blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 56
blaðið
FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006
PRODIOY
ARNAR VILBERGSSON
1. Hvað eru fullorðinstennurnar margar?
24
2. Hvað heitir höfuðborg Skotlands?
Veit það ekki
3. Hver samdi Tunglskinssónötuna?
Ekki hugmynd
4. Hvar eru höfuðstöðvar Mannréttinda-
dómstólsins i Evrópu?
Veit ekki
5. Hvað heitir borgarstjórinn í
Reykjavik?
Hef ekki hugmynd
HAFLIÐI GÍSLI PÉTURSSON
1. Hvað eru fullorðinstennurnar margar?
Nei.veitekki
2. Hvað heitir höfuðborg Skotlands?
Veit ekki
3. Hver samdi Tunglskinssónötuna?
Hef ekki hugmynd
4. Hvar eru höfuðstöðvar Mannréttinda-
dómstólsins i Evrópu?
Nei, veit ekki
5. Hvað heitir borgarstjórinn i
Reykjavík?
Veit það ekki, veit eiginlega ekkert af þessu
GUÐLAUG JÓNA MATTHlASDÓTTIR
1. Hvað eru fullorðinstennurnar margar?
Veit það ekki
2. Hvað heitir höfuðborg Skotlands?
Veit það ekki
3. Hver samdi Tunglskinssónötuna?
Er ekki viss
4. Hvar eru höfuðstöðvar Mannréttinda-
dómstólsins í Evrópu?
Nei, veit það ekki
5. Hvað heitir borgarstjórinn í
Reykjavik?
Steinunn Valdís
Aðrir tónleikar Magna og félaga hans
úr Rock Star: Supernova-sjónvarps-
þáttunum eru í kvöld en uppselt var
á tónleikana í gærkvöldi og eru aðeins nokk-
ur sæti laus í stæði í kvöld. Húsbandið spilar
undir enda vakti það athygli fyrir frábæra
frammistöðu í þáttunum og höfðu margir
á orði að þarna væri á ferð efnilegra band
en Rock Star-bandið sjálft, Supernova.
„Það er frábær stemning og allir mjög
spenntir fyrir tónleikunum" segir Magni.
„Tónleikarnir leggjast virkilega vel í
mig en ég er búinn að vera á þönum í all-
an dag. Það eru búnar að vera æfingar í
Höllinni á fullu og allir bara í góðu stuði
þannig að þetta verður frábært." Ásamt
Magna munu stíga á svið aðrir keppendur
úr Rock Star-þáttunum en það eru þau Dil-
ana, Toby og Storm sem munu skemmta
Islendingum. „Við verðum þarna sem sagt
fimm talsins ásamt húsbandinu og eru
þetta einu tónleikarnir sem við komum
til með að halda öll saman. Það má eigin-
lega segja að þetta sé í tilefni af afmælinu
mínu, en ég á afmæli á morgun. En síðan
fer hver á sinn túr, Dilana mun túra með
sínu bandi og Toby með sínu og eru bara
allir að vinna á fullu. Það opnaðist auðvit-
að fullt af tækifærum fyrir hina og þessa í
kjölfar þáttanna þannig að það er bara ým-
islegt í spilunum hjá öllum og allt í góðu,‘
segir Magni. Að sögn Magna verða tekin
lög sem voru flutt í þáttunum og munu svo
allir koma til með að taka líka eitthvað af
frumsömdum lögum. „Þetta verður mest-
allt úr þáttunum en svo verður líka spenn-
andi fyrir fólk að heyra frumsamda tónlist
frá hverjum og einum en við tökum hvert
okkar eitt af okkar eigin lögum. Annars
líst þeim bara öllum mjög vel á land og
þjóð en við fórum til dæmis á Fjöruborð-
ið í gær og fórum á kostum. Þau hafa hitt
fullt af fólki og spjallað við marga, til dæm-
is í flugvélinni á leiðinni hingað þannig að
þau hafa hitt fullt af liði en fara svo heim
á laugardaginn þannig að þetta er svona
frekar stutt stopp,“ segir Magni sem syng-
ur fyrir aðdáendur í Höllinni í kvöld.
KARL ÞÓRÐUR INDRIÐASON
1. Hvað eru fullorðinstennurnar margar?
28
2. Hvað heitir höfuðborg Skotlands?
Dublln
3. Hver samdi Tunglskinssónötuna?
Mozart
4. Hvar eru höfuðstöðvar Mannréttinda-
dómstólsins i Evrópu?
Haag
5. Hvað heitir borgarstjórinn i
Reykjavík?
Gægst í snyrtibuddu Hollywood-stjarnanna
Stjörnurnar kunna best við sig íglamúrbúningnum og margarþeirra njóta aðstoðar
heilla tísku- og snyrtiherdeilda við að fínpússa heildarútlitið. Því er ekki úr vegi
að rannsaka hvað tískuherdeildirnar klœða stjörnurnar íyfir hátíðirnar í árþví nú
hefstgleðskapurinn fyriralvöru. Orðlaus elskarþessar:
Klassískur kyn-
þokki
Þótt Scarlett Johans-
son sé í ástarsorg þessa
dagana og sitji víst inni
á hótelherbergi og keðju-
Djasspia
Kylie Minoque lítur betur
út meö degi hverjum. Hún
skartar stuttri, kvenlegri
og djassaðri klippingu í
anda þriðja áratugarins
Ævintýraleg
Kirsten Dunst hefur
til að bera náttúrulega
fegurð og það fer henni
Heitt súkkulaði
Hárlokkar litaðir í dökk-
brúnum súkkulaðitón fara
Rachel Bilson einkar
pAll hreindal gunnarsson
1. Hvað eru fullorðinstennurnar margar?
32
Kæruleysislegt
rokk
Lokkandi og
kisuleg
Prodigy Make Up Remover
Nýja hreinsikremið fra Helenu Rubinstein virkar ótrúlega vel en
þao breytist í olíu þegar því er nuddað á húðina og í þvi eru upp
byggjandi efni sem næra og mýkja. Kremið hreinsar allan farða
og óhreinindi fullkomlega oggerir húðina geislandi fagra.
Augnskuggar
Virkilega flottir augnskuggar frá
Helenu Rubinstein sem koma fjór-
ir í palíettu. Bláir, gráir og Ijósir
tónar með fallegum glans í og
með fylgir undirfarði fyrir augnlok-
in sem gerir litina enn fallegri.
spurnmgar
reykitímunum saman,
gefur hún sér samt tíma
til aö setja á sig rúbín-
rauðan varalit, perlupúður
og augnabrúnablýant.
Henni tekst á áreynslu-
lausan mátaað vera klass-
ísk í útliti að hætti gömlu
kvikmyndastjarnanna.
sem dregur fram falleg
kinnbein og þrýstnar varir.
Stutt hár er kynþokka-
fullt og fyrir þær sem
hafa fagran augnsvip og
fínlega beinabyggingu er
þetta klippingin í ár. Kylie
leggur áherslu á augnsvip-
inn og notar gerviaugnhár.
Þær allra heitustu þurfa
ekki að sifja lengi við til
aö hafa sig til. Kate Moss
nægir að setja á sig gott
rakakrem, brúnsvartan
augnblýant, ögn af fljót-
andi kinnalit á kinnarnar
og mótandi sprey í hárið
áður en hún skellir sér út.
vel. Rachel lætur ekki þar
við sitja og notar hlýja
súkkulaðitóna í farða líka.
Hlýir, brúnir og koparlitir
augnskuggar, súkkulaði-
litaður kinnalitur og brúnt
naglalakk. Nú er einmitt
árstíðin til að húða sig í
súkkulaði frá toppi til táar.
Mischa Barton minnir
óneitanlega á kynbom-
buna Bardot með nýju
hárgreiðsluna. Síöur
toppurinn nær niður í
augu sem eru þungmáluð.
Mischa sparar samt and-
litsfarðann og lætur sjást
í freknurnar.
vel að undirstrika hana
með ævintýralegum og
sakleysislegum tónum.
Hún notar rósrauðbleikan
kinnalit sem fer vel við
postulínshúðlit hennar og
léttan brúnbleikan varalit.
Hárgreiðslan er skemmti-
leg og ekki of tilhöfð.
2. Hvað heltir höfuðborg Skotlands?
Er ekki viss, Bretland?
3. Hver samdi Tunglskinssónötuna?
Veit það ekki
4. Hvar eru höfuðstöðvar Mannréttlnda-
dómstólsins i Evrópu?
Veit það ekki
5. Hvað heitir borgarstjórinn i
Reykjavík?
Ingibjörg Sólrún
I snyrtibuddu Scarlett:
Chanel Rouge Allure
varalitur.
I snyrtibuddu Kylie: Shu
Uemura
gerviaugnhár
f snyrtibuddu Kate
Moss: GHD Sea Spray
(www.ghdhair.com)
f snyrtibuddu Rachel:
Garnier Nutrisse Cream
í Cocoa.
f snyrtibuddu Mischu:
Estée Lauder Pure Colour
Eyeshadow í Onyx
f snyrtibuddu Kirsten:
Guerlain Divinora Bubble
Blush in Light Whisper
uossiuipjmiA d Jnw|?[t||!A pg Bjoqsejis 'Þ
ueAoqieea '£ Baoquipa z n i :joas