blaðið - 11.03.2006, Síða 46

blaðið - 11.03.2006, Síða 46
46 I ÍPRÓTTIR LAUGARDAGUR ll.MARS 2006 blaðið SKYNDIPRÓFIÐ jjL Væri gaman að sjá Bolton í meistaradeildinni Guðni Bergsson, fyrrum leikmaður Tottenham ogBolton, spáir í spilinfyrir enska boltann um helgina. Ómissandi á mánudögum” LENGJAN LEIKIR DACSINS Spilaðu á næsta sölustað eða á lengjan.is 18. Birmingham 19. Portsmouth 20. Sunderland 22:38 18:48 19:51 23 22. Millwall 18 23. Brighton 10 24. Crewe 28:50 32:58 41:75 Guðni Bergsson 1. Með hvaða liði lék Guðni á íslandi? 2. Hvað er Guðni gamall? 3. Hvaða enska lið fékk Guðna á reynslu 1985 en ákvað að kaupa hann ekki? 4. HvaðastjóriTottenhamfékk Guðna til liðsins árið 1988? 5. Hver stýrði Bolton Wander- ers þegar Guðni gekk til liðs við þá árið 1995? •ipojy ajnjg S 'saiqeuaA Xjjdi þ 'e||!A uoisv 'í '(S9*Xo'iz ’j) pje ofr z '|ba 'i Lögfræðingurinn og knattspyrnu- hetjan Guðni Bergsson ætti að þekkja vel til enska boltans en hann er sá íslendingur sem hefur leikið lengst allra í þessari vinsælustu knattspyrnudeild heims. Aðspurður hvernig honum lítist á tímabilið segir hann tilfinnanlega skorta spennu í baráttunni um meistaratitilinn. „Chelsea hefur aftur algjöra yfir- burði í úrvalsdeildinni en maður hefði viljað hafa meiri spennu í þessu. Baráttan er hins vegar, eins og í fyrra, að mestu um fjórða sætið, sætin í Evrópukeppni félagsliða Birmingham - W.B.A. Chelsea - Tottenham Bielefeld - Leverkusen Mainz - M'gladbach Stuttgart - Dortmund Werder Bremen - Hertha Berlín Wolfsburg - Bayern Miinchen Bolton - West Ham Everton - Fulham Portsmouth - Manchester City Sunderland - Wigan Brighton - Preston Coventry - Sheffield United Leeds - Norwich Reading - Watford Sheffield Wednesday - Q.P.R. Wolves - Cardiff Stjarnan - Haukar Blackburn - Aston Villa Inter - Sampdoria Valencia - Real Madrid 2,80 3,50 2,60 2,65 2,85 3,20 2,95 2,80 2,85 2,60 2,75 2,75 2,60 3,10 3,00 2,65 2,80 5,05 2,85 3,50 , 2,60. 3,00 5.15 2,35 2,60 3,25 4,50 1,60 3,00 3.25 2,20 1,90 1,90 2.15 4.25 3,70 2,55 3,00 1,60 3.25 5.15 2,45 Alka-Seltzer *vi. Freyöitafla við höfuðverk -V . • t — <r : “ næsta apóteki Alka-Seltzer er freyöitafla við höfuöverk, tiðaverk, lið- og vóðvaverkjum, tannverk og hita. Virkt inmhaldsefm: Asetylsalisýlsyra 324 mg. Skömmtun: Fullorðnir og börn 12 ara og eldri: ’-2 freyðitöflur i senn. Endurtekið eftir þörfum, þo mest 8 freyðitóflur á sólarhring. Alka- Seltzer á alltaf að leysa upp i vatni Freyðitóflurnar leysast hraðast upp í heitu vatni. Vegria krossverkunar eiga sjúklingar sem hafa fengið einkenni astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir inntöku asetylsaslisýlsýru eða bólgueyðandi lyfja ekki að taka lyfið. Sjúklingar með dreyrarsýki, blæðingarhneigð, blóðflagnafæð, virkt maga- eða skeifugarnasár, skorpulifur, alvarlega hjartabilun og alvarlega nyrnasjúkdóma eiga ekki að taka lyfið. Þeir sem eru yngri en 18 ára eiga ekki að nota Alka-Seltzer við hita án samráðs við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum ýngri en 12 ára. Alka-Seltzer er ætlað til skammtímanotkunar og vegna natríuminnihalds er langtimanotkun óæskileg einkum hjá sjúklingum með hjartasjúkdóm eða háþrýsting. Siðustu þrjá mánuði meðgöngu ætti aðeins að gefa asetýlsalisýlsýru eftir vandlega íhugun. Dagana fyrir væntanlega fæðingu á ekki að gefa asetýlsalisýlsýru. Brjóstagiof: Asetýlsalisýlsýra skilst út í brjóstamjólk Algengar aukaverkanir eru aukin blæðingarhætta, ofnæmi, niðurgangur, ógleði, svimi, suð fyrir eyrum, aukin svitamyndun. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega aöur en byrjaö er að nota lyfið. Handhafi markaðsleyfis: Bayer HealthCare AG. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. og svo síðasta fallsætið. Spennan liggur þar og ég fylgist spenntur með minum mönnum í Bolton og eins mínu gamla félagi Tottenham," segir Guðni. Hann segir erfitt að segja til um hvort hans gamla félag muni ná fjórða sætinu, en Tottenham hefur sem stendur fimm stiga forskot á erkifjendurna í Arsenal sem eru í fimmta sæti. „Arsenal er að sækja í sig veðrið og hafa verið að spila vel upp á síðkastið. Að vísu þurfa þeir líka að einbeita sér að meistaradeild- inni, en ég held að þetta verði hníf- jöfn barátta. Það er allavega gaman að sjá Tottenham vera að spila vel og á réttum stað á stigatöflunni eftir fremur mögur ár undanfarið.“ Ólíklegt að Allerdyce taki við landsliðinu Guðni segist hafa trú á því að Bolton nái sæti í Evrópukeppni félagsliða en ólíklegra að liðinu takist að kom- ast í meistaradeildina. „Það væri óskandi að Bolton blandaði sér í bar- áttuna um fjórða sætið en til þess að það gerist þarf allt að ganga upp. Það sem háir Bolton og Stóra-Sam (Aller- dyce) hins vegar er að þeir hafa ekki eins stóran hóp og þessi lið sem hafa meiri peninga á milli handanna." Allerdyce, stjóri Bolton, hefur gjarnan verið nefndur í umræðunni um næsta landsliðsþjálfara Englend- inga en Guðni segist eiga síður von á því að hann fái starfið. „Hann á Enski boltinn, io. leikvika Spá Blaðsins 1 Bolton -West Ham 1 X 2 Portsmouth - Man City X 2 3 Everton - Fulham 1 4 Sunderland-Wigan 2 5 Charlton - Middlesbrough 1 X 6 Reading - Watford 1 7 Coventry - Sheff Utd 1 X 8 Brighton - Preston 2 9 Wolves - Cardiff 1 10 SheffWed-QPR 1 X 2 11 Derby - Burnley 1 12 Crewe - Southampton 2 13 Hull - Plymouth 1 X 2 Guðni Bergsson, efnilegasti leikmaður fslandsmótsins f knattspyrnu árið 1984 möguleika og það kæmi mér þægi- lega á óvart ef svo færi að hann yrði ráðinn. En það sem kannski vinnur aðeins gegn honum er að hann var ekki landsliðsmaður sjálfur og svo er hann stjóri Bolton sem er eitt af minni liðunum og þykir stundum spila stórkarlalega knattspyrnu," segir Guðni, en bætir við að fengi All- erdyce starfið myndi hann vafalaust spila vel úr því. Blaðamaður má til með að spyrja Guðna að lokum hvaða lið hann telji að sigri meistaradeildina. „Úr því sem komið er held ég að baráttan verði á milli Barcelona og AC Milan. Það væri gaman að sjá Barcelona fara alla leið og taka titilinn því að þeir eru stórkostlegt sóknarlið. Það væri skemmtilegt fyrir fótboltann að þeir tækju þetta,“ segir Guðni að lokum. bjorn@bladid.net Spá Guðna 1. Bolton - West Ham, 1 Ég verð náttúrulega að hafa trú á minum mönnum í Bolton og set galvaskur 1 á þetta. 2. Portsmouth - Man City, 1 Hann er pínulítið erfiður þessi. Port- smouth eru í bullandi fallbaráttu og þurfa á stigum að halda. City eru með ágætis lið en ég held að ég setji 1 á þennan. 3. Everton - Fulham, 1 Everton byrjuðu tímabilið hræðilega en hafa verið að rétta úr kútnum. Fulham eru alla jafna veikir á útivöllum og hafa ekki náð árangri þar. 4. Sunderland - Wigan, 1X Sunderland eru svo gott sem fallnir á með- an Wigan hefur komið griðarlega á óvart. En nú er kominn nýr stjóri hjá Sunderland og ég held að það muni koma til með að hafa jákvæð áhrif á leik þeirra. 5. Charlton - Middlesbrough, 1 Boro eru þreyttir eftir Evrópuleikinn f vikunni þannig að það er bara aftur heimasigur. 6. Reading - Watford, 1 (var, Brynjar Björn og félagar eru að vinna þessa deild með yfirburðum og þeir munu taka þennan leik. 7. Coventry - Sheff Utd, X2 Sheffield er þarna í öðru sæti og eru mjög sterkir en Coventry hafa heimavöllinn. Þannig að ég býst við jafntefli eða útisigri. 8. Brighton - Preston, 12 Þetta er svona annað hvort eða leikur. Preston eru á réttum enda töflunnar að berjast fyrir umspilssæti og annað hvort taka þeir þetta, eða þá Brighton sem eru í örgustu fallbaráttu og þurfa stigin. Þannig að þaðerbara 1-2hjákarlinum. 9. Wolves - Cardiff, 1X Moulineux er frekar erfiður völlur en liðin eru á svipuðu reki. Mér finnst þó ólíklegt aðCardiffnái sigri. lO.SheffWed-QPR, 1X2 Það veit náttúrulega enginn hvernig þetta helv. fer. Þannig að það er bara þritrygging. 11. Derby - Burnley, 1 Derby eru nýbúnir að skipta um stjóra eftir að góðvinur minn Phil Brown hætti og eru að berjast á röngum enda. En þeir taka þennan leik. 12. Crewe - Southampton, X Þetta eru tvö lið sem mega muna sinn fífil fegri. Crewe hefur lengi átt í baráttu um að halda sæti sfnu f næstefstu deild en Southampton hefurverið úrvalsdeildarlið til margra ára þannig að ég held að þetta verði baráttujafntefli. 13. Hull - Plymouth, 1X2 Þetta er leikur sem er alveg ómögulegt að segja til um hvernig fer. Þannig að ég verð að nota seinni þrftrygginguna á þennan. LIÐ Leikir mm 1. Reading 2. SheffUtd LIÐ Chelsea Man Utd Liverpool Tottenham Arsenal Blackburn Bolton West Ham Man City 10. Wigan 11. Newcastle 12. Everton 13. Charlton 14. AstonVilla 15. Middlesbro 16. Fulham 17. WBA Leikir 28 27 28 28 28 28 26 27 28 28 28 28 28 28 27 28 28 Mörk 56:17 54:28 33:17 40:26 43:22 36:34 33:27 41:36 38:32 33:36 29:30 21:36 32:37 33:35 36:44 37:43 25:42 3. Leeds 4. Watford 5. C. Palace 6. Preston Wolves Cardiff Ipswich 10. Norwich 11. Luton 12. Coventry 13. Plymouth 14. QPR 15. Stoke 16. Burnley 17. Southampton 18. Leicester 19. Derby 20. Hull 21. SheffWed IWMNWft Mörk 80:24 64:37 51:29 67:43 53:36 45:25 40:30 51:43 42:48 45:52 56:58 49:54 33:39 41:50 38:50 41:47 34:37 41:50 45:54 41:49 27:47

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.