blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 4" blaðið Á kafi íjólastressi Nokkru fyrir hver jól fara verksmiðjur „jólasveinanna" í gang til að allirfái nú gott að borða umjólin. Blaðið ræddi við nokkra aðila sem allir eiga það sameigin- legt að vinna við að búa til vörur sem enginn vill vera án ájólunum. Skemmtilegur tími Þetta er mjög annasamur tími hjá okkur enda vilja allir íslendingar hafa grænar baunir og rauðkál með hangikjötinu um jólin. Það virðist ekkert breytast þrátt fyrir að ýmislegt annað í mataræði þjóðarinnar hafi tekið breytingum í gegnum árin. Svo setjum við alltaf nýja jólasíld á markað fyrir hver jól sem er beðið með töluverðri eftirvæntingu. Þetta er topptím- inn á árinu hjá okkur og aldrei eins mikið að gera eins og einmitt núna. Við byrjum að undirbúa þessa miklu vertíð í nóvember og erum að nánast alveg fram að jólum. Okkur finnst þetta bara skemmtilegt enda höfum við nóg af góðu starfsfólki til að anna þessari auknu eftirspurn. Stoltir afað útvega jólamatinn Oddur Árnason, verksmiðjustjóri kjötvinnslu SS á Hvolsvelli, segir að starfsfólk kjötvinnslunnar finni fyrir auknu álagi fyrir jólin enda sé jólafjörið byrjað á fullu. „Við vinnum lengur þessa dagana, byrjum fyrr á morgnana og vinnum um helgar. Þetta er svo skemmtilegt starf og við erum gríðarlega stoltir af því að útvega íslendingum jólamatinn," segir Oddur en SS hangikjötið er jafnan vinsæll réttur á jólaborðum lands- manna. „Við sendum frá okkur tugi tonna af hangikjöti fyrir jólin og jóla- lyktin liggur hér yfir. Hangikjöt er það besta sem ég fær fyrir utan pylsur og ég borða alltaf hangikjöt á jólunum.“ afsláttur fimmtudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.