blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 35
blaðiö FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 35 Jólastemning í kexverksmiðjunni Ilmurinn af smákökum leikur um miðbæinn þessa dagana og ilmurinn á sinn þátt í því að sveipa bæinn jólastemn- ingu. Ilmurinn kemur frá kexverksmiðjunni Frón sem staðsett er á Skúlagötunni. Páll Matthíasson er verksmiðju- stjóri hjá Frón og hann segir að nú snúist allt um smákökurnar og það er mikið að gera þar sem kökurnar eru viðbót við venjulega framleiðslu verksmiðjunnar. Byrjað er að huga að jólabakstrinum í október og það er mikill myndar- skapur á heimili Frón-verksmiðjunnar. „Við bökum í kringum 15-ao sortir af smákökum og piparkökum. Uppskrift- irnar sem við notum höfum við þróað í gegnum árin og við veljum tegundir sem hafa verið vinsælar hjá þjóðinni auk þess sem við kynnum til sögunnar ýmsar nýjar tegundir. Á hverju ári veljum við líka eina vinningsuppskrift að jólasmáköku sem við veljum úr aðsendum uppskriftum.” Páll segir að það myndist góð stemning í kringum baksturinn og fólk kemst í jólaskap og gæðir sér á smákökunum í kaffinu. „Það verður að smakka kökurnar til að athuga hvort ekki sé allt í lagi.” jolaljosum til sunnudags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.