
fj i wF ' Wi-i
Þessi unga stúlka hefur upplifað ýmislegt, t.a.m. jarðskjálftann í Kasmfrhéraði. Hún er þó Fólk sem kvartar yfir almenningssamgöngum á fslandi ætti að virða fyrir sér ferðamáta fndverja. Á Indlandi er eitt stærsta lest-
sátt við Iffið meðan hún fær eitthvað að narta í á morgnana. arnet heims með 10 þúsund lestum sem flytja um 15 milljónir farþega daglega.