blaðið - 29.07.2006, Side 27
blaðið LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2006
27
Hefðbundið og breskt
/ tískusýningu sinni árið 1988 paraði
Vivienne saman hefðbundna vefnaðar-
vöru við gróft ullarefni.
Stiihreint
/ jStiihreinn jakki
i I sem tekur mið
! af sögunni en er
með nýstárlegri
hönnun.
Dúkkutíska
Hönnuðir sem voru uppi í kringum 1500
sýndu hönnun sína á dúkkum i stað fyrir-
sætna, eins og viðgengst í dag.
„Það er tilgangslaust að reyna að sanna að fyrirsæt-
ur sé meö heíla og hví þá að leggja það á sig? Eg vil
frekar spara orkuna fyrir eitthvað þýðingarmeira."
Helena Christensen
í PANDÓRUKASSANUM
ERNA KAABER LEITAR AÐ EINHVERJU SEM VIRKAR!
Grimmur tískuritstjóri
Ritstjóri Vogue í kvikmynd?
Þegar snyrtivara sem keypt hefur
verið, eftir allan undirbúningsferil-
inn, virkar með jafngóðum ef ekki
bara betri hætti en auglýsingarnar
og söluræðan lofaði, er það eins
og að vinna í happdrætti. Fullur
skápur af rándýru dóti sem aldrei
hefur skilað almennilegum árangri
er eins og blaut tuska í andlitið
á hverjum morgni - tuska sem
minnir mann á hversu auðtrúa og
gagnrýnislaus maður getur verið
þegar hégóminn tekur völdin. Það
skiptir þess vegna miklu máli fyrir
sjálfstraustið að varningurinn sem
maður lætur freistast að kaupa sé í
flestum tilfellum brúklegur.
Dagkremahringurinn
Oft getur verið ágætt að
vera bara íhaldssamur á vör-
urnar sem notaðar eru og
halda sig við það sama
ár eftir ár. Það gengur
þó alls ekki alltaf því til
að mynda eru dagkrem
oft þeirrar gerðar að eftir
reglulega notkun virðast
þau ekki gera neitt fyrir húð-
ina lengur. Ef rakakrem skilar sér
ekki strax í aukinni mýkt og raka
þá er ólíklegt að ég haldi áfram að
nota það. Ég er með þurra húð og get
alls ekki verið án krems. Það er því
oftar en ekki nauðsynlegt að skipta
kremum út fyrir nýja gerð. Ef dag-
kremið reynist hins vegar virkilega
rakagefandi og ljómandi er gott að
ánægð með í sumar er Biotherm
Aguateinté litað 24 tíma krem. Ég
nota venjulega ólituð dagkrem en
ákvað að gefa þessu tækifæri um
daginn og það gerði bara nokkuð
gott gagn.
Kremið er ilmefnalaust og ofnæm
isprófað, sem eru lykilatriði, og það
gefur góða og jafna áferð sem er
mjög náttúru-
MAGIQUE MATTE
skella því inn í hinn reglulega dag-
kremahring, þ.e. gera það að föstum
kosti ásamt fleiri góðum kremum.
Eitt slíkt sem ég hef notað nú í
nokkrar vikur, C-Force frá Helenu
Rubenstein, mun að líkindum eiga
afturkvæmt í baðskápinn minn í
framtíðinni. Kremið hefur frísk-
andi sumarkeim og er létt og raka-
gefandi á sama tíma og það heldur
húðinni góðri allan daginn. Það
hentar greinilega sumrinu og ég er
nánast viss um að ég skipti því út
strax í lok ágúst. Það má vera að ég
láti nafn kremsins hafa of mikil
áhrif á mig en mér
finnst á köflum eins
og ég sé að bera á mig
sumarið og sólargeisl-
ana sem tilfinnanlega
hefur skort hér á landi
síðustu mánuði og það
getur verið ótrúlega
góð tilfinning að eiga
aukaskammt af C-i í bað-
skápnum þegar rnaður
býr á norðlægum slóðum.
Biotherm
Aguateinté
leg. Ég þoli það ekki
þegar krem verða of þétt
þannig að það er eins og aukalag
utan á húðinni og þegar húðin er
ekki lengur lýtalaus og lifandi eins
og á unglingsstúlku er það einnig
pirrandi ef kremið er ekki nægilega
þekjandi. Biotherm Aguateinté fer
þennan fullkomna milliveg. Mér
skilst að það sé vegna BIOFIT litar-
efna sem eru í kreminu en þau eiga
víst að aðlaga sig að náttúrulegum
lit húðarinnar og jafna áferð-
ina, sama hver húðgerðin
er. Hvað er að baki þeirri
aðferð veit ég ekki en hún
skilar sér fyrir þurru húð-
gerðina mína.
Fullkomin froða
Aðalkremið í sumar er þó
Magique matte frá Lancðme,
Það er varla hægt að kalla
þetta krem því froða eða mús
væri nær lagi. Þó ekkert í lík-
ingu við hárvörur heldur meira
eins og fullkomin súkkulaðimús
frá þriggja stjörnu veitingahúsi.
Lokaáferð á húðinni er mitt á milli
þess að vera raki og púður, nánast
eins og húðin geti ekki gert upp við
sig hvor áferðin en betri. Áferðin er
líka fullkomlega mött sem er vafa-
laust ákaflega hentugt þar sem hit-
inn er mikill. Liturinn dreifist full-
komlega jafnt yfir andlitið og gefur
sérlega frísklegt útlit. Þetta krem
fær fullt hús, jafnvel þó það sé alls
ekki ætlað þurri húð. Þetta krem eitt
og sér bjargar andliti mínu á morgn-
ana, bæði í eiginlegri og óeiginlegri
merkingu þess hugtaks.
HELENA RLIBINSTEIK
C-GENIUS
temo-aerautotot cream
to- 'icriTKi-irtimutntois r
■Wtt' viUrmn C / a la vttomim*
Engin unglings-
stúlka lengur
Annað krem
sem ég hef verið C-Force frá Helenu Rubenstein
Datt í skónum
Ofurmódelið Naomi Campell datt þeg-
ar hún var í þessum glæsilegu skóm
á tískusýningu árið 1993.
Nýtt hlutverk
Hér má sjá hvernig Vivienne notar
korsilettu en sú flík hlaut nýtt hlutverk
í meöförum Vivienne.
Verið er að sýna kvikmyndina
The Devil Wears Prada í Banda-
ríkjunum en myndin hefur fengið
mikla athygli. Myndin fjallar um
Miröndu Priestley sem er grimmur
og kaldur ritstjóri tískublaðs. Tísku-
heimurinn þykist þar kannast við
Anna Wintour sem er ritstjóri tísku-
blaðsins Vogue og er talið að hún sé
fyrirmynd persónunnar.
Vann með höfundinum
Kvikmyndin er unnin eftir bók
með sama heiti en höfundur bók-
arinnar, Lauren Weisberger, vann
eitt sinn sem persónulegur ráðgjafi
Anna Wintour. Spekingar hið vestra
taka því sem ótvíræðri sönnun að
Miranda Priestley sé í raun Anna
Wintour. f The Devil Wears Prada er
Miranda tískuritstjóri sem gerir líf
allra að helvíti. Hún kemur illa fram
við starfsfólk sitt og lætur það hafa
ósanngjörn verkefni. Myndin fjallar
þó mestmegnis um aðstoðarkonu
hennar sem hefur lítið vit á tísku en
leggur sig í lima við að þóknast yfir-
manni sínum. Djöfulinn sjálfan eða
Miröndu tískuritstjóra leikur Meryl
Streep en í öðrum hlutverkum eru
minna þekktir leikarar eins og
Anne Hathaway, Stanley Tucci og
Emily Blunt.
Djöfullinn sjálfur
Meryl Streep leikur grimman tísku-
ritstjóra en margir álíta að fyrirmynd
persónunnar sé ritstjóri tískublaðsins
Vogue.
svanhvit@bladid.net
árið 2005 gekk hún til liðs við hóp
sem barðist fyrir breskum borgara-
réttindum og setti á markaðinn tak-
markað magn af stuttermabolum og
barnabolum. Á bolunum stóð: „Ég
er ekki hryðjuverkamaður, vinsam-
legast handtakið mig ekki.“ Enda
má segja að sjálfstæði og einfald-
leiki séu helstu einkenni Vivienne
og hafi alltaf verið. Hún hefur búið í
Suður-London í mörg ár, hún hjólar
hvert sem hún fer og hefur aldrei
gefið eftir stjórnina á fyrirtæki sínu.
Frumkvöðull pönksins
Vivienne Westwood er einn þekktasti
hönnuður heims en hún er meðal ann-
ars frumkvöðull pönktískunnar.
Laus klæði
/ hönnunar-
linu Vivienne
fyrir21. öld-
ina setti hún
söguna til
hliðar en ein-
blíndi frekará
laus klæði.