blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 66

blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 blaðið gágw €S aua fiyp p$í mm A Hversu gamall er leikarinn? Hversu háa fjárhæö hafa myndir hans halaö inn samanlagt? Aðeins myndir eins leikara hafa halað meira inn. Hver er það? Hvað starfaði Ford áður en hann sló í gegn sem leikari? í hvaða mynd sló hann loks í gegn? Al SJBM JBIS ! 0|0S UCH IU9S S JUQUUS JBA UUUH f S)|UEH UJOJ. X cjunop eQJcliniu xas cdæx z Wl ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú getur verið ansi dugleg/ur að láta ýmislegt eftir þér og yfirleitt ertu sérfræðingurinn i því. Það veit- ir þér ánægju en stundum fyllistu eftirsjá. Hófsemi erbest. ©Naut (20. apríl-20. maij Ef þú átt við vandamál að stríða segðu þá frá því. Þegar þú áttar þig á hvaða atriði f lifi þínu virka ekki þá ertu á réttri leið. Vertu opin/n varðandi tilfinningar þlnar, uppbyggilegar breytingar verða þegar þú ert heiðarleg/ur við sjálfa/n þig. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það eru næg tækifæri sem biða þín, þökk sé sér- stöku innsæi þínu. Það er ýmislegt skemmtilegt að gerast i ástarlífinu og orkan flæðir um æðar þinar. Njóttu þess. ©Krabbi (22. júni-22. júlO Stokkaðu bunkann nokkrum sinnum áður en þú gefur. Þú ert með vinningshönd en þarft að taka gáfulegar ákvarðanir. Kíktu á alla möguleikana áð- ur en þú byrjar leikinn. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Klassíska ráðið um að sleppa milligöngumannin- um á við öll svið iífs þíns um þessar mundir. Þú sparar tíma, peninga og kemur í veg fyrir álag þeg- ar þú tekst á við verkefnin sjálf/ur. Þú ert meira en tilbúin/n f starfið. Hæfni þín er nánast ómannleg. Eina vandamálið er að sumar blóðsugur halda að þær geti fengið þig til að hreinsa upp þeirra vanda. Sýndu þeim hvern- ig á að gera þetta en ekki gera það fyrir þau. ©Vog (23. september-23. október) Taktu hvíld frá hefðbundnu lífi. Flæði af ævintýra- rikri orku hvetur þig til að taka áhættu. Lftil ævin- týri verða að stórum ævintýrum. Þér gæti líkað svo vel viðhið nýja í lífi þínu að það verður hluti af þinni daglegri venju. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ákafur persónuleiki þinn ásamt orku hvatvísinnar gerir það að verkum að þú trúir á ást við fýrstu sýn. Varaðu þig þó á að skuldbinda þig því þessir ástar- logargætu breyst í vinskap. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þérfinnst sem þú sért valdamíkil/l með þvi að ögra valdien það gæti leitt til rökræðna um málefni sem þér finnst smávægileg. Hættu að velta þér upp úr þessu enda er þetta einungis smámunasemi. Steingeit (22. desember-19. janúar) Lífið er kreQandi um þessar mundir svo þu skalt taka vel eftir og vera viöbúin/n öllu. Týpur eins og þú, sem geta gert margt I einu, takast auðveldlega á við þessa áskorun. Þér finnst því sem þú lifir lífinu til hins ýtrasta. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Stundum getur of mikill árangur verið eins erfiður og of litill árangur. Þú gætir fundið fyrir þörf til að henda verkefninu fyrir borð og einbeita þér að ein- hverju öðru. Þess I staö skaltu stíga aftur og anda djúpt. ©Fiskar (19.febniar-20.mors) Taktu á málunum um leið og þau gerast í stað þess að leyfa þeim að hrúgast upp. Þú þarft að vinna meira, skreyta heimilið, sinna sambandinu og hitta víni sem þú hefur ekki séð lengi. Afellisdómur yfir íslensku í Kastljósi á miðvikudagskvöldið rökræddu Júlíus Rafnsson, framkvæmdastjóri elliheimilis- ins Grundar, og Reynir Traustason, ristjóri fsa- foldar, um grein sem birtist í tímaritinu. Grein- ina skrifaði Ingibjörg Kjartansdóttir. Hún réði sig til starfa í viku á elliheimilinu og hélt dagbók um reynslu sína. Svo birti hún bókina á síðum ísafoldar. Greinin er sláandi. Þar segir meðal annars frá skeytingarleysi starfsfólks gagnvart konu sem lærbrotnaði þeg- ar hún féll á gólfið. Hún fékk ekki að- hlynningu strax á eftir heldur nokkr- um klukkutímum síðar. f Kastljósi sakar Júlíus tímaritið um siðleysi í vinnubrögðum. Hann vill meina að Ingibjörg hafi ráðið sig til vinnu á fölskum for- sendum, sem er vissulega satt. En ég tek alls ekki undir að um siðleysi hafi verið að ræða. Lengi má deila um það hvort tilgangurinn hefgi meðalið eða öfugt, en í þessu tilfefli á fólk ekki að einblína á aðferðina, heldur afleiðinguna. Það er deginum ljósara að eldra fólk á íslandi hefur það ekki gott. Kannski þykir Júlíusi verra að almenningur viti af því. ■ í stað þess að skella skuldinni á fé- lagsmálaráðherrann þá sakar hann Ingibjörgu um siðleysi. Slíkt minnir á gamla og þreytta líkingu Davíðs Odds- sonar um smjörklípu. Fjölmiðlar valur@bladid.net Valur Grettisson fagnar breyttri blaðamermsku Sem blaðamanni ber Ingibjörgu að segja sann- leikann og með hvaða ráðum sem er. Það gerir hún i þessari mögnuðu grein og verður að mínu áliti ekki sökuð um annað. Því get ég ekki beðið eftir seinni hluta umfjöllunar sem er ekkert ann- að en sorglegur áfellisdómur yfir íslensku þjóðfé- lagi. 17.00 JÓLADAGATALIÐ -STJÖRNUSTRÁKUR Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjóri er Kári Halldór og aðalhlutverk leika Guðfinna Rúnarsdótt- ir, Kristjana Pálsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. Dagskrárgerð: Jón Egiil Bergþórsson. 17.15 Leiðarljós (Guiding Light) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Snillingarnir (12:18) 18.35 Safnamýsnar (4:6) 18.45 JÓLADAGATALIÐ - STJÖRNUSTRÁKUR 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 SÍÐUSTU ORÐ HREGGVIÐS Stuttmynd frá 2004 eftir Grím Hákonarson. Morgunblaðið stendur á tímamótum og þrýst er á ritstjóra þess, Sturlaug Jó- hannesson, að færa blaðið nær nútímanum. En þegar öfgahægrimaðurinn Hregg- viður rís upp frá dauðum til að andmæla ritstjórnar- stefnunni vandast málið. 20.35 Todmobile á tónleikum Bein útsending frá útgáfu- tónleikum hljómsveitarinn- arTodmobileímyndveri Sjónvarpsins. 21.25 Bergkristall Þýsk bíómynd frá 2004 um tvo krakka sem reyna að sameina foreldra sína með því að láta sig hverfa á fjöll- um á aðfangadagskvöld. 23.00 Hedwig og reiða restin Austur-þýskur pönkari og kynskiptingur ferðast um Bandaríkin með hljómsveit sinni og segir frá því sem á daga hennar hefur drifið. 00.30 Höldum lífi (MTV Staying Alive) Þáttur frá MTV-sjónvarps- stöðinni í tilefni af því að 25 ár eru liðin síðan HlV-veir- an greindist fyrst. 00.55 28 dagar (28 Days) Bandarísk bíómynd frá 2000 um blaðakonu í stórborg sem neyðist til að fara í áfengismeðferð eftir að hún stelur bíl og ekur á hús. Leikstjóri er Betty Thomas og meðal leikenda eru Sandra Bullock, Víggo Mortensen, Elizabeth Perk- ins og Steve Buscemi. e. 03.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 island i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Valentína 14.35 Jamie Oliver - með sínu nefi (8:26) 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (19:25) 15.50 Nýja vonda nornin 16.13 Hestaklúbburinn 16.38 Skrímslaspilið 17.03 Simpsons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 iþróttir og veður 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 islandidag 19.40 DAGUR RAUÐA NEFSINS Bein útsefiding sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Islandi handa bágstöddum börnum í Afríku. Boðið er upp á veglega skemmtidagskrá þar sem sannkallað lands- lið íslenskra grínista kemur saman, skemmtir þjóðinni með óborganlegu gríni og hvetur hana um leið til að gerast heimsforeldrar. Svo má ekki gleyma rauða nefinu en allir eru að sjálf- sögðu hvattir til að setja þau á nebbann. 20.30 X-Factor Stærsti sjónvarpsviöburður í sögu Stöðvar 2. 21.25 Dagur rauða nefsins Bein útsending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á islandi handa bágstöddum börnum í Afríku. 23.35 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) Blaðakonan Robin Monroe er í rómantísku fríi á suð- rænni eyju með kærastan- um þegar hún er beðin um að skrifa grein um nálæga eyju. 01.15 Garage Days (Bílskúrsdagar) Allar helstu rokksveitir sög- unnar léku sín fyrstu grip í bílskúrnum. En þeim tekst ekki öllum að meika'ða. 02.55 Simpsons 03.20 fsland í bítið e 04.55 Fréttir og island í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 TOPPSKÍFAN 20.10 Trailer Park Boys Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu braut- inni í lífinu. 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Thom- as kærasti Alexandriu er ruddalegur rokkari sem leggur það í vana sinn að pissaáalmannafæri. 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raunveruleik- asería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Fimm fitubollur eru eftir og taka nú þátt í sérstaklega erfiðri keppni. 21.55 Law&0rder:Criminal Intent - Lokaþáttur Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York-borgar og leit hennar aðglæpamönnum.Tveir dómarar eru myrtir og í fyrstu virðist ekkert tengja málin en við nánari skoðun fellur grunur á mann sem á óuppgerðar sakir við rétt- arkerfið. 22.50 Everybody Loves Raymond Bandarísk gamansería. 23.20 Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Hroll- vekja kvöldsins kallast Cig- arette Burns og leikstjóri hennar er John Carpenter (Halloween). Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Sigtið (e) 00.40 C.S.I: Miami (e) Bandarísk sakamálasería. 01.35 Close to Home (e) Lögfræðidrama af bestu gerð. 02.30 BeverlyHills 90210 (e) 03.15 C.S.I: New York (e) 04.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.40 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment Tonight 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 20.00 Wildfire (e) 20.45 The Hills (e) 21.15 Till Death Do Us Part: Carmen (e) 21.45 Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snuinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. 22.15 SouthPark(e) Þeir eru komnir aftur á skjá- inn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 22.45 Chappelle's Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. 23.15 Pepper Dennis (e) Pepper Dennis er metnað- arfull fréttakona sem þráir ekkert heitar en að verða fréttaþulur í vinsælasta fréttatíma Chicago-borgar. 00.00 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.45 The Player (e) 13karlmenn berjastum hylli ofurskutlunnar Dawn Olivieri í þessu þáttum þar sem einn mun standa uppi sem sigurvegari. 01.30 Entertainment Tonight 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (frá 30.11) (e) 14.00 Tottenham - Wigan (frá 25. nóv) 16.00 Palermo - Inter Milan (frá 26. nóv) 18.00 UPPHITUN 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 Man. Utd. - Chelsea (frá 26. nóv) 21.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leikjum helgarinnar. 22.00 Fulham - Reading (frá 25. nóv) 00.00 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leikjum helgarinnar. 00.30 Dagskrárlok s±n-i sýn 18.00 fþróttahetjur 18.25 Enskumörkin 18.55 Gillette Sportpakkinn 19.25 Spænski boltinn - upphitun 19.50 X-Games 2006 - þáttur 3 (X-Games 2006 - þáttur 3) 20.45 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21.15 KF Nörd (14:15) KF Nörd) þessum næstsíðasta þætti um Nördana verður fylgst með þeim í undir- búningi sínum fyrir leikinn stóra gegn (slandsmeistur- um FH. 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (WPT Invitational Season IV) 23.30 Pro bull riding (Albuquerque, NM - Ty Murray Invitational) 00.30 Harlem Globetrotters: The Team Liðið sem breytti heimin- um. Harlem Globetrotters eru vægast snillingar með körfubolta og hafa verið áratugum saman. 01.30 NBA deildin (Dallas - Sacramento) Bein útsending frá leik Dallas Mavericks og Sacra- mento Kings í NBA körfu- boltanum. Kærkomið fyrir áhugafólk um körfuknatt- leik að fá að berjalið Dallas augum í upphafi tímabils- insþví liðið léktil úrslitaí deildinni síðasta vor. 06.00 Coach Carter Bönnuð börnum. 08.15 Swan Princess 3 10.00 What a Girl Wants 12.00 Bride & Prejudice 14.00 Swan Princess 3 16.00 What a Girl Wants 18.00 Bride & Prejudice 20.00 Coach Carter Bönnuð börnum. 22.15 KillBÍII Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Lovely and Amazing Bönnuð börnum. 02.00 The Fourth Angel Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Kill Bill Stranglega bönnuð börnum. Jóladagatalið - Stjömustrákur RUV Tveir krakkar leita iólafjársjóðs Jóladagatalið Stjörnustrákur fjallar umTtrakkana Isafola og Bláma, sem er ættaöur frá jólastjörnunni. Hann lendir óvart á jörðinni og hittir þar ráðagóða íslenska stelpu ísafoldu. Þau eiga hvort um sig í vanda en fá vitneskju um fjársjóð sem þau þurfa að finna til að leysa eigin vandamál. í sameiningu hefja þau leitina með hjálp jóladagatals Sjónvarpsins og tækisins hans Bláma. Leikurinn berst víða um bæinn og er æsispennandi, sérstaklega vegna þess að skrítin kerl- ing sem svífst einskis ætlar sér að ná fjársjóðnum á undan þeim. Aðalleikarar eru Kristjana Pálsdóttir, Sigurþór A. Heimisson og Guðfinna Rúnarsdóttir. Leikstjóri er Kári Halldór. Stjórn upp- töku: Jón Egill Bergþórsson. Sagan er eftir Sigrúnu Eldjárn. 19.40 Dagur rauða nefsins Stöð 2 Landsliðið í gríni til hjálpar UNICEF Bein útsending sem halcJín er vegna söfnunarátaks UNICEF á íslandi handa bágstöddum börnum í Afríku. Boðið er upp á veglega skemmtidagskrá þar sem sannkallað landslið íslenskra grínista kemur saman og skemmtir þjóðinni með óborganlegu gríni og hvetur hana um leið til að sétja upp rauð trúðanef. Nefið kostar 500 krónur en ágóði af sölu nefjanna rennur til verkefna Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna um allan heim. Nefin er hægt að nálgast í verslunum Bónuss, 10-11, útibúum Glitnis og á bensínstöðvum ESSO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.